Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 9

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 9
Drengileg dáð. Smásaga eftir Edmondo de Amicis. — Fr. Fr. þýddi. IaTÍNUSKÓLADRENGUR segir frá: Hér um bil kl. 1 eftir hádegi gengum vér með kennara vorum upp að framhliði ráðhússhallarinnar til þess að vera sjónarvottur að því er heiðurspen- ingur fyrir drengilegt dáðaverk yrði veittur pilti, er bjargað haíði félaga sínum úr ánni Pó. Á framhlaðinu blaktaði afar stór þrílitur fáni. Vér gengum inn í hallargarð ráðhússins. Hann var þegar orðinn þéttskipaður af fólki. í hinum enda hallargarðsins gat að líta borð þakið rauð- um dúki, og láu þar á ýms skjöl. Á bak við borðið var röð af gulli slegnum stólum handa borgarstjóra og ráðinu. Stóðu þar í kring þjónar í heiðbláum vestum og hvítum buxum. Hægra meginn í hallargarðinum stóð ílokkur af lögreglu- þjónum, og voru margir þeirra prýddir ýmsum heiðurspen ingum. Þeim var skipað í raðir og á hlið við þá voru toll gæzlufyrirliðar; en hinu megin stóðu brunaliðsmenn í hátíða búningi. Þar voru og margir hermenn, er ekki var skipað i raðir og voru komnir að liorfa á — voru þar margir ridd araliðar, skotmenn og stórskotaliðar. Þá var þar og alsett af heldri mönnum, sveitafólki, konuni og drengjum, sem safnast höfðu saman. Vér tróðum oss áfram og inn í eitt hornið, þar sem fyrir voru margir skólapiltar frá öðrum skólum ásamt kenn- urum sinum. Rétt hjá oss stóð hópur af almúgadrengjum 16—18 ára gðmlum; voru þeir að hlæja og töluðu saman í fullum róm; eg komst að því að þeir voru allir frá Poborg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.