Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 27

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 27
JÓLAGJÖFIN 25 Hann ]>agði og tók í höndina á mér. „Af ]>ví að eg skal segja yður, ungi maður, kvenfólk, ]>að er þrátt fyrir alt, hið bezta sem drottinn hefir skapað á þessari jörð. Og konan var ekki sköpuð til þess að mann- inum skyldi aldrei leiðast, heldur til þess að gera hann betri og göfugri. Trúið mér. Sá dagur mun koma þegar þér af alvöru elskið unga stúlku af allri sál yðar, þá fallist þér á skoðun gamla drykkjumannsins í heiðarknæpunni. „Skál! drengur minn! Mér líkar blaðið betur síðan þér fóruð að starfa við það, en þér skuluð ekki skrifa um æs- andi meðöl, kvenfólk og fánýti þess ennþá, þér verðið að láta það bíða nokkur ár. Inngangslagið að æfintýri HoíFmanns lét hann þagna stundarkorn. „Fyrst þegar þú finnur til þess að þú elskar konu, þá máttu vel skrifa um það, ef þú vilt“, sagði hann rólega og leit út undan sér. — „Eu ekki fyr. Minning hennar á að vera skrifuð af góðurn höndum, af höndum elskandi manns“. „Heyrðu nú drengur minn! Þegar eg var á þínum aldri las eg Iæknisfræði, og bezti vinnr minn, eini vinur minn, — hann er nú mjög mikils metinn lögfræðingur, hann verður á endanum æðsti dómari í hæstarétli, — hann las lög. Við elskuðum báðir sömu stúlkuna, en við vorum jafn góðir vin- ir fyrir því, því að hún elskaði hann aðeins, þú skilur. Eg tilbað hana og hún tilbað hann, og hann, — honum þótti svo vænt um hana, sem honum var gefið að geta þótt vænst um aðra en sjálfan sig: Hann var einn af þessum köldu, harðgervu mönnum, sem þjóðfélagið Jiarfnast svo mjðg. Hann var fœdclur dómari, skilurðu, það eru sumir menn svo, en það eru ekki ætíð beztu mehnirnir“. „Eg átti nokkra kunnnigja meðal listamannanna, og þess háttar menn áttu bezt við skaplyndi mitt. £f ást uiín á in- dælu, litlu stúlkunni hefði ekki farið með mig, dá væri eg einnig orðinn listan>aður“. „Nú jæja, hánn varð kand. jur. og eg varð kand. med. og kir. Minn titill var lengri en hans, en það var hann sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.