Jólagjöfin - 24.12.1917, Page 23

Jólagjöfin - 24.12.1917, Page 23
JÓLAGJÖFIN 21 Adam, hvislaði þyrnirinn, og svo draup blóðdropi niður á ennið. Þá blómstraði visnaði þyrnikvisturinn og á bonum spruttu græn blöð og hvít blóm, Ó, konungur minn, mælti þyrnikvisturinn, eg er kór- óna þin. Já, þyrnir, nú uxu á þjer þrúgur, var hvíslað. Þrúgurnar voru bið beilaga blóð. Og þar sem það drýp- ur niður, þar stinga engir þyrnar framar, í hjörtunum. Það sem eldurinn gat ekki, það megnaði blóðið á Golgata. En undir krossinum hafði höggormurinn bringað sig sam- an. Hann var dauður. SKRÍTLUR. vs Skuldheimtumaðurinn: Nú er eg búinn að koma til yðar a hverjum degi í meira en hálft ár, — þelta getur ekki gengið lengur. Námsmaðurinn: Þetta er öldungis satt, og við erum orðnir gamlir og góðir kunningjar. Ættum við annars ekki að fara að þúast. Hiin: Þykir þjer ekki leiðinlegt að fólk skuli segja að við sjeum trúlofuð? Hann: Mér er rétt sama úr því að það er ekki satt.

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.