Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 72

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 72
7ö Jðlagjöfin. hann vísar strax aftur freistingunni frá sér, og tekur ab eins einn þeirra og lokar svo pyngjunni. Svo kraup hann ni'Sur og gæg'öist gegnum gættina inn í herbergiö, þar er alt meS spekt eins og áSur. Svo hratt hann pyngjunni eftir gólfinu, hún hrökk alla leiS undir rúmstokkinn. Þegar gesturinn vakn- ar, heldur hann, aö hún hafi dottiö ofan af stólnum. Carlo ris hægt á fætur, þá hriktir dálítiS í gólfinu, og í sömu andrá heyrir hann spurt inni í herberginu: „HvaS er þetta? HvaS er þetta?“ Carlo hrekkur tvö skref aftur á bak og heldur niöri í sér andanum og læSist inn í sitt eigiö herbergi. Þar er hann öruggur og hlustar......Enn þá einu sinni hriktir í rúminu inni í herberginu, svo slær öllu í þögn. Carlo held- ur á gullpeningnum á milli fingranna. Þaö hefir tekist — tekist! Hann hefir þessa tuttugu franka og getur sagt viö bróöur sinn: Nú geturöu séö, aö eg er enginn þjófur! Og strax í dag skyldu þeir leggja af staS — suöur til Bormio, svo áfram um Veltlin .... svo til Tirano .... til Edale .... þaSan til Breno viö Iseovatniö, eins og í fyrra.....ÞaS mundi alls ekki viröast neitt grunsamlegt, því í fyrradag haföi hann sagt viö gestgjafann: Eftir fáeina daga leggjum viS af staS niö- ur eftir. ÞaS birtir óöum; þaö er oröiö hálfbjart í herberginu. Ó, aö Geronimo færi bráöum aö vakna. ÞaS er svo gott aS ganga snemma morguns. Fyrir sólarupprás skyldu þeir vera komniraf staS. KveSja gestgjafann, vinnumanninn og Maríu og svo af staö. Og fyrst eftir tveggja tíma göngu, þegar þeir nálguS- ust dalinn, ætlabi hann aö segja Geronimo frá þvi. Geronimo tekur aS rumska. Carlo kallar til hans: Geronimo! — Nú, hvaS gengur á. Og hann bregSur höndunum aftur fyrir sig og rís upp í rúminu. — Geronimo, viS ættum aö fara aö klæSa okkur. — Því þá þaS? Og hann beinir blindu augunum til bróS- ur sins. Og Carlo veit, aS hann rifjar upp fyrir sér atburöi gærdagsins, og hann veit einnig, aö hann mun ekki víkja einu orSi aS þeim, fyr en hann er aftur ölvaSur. — ÞaS er kalt, Geronimo, viS ættum aö halda héöan. Batn- andi fer þaS ekki. Viö ættum aö búast til ferSar. Um hádegi getum viö veriS komnir til Boladore. Geronimo fór aS klæSa sig. Alstaöar mátti heyra hreyfing i húsinu. NiSri í portinu áttu þeir tal saman, gestgjafinn og vinnumaöurinn. Carlo klæddist og gekk niSur. Hann var jafn- an snemma á fótum og gekk oft út á þjóSveginn áöur en bjart var oröiS. Carlo gekk til gestgjafans og ávarpaSi hann:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.