Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 93

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 93
Jólagjöfin 91 byrjar nú me'Ö því, aÖ tekið er hvert spilið á eftir öðru, og þeiin rení unclir þessi spil, er liggja á borðinu; er byrjað að leggja undir það spil, er liggur, til vinstri handar og svo í röð undir hin fjögur. Og þegar búið er að lcggja undir alla röðina, er liyrjað að nýju, uns hjarta- drotningin kemur. Bcr að taka cftir jrci, undir hvaða stokk hún kemur, því hér getur að lesa hið fyrsta svar véfréttarinnar. > Fyrsta hjartaspilið, er liggur næst fyrir ofan hjartadrotninguna, tákn- ar það, að mannsefnið hcilsar stúlkunni, og verður maður að snúa þvi þannig (sjá 1.). Þcgar svo þetta sama hjartaspil kemur næst þegar Spilin eru lögð fyrir ofan lijartadrotning- y una, þá merkir það, að mannsefnið talar við \ hana, og er þá spilinu snúið þannig (sjá 2.). Og þegar það kemur þriðja sinn, þá merkir 5 það, að maðurinn sœkist eftir henni. Og er því þá snúið þannig (sjá 3). Og þegar það svo kemur í fjórða skifti, þá merkir það bónorðið. Þegar hjartadrotningin er komin í ljós, eru öll spilin tekin og stokkuð, að undanskildunt þessum fimm, sem lögo voru fyrst á borðið, þ. e. gos- unum og laufaásnum. Og það getur vel atvikast svo, að aliir þessir fjórir ínenn geri bæði að heiisa, stúlkunni, tala við hana, sækjast eftir henni og biðja hennar, því slíkt ber stundum við í lífinu. En þegar fyrsta bónorðið er komið, verðum við að leggja það sérstaklega á minnið og athuga hverju hún svarar. En svar hennar kemur í næsta þætti. Ef hjartadrotningin feilur undir laufaásstokkinn, þá merkir það, að stidkan verður ólofuð, þegar hún er orðin tvítug. Komi hún undir sama stokk annað sinn, merkir það, að hún verður ólofuð þegar hún hefir fimm um tvítugt. Og fari eins þriðja skiftið, þá merkir það, að ástarguðinn hefir ekki enn komið fram á sjónarsviðið, þótt undarlegc megi heita. Og fari þannig hið fjórða sinn, -— því svo örg geta for- lögin orðið, — þá er auðsætt, að stúlkan á fyrir sér að enda aldur sinu sem piparmey. Og þegar liúið er að leggja spilin þannig fjórum sinn- um, er ekki til neins að spá frekar fyrir vesalings stúlkunni. Þá er útséð um, að hún muni ekki giftast. Eins og gefur að skilja, getur véfréttin alveg eins sagt fyrir utn giftingu karlmamia. Og 'þær breytingar. sem verður að gera á spá- dómsaðferðinni, gc-tur hver meðalgreindur rnaður gert sjálfur. Það cr og ef tii vill rétt að geta þess hér, að margur ungur karlmaður hefir mikirin hug á því að vita, hver muni verða konan hans og hvernig Fær hann „já“ eða „nei“? Nú hefir maðurinn komið og beðið hennar. En þá er eftir að vita hvernig hún tekur honum. Spilin eru stokkuð. vel og vandlega. Síð- an er þeim flett upp hverju á eftir öðru, og segir maður þá við hvert spil „já“ eða „nei“ á víxl, þannig „já“ við fyrsta spil og „nei“ við. annað og „já“ við hið þriðja o. s. frv. Og þegar svo hjartadrotningin kemur, fer svarið, er biðillinn fær alveg eftir því, hvort „já“ eða „nei“ fellur á hana. Ef það er „já“, er þegar byrjað á þriðja þætti. En sé það „nei“. þá er sá biðillinn, er hefir fengið hryggbrotið, tekinn burt af borðinu. Er þá byrjað aftur að nýju á fyrsta þætti, uns annar biðill er kontinn, ef piparmærin hefir þá ekki hramsað stúlkuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.