Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 93
Jólagjöfin
91
byrjar nú me'Ö því, aÖ tekið er hvert spilið á eftir öðru, og þeiin rení
unclir þessi spil, er liggja á borðinu; er byrjað að leggja undir það
spil, er liggur, til vinstri handar og svo í röð undir hin fjögur. Og
þegar búið er að lcggja undir alla röðina, er liyrjað að nýju, uns hjarta-
drotningin kemur. Bcr að taka cftir jrci, undir hvaða stokk hún kemur,
því hér getur að lesa hið fyrsta svar véfréttarinnar.
> Fyrsta hjartaspilið, er liggur næst fyrir ofan hjartadrotninguna, tákn-
ar það, að mannsefnið hcilsar stúlkunni, og verður maður að snúa þvi
þannig (sjá 1.). Þcgar svo þetta sama hjartaspil kemur næst þegar
Spilin eru lögð fyrir ofan lijartadrotning-
y una, þá merkir það, að mannsefnið talar við
\ hana, og er þá spilinu snúið þannig (sjá 2.).
Og þegar það kemur þriðja sinn, þá merkir
5 það, að maðurinn sœkist eftir henni. Og er
því þá snúið þannig (sjá 3). Og þegar það
svo kemur í fjórða skifti, þá merkir það bónorðið.
Þegar hjartadrotningin er komin í ljós, eru öll spilin tekin og stokkuð,
að undanskildunt þessum fimm, sem lögo voru fyrst á borðið, þ. e. gos-
unum og laufaásnum. Og það getur vel atvikast svo, að aliir þessir
fjórir ínenn geri bæði að heiisa, stúlkunni, tala við hana, sækjast eftir
henni og biðja hennar, því slíkt ber stundum við í lífinu. En þegar
fyrsta bónorðið er komið, verðum við að leggja það sérstaklega á
minnið og athuga hverju hún svarar. En svar hennar kemur í næsta þætti.
Ef hjartadrotningin feilur undir laufaásstokkinn, þá merkir það, að
stidkan verður ólofuð, þegar hún er orðin tvítug. Komi hún undir
sama stokk annað sinn, merkir það, að hún verður ólofuð þegar hún
hefir fimm um tvítugt. Og fari eins þriðja skiftið, þá merkir það, að
ástarguðinn hefir ekki enn komið fram á sjónarsviðið, þótt undarlegc
megi heita. Og fari þannig hið fjórða sinn, -— því svo örg geta for-
lögin orðið, — þá er auðsætt, að stúlkan á fyrir sér að enda aldur sinu
sem piparmey. Og þegar liúið er að leggja spilin þannig fjórum sinn-
um, er ekki til neins að spá frekar fyrir vesalings stúlkunni. Þá er
útséð um, að hún muni ekki giftast.
Eins og gefur að skilja, getur véfréttin alveg eins sagt fyrir utn
giftingu karlmamia. Og 'þær breytingar. sem verður að gera á spá-
dómsaðferðinni, gc-tur hver meðalgreindur rnaður gert sjálfur. Það
cr og ef tii vill rétt að geta þess hér, að margur ungur karlmaður
hefir mikirin hug á því að vita, hver muni verða konan hans og hvernig
Fær hann „já“ eða „nei“?
Nú hefir maðurinn komið og
beðið hennar. En þá er eftir að vita
hvernig hún tekur honum. Spilin
eru stokkuð. vel og vandlega. Síð-
an er þeim flett upp hverju á eftir
öðru, og segir maður þá við hvert
spil „já“ eða „nei“ á víxl, þannig
„já“ við fyrsta spil og „nei“ við.
annað og „já“ við hið þriðja o. s.
frv. Og þegar svo hjartadrotningin kemur, fer svarið, er biðillinn fær
alveg eftir því, hvort „já“ eða „nei“ fellur á hana. Ef það er „já“, er
þegar byrjað á þriðja þætti. En sé það „nei“. þá er sá biðillinn, er hefir
fengið hryggbrotið, tekinn burt af borðinu. Er þá byrjað aftur að nýju
á fyrsta þætti, uns annar biðill er kontinn, ef piparmærin hefir þá ekki
hramsað stúlkuna.