Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Qupperneq 36
36 LAUGARDAGUR 28. MAl2005 Helgarblað DV Kíkt í 'S/ty/'film(/(/((/Ht Ingunn Sigurpálsdóttir Ingunn útskrifast frá Verslun- arskóla Islands ídag. DV-mynd Valli Dagkrem frá Clinique „Ég hef notað þetta krem í rúmt ár og er Ijf rosalega ánægð með þetta. Besta dagkrem sem ég hefprófað." Kanebo- púður „Ég nota púður á degi. Það er ótrú- lega gott og gefur jafna og góða áferö." Púður frá Shisedo „Þetta er þrilitt púð- ur sem ég nota sem sólarpúður á hvetj- um degi. Þetta og Kanebo-púðrið er það eina sem ég nota dagsdag- lega.‘‘ ] No Name-maskari „Þessi svarti maskari er voðalega fínn. Ég nota ekki maskara á hverjum degi enda mála ég mig venjulega lítið. Ég héf prófað margar teg undir og þessi hentar mér best. Hárin í burstanum eru þétt og gefa jafna áferð og klessa ekki augn- hárin." Bour Jois- augnskuggi „Þessir brúnu augnskuggar eru rosalega þægilegir. Þetta eru allt trúnir litir svo það er auð- velt að f gera skyggingu1 með þeim.'1 Ég nota augnskugga þegar ég fer út á kvöldin eða þegar eitthvað stendur til.“ Ingunn Slgurpálsdóttlr varfi (öfiru sætl (keppninnl um Ungfrú (sland sem fram fór á Broadway um sífiustu helgi. Ingunn er tvítug og kemur frá Garfiabæ og útskrlfast úr Verslunarskóla íslands (dag. Hún varfi (þrifija sætl (keppnlnnl Ungfrú Reykjavfk. Ingunn ætlar afi nota sumarifi tll afi ferfiast en hún er afi fara < (útskrlftaferð mefi skólanum auk þess sem hún fer tll Glasgow (verslunarferfi. Hún mun elnnig taka þátt (fegurfiarsamkeppnum erlendls. „Ég ætla aft taka mér árs frí frá skóla og ferðast og hafa þaft gott en eftlr þaft stefnl ég á læknis- firæfii vlfi Háskóla íslands," segir Ingunn. Athafnakonan Vinkonurnar Margrét Blöndal og Inger Anna Aikman reka saman fyrirtækið Alveg milljón - hug- myndasmiðja. Þær stöllur hafa meðal annars endurútgefið Dagbók barnsins og gefið út forvitnilega minningabók fyrir afa og ömmur. Margrét Blöndal „Þegar maöur missir foreldra sina þá finnur maður að það er margt sem maður hefði viijað vita um þau,“s egir Margrét sem er hér með hundinum Hugó. DV-mynd Þorvaldur Extra Seljum úp Bkkup vltleysBBa „Við höfum alltaf verið í svo- litlum vandræðum með að útskýra hvað það er sem við gerum og pabbi minn heitinn sagði að við værum að selja úr okkur vitleysuna," segir Margrét Blöndal, en hún og vinkona hennar Inger Anna Aikman reka saman fyrirtækið Alveg milljón - hugmyndasmiðja. Margrét segir þær hafa verið vinkonur óralengi og að þeim hafi alltaf verið að detta eitthvað í hug sem þeim þótti snið- ugt. „Við vorum alltaf að bíða eftir að einhver annar myndi fram- kvæma eitthvað af þessum hug- myndum en datt ekki í hug að gera eitthvað sjálfar þar til við fórum í Landsbankann og kynntum þeim þá hugmynd að safita erlendu klinki og gefa til Langveikra barna," segir Margrét og bætir við að klinkið sé ónýtt auðlind, það er geymt í krukk- um og baukum á flestum heimilium. Verkefnið tókst vel upp og fleiri milljónir söfnuðust. Margar spurningar gleymast „Eftir það verkefni kviknaði á perunni hjá okkur og við gerðum okkur grein fyrir að það væri kannski einhver glóra í þessum hugmyndum okkar. Nú erum við búnar að gefa út tvær bækur, Dag- bók barnsins og Afi og amma og erum að heilmikið að vinna með Kokkalandsliðinu. Okkur fannst kominn tími til að gera nýja barna- bók en ég held að það hafi aldrei verið til svona minningarbók um afa og ömmu. Þegar maður missir foreldra sína þá finnur maður að það er margt sem maður hefði viljað vita um þau,“ segir Margrét en sala bókanna hefur gengið afar vel. Útrás til Akureyrar „Þetta er öðmvísi fyrirtæki og því eigum við erfitt með að skilgreina okk- ur. Við erum hvorki auglýsingastofa né kynningarfyrirtæki og í rauninni væri liklega auðveldara að telja upp það sem við erum ekki. Það er eitt- hvað sérstakt samspil sem gerist þeg- ar við sitjum vib borðstofuborðið hjá Inger, en þar hefur þetta allt saman byrjað," segir Margrét sem nú er flutt til Akureyrar. „Nú emm við að reyna að gera þetta sitt í hvom lagi og það gengur fínt þó ég sakni hennar mikið. Öll alvöru fyrirtæki em náttúrulega í útrás og ég vil meina að það sé alveg jafit smart að fara til Akureyrar og til NewYork." indiana@dv.is Ásdís Loftsdóttir rekur lífsstílsverslunina Dizu og nýtur sín best með fullt af dóti í kringum sig . Ekkert eins slakandi og handavinna „Ég hef verið að gera eitthvað í höndunum síðan ég byijaöi að prjóna á Barbie í gamla daga," seg- ir Ásdís Loftsdóttir sem rekur lífsstílsverslunina Dizu í Ingólfs- strætinu. Ásdís er menntaður fata- hönnuöur og selur peysur sem hún hannar en auk þess selur hún með- al annars bútasaumsefiú og allt sem tengist bútasaum, te- og pressukönnuhettur, náttföt frá Italíu og heimagalla frá Ameríku. „Þetta er voðalega flölbreytt, svona bland í poka. Diza er verslun með hugmyndir og hráefni fyrir konur sem vilja vera í huggulegum fötum ». á meöan þær hafa það huggulegt enda er ekkert eins uppbyggjandi og slakandi og að búa til fallega hluti," segir Ásdís og bætir við að hún sé aldrei eins hamingjusöm eins og þegar hún sé með nóg af dóti í kringum sig. „Maður er að rembast við aö afstressa heiminn í kringum sig og sjálf nýt ég mín best er ég sit í miðri hrúgunni og bý til eitthvað fallegt." Ásdís segir bæði prjónaskapinn og bútasauminn afar vinsælan þessa dagana. „Mig dreymir um að koma með eitthvað nýtt í bútasauminn enda eru konur hættar að herma eftir þessu amer- íska og famar að skapa sjálfar. Núna myndi ég segja að það sé mikil rómantík í gangi þar sem litir og frönsk áhrif eru að höfða til afar breiðs aldurs." tndiana@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.