Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Síða 37
Sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa á undanförnum árum bjargað fjölda mannslífa úr bráðum sjávarháska. í mörgum þessara tilfella tókst svo giftusamlega til vegna öflugra og sérútbúinna björgunarbáta félagsins. Þessir björgunarbátar þola veður og sjó einstaklega vel og komast á vettvang þegar hreinasta óráð væri að fara þangað á venjulegum bátum. Nú eru ellefu slíkir bátar staðsettir víða um land tilbúnir til björgunar um leið og kallið kemur. Enn vantar þrjá báta upp á að allir sjófarendur við íslandsstrendur njóti fyllsta öryggis. Gerðu okkur kleift að loka hringnum og kaupa þá þrjá báta sem upp á vantar. Ef út af bregður verða allir sjómenn að geta reitt sig á það öruggasta! Taktu þátt I þessu átaki með þvl að greiða heimsendan glrúseðil (banka eða heimabanka. Þú getur einnig hringt I og færast þá sjálfkrafa 2.000 krónur á næsta sfmareikning. Slysavamafélagið Landsbjörg þakkar eftirtöldum aðilum stuðning við átakið: ®S1ÓVÁ SAMSKIP (0) SLYSfiVfiRNflFELflGIÐ LANDSBJÖRG www.landsbjorg.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.