Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 40
40 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 Helgarblað DV Bútaði niður vinsinn Karlkynsnektardansarí sem myrti og skar vin sinn niður i búta mun líklega dúsa i fangelsi það sem eftir er ævinnar. Steve Parton réðst á Nelvaughn Brade, skar afhonum höfuðið og gróflíkið. Siðar hringdi hann i lögregluna og viðurkenndi glæpinn. Vinir Partons segja að *• hann hafi verið tíma- sprengja sem var að því komin að springa. Þegar hann komst að því að j kærastan hans hefði j sofið hjá flestum vina hans stakk hann hana í magann.„Hann Jf / sagði okkur frá W þessu í rólegheitun- imj um, likt og hann fm væri að segja sögu fmj af ömmu sinni." mj Átta ára graftn lif- - andi Átta ára stúlka sem hafði verið kynferðislega misnotuð, sett í ruslatunnu og grafin lifandi undir grjóti fannst á lifi um síðustu helgi. Stúlkan varlítil- lega meidd ogvar fluttá sjúkra- hús. Milagro Cunning- ham, 77 ára, hef- ur verið •> kærðurfyr- ir morðtilraun og kynferðisbrot. Stúlkan fannstsjö klukkustundum eftir að hvarf hennar hafði verið tilkynnt en yfirvöld í Bandaríkjun- um vita ekki enn þá í hve langan tíma stúlkan var i tunnunni. Hún hafði fengið að gista hjá guðmóð- ur sinni. Milagro hafði búið þar síðustu tvo mánuðina en er ekki skyldur stúlkunni. Misnotuðu bömogdyr Yfirvöld í LosAngeles hafasafnað sönnunar- gögnum gegn fyrrverandi klerkisem sakaðurer um að hafa rekið söfn- uðþarsem kynferðis- legmis- notkun á 'v börnum og dýrum hafi verið stunduð. Lög- reglan réðst inn á heimili þriggja manna sem taldir eru viðriðnir málið og tóku tölvur þeirra traustataki. Lögreglan hefurþeg- ar handtekið 46 ára mann sem tal- inn er hafa nauðgað níu ára stúlku. Eiginkonu hans ernú leit- að. Talsmaður lögreglunnar segir *"• að liklega verði fleiri handteknir og að máli verði sífellt hryllilegra. Pamela Smart dró 15 ára nemanda sinn á tálar og fékk hann síðan til að myrða eiginmann sinn. Hún dvelur nú í fangelsi og heldur þar leik sínum áfram á bak við lás og slá. Samfangar hennar segja hana vefja fangavörðunum um fingur sér en hún notar kynþokkann til að fá það sem hana langar í. Þar d dauoinn aosk ur okkur Fyrsti maí 1990 byrjaði líkt og hver annar dagur hjá ungu hjónunum Gregory og Pamelu Smart. Þau borðuðu saman morgunmat og flettu blöðunum. Það eina sem var óvenjulegt við þennan dag var sú staðreynd að Pamela vissi að hún myndi aldrei sjá Greg aftur á lífl. For- vitnilegt væri að vita hvað fór fram í höfðinu á henni. Var annar tónn í rödd hennar þegar hún kvaddi? Faðmaði hún hann aðeins lengur en venjulega? Efaðist hún um hvort hún væri að gera rétt og hugsaði hún um hvort hún ætti að segja honum eitt- hvað sem myndi bjarga hfi hans? Lík- lega leyfði hún honum aðeins að ganga út um dymar, vitandi að hann myndi ekki lifa daginn af. Táldróg 15 ára nemanda Pamela var 23 ára gagnfræði- skólakennari. Þegar Greg viður- kenndi að hafa stundað framhjáhald ákvað hún að að láta til skarar skríða og reypdi við nemanda sem hún hafði augastað á. William Flynn var 15 ára og líkt og aðrir unglingsstrákar hafði hann rennt hýru auga til mynd- arlegu kennslukonunnar. í febrúar 1990 sagði hún honum hvernig henni leið og ástarsamband þeirra hófst. Hún lét hann taka myndir af sér fáklæddri og þau áttu stefiiumót Sakamál úti á ökrum, á gistiheimilum og kíktu saman út á lífið. Þann 24. mars bauð hún honum heim í fyrsta skiptið. Cecihu Pierce, 16 ára nemanda, var boðið með því ef upp um þau kæmist þá ætlaði hún að þykjast vera kærasta Flynns. Pam setti erótískri kvikmynd í myndbandstækið og eftir stutta stund var hún og Flynn farin upp í svefnherbergi. Eina leiðin að myrða Greg Daginn eftir sagði hún Flynn að sambandi þeirra væri lokið. Hún gæti ekki skihð við Greg því þá myndi hún missa allt, meira að segja hundana sína. „Við getum aðeins verið saman ef þú myrðir Greg." Hún sagði Flynn | Pam Smart in hér prison j tell with a hosf of personal items on a late- Uned table top. It is said that the warders help relieve her frustration J j I fangelsinu Samfangar Pamelu segja hana hafa vefja fangavörðum um fingursér. og Cecihu að hún væri óhamingjusöm í hjóna- bandinu og að Greg legði hendur á sig. Því-næst sagði hún þeim frá áætl- uninni. Hún vildi að Flynn myndi leggja bíln- um við verslunarmiðstöð rétt hjá heimili þeirra. Hann átti að hlaupa yfir akur og bíða Gregs heima við. Hún ætlaði að skilja útihurðina eftir ólæsta svo hann myndi komast inn. Hún vildi að hann tæki sér nægan tíma og hann átti að láta htá út sem um rán væri að ræða. Hún sagði honum að nota byssu en hann yrði að passa hvítu húsgögnin. Flynn átti hvorki byssu né bíl enda var hann ekki með bflpróf. Og hann hafði enga löngun tfl að myrða Greg. Hann brást fllur við og sagði við Pam að ef hún elskaði sig myndi hún ekki biðja hann um slíkt. Strákarnir handteknir Þann 1. maí sagði Pam að þetta væri hans síðasti séns. Flynn talaði við vini sína, Vance Lattime og Pat- rick Randall, sem ákváðu að hjálpa honum. Drengimir þrír biðu Gregs um kvöldið og gripu hann þegar hann gekk inn um dyrnar. „Ég get ekki látið ykkur fá giftingarhringinn minn. Konan mín mun drepa mig,“ sagði Greg og bað þá um að þyrma lífí sínu. Randah hafði ætlað að skjóta hann en fraus þannig að Flynn tók af skarið. Fjómm dögum eftir morðið fór lögregluna að gmna að ekkjan hefði eitthvað að fela. Hún hafði verið nið- urbrotin í tvo daga en á þriðja degi var eins og ekkert hefði í skorist og hún veitti fjölmiðlum löng og ítarleg viðtöl um málið. Strákamir þrír urðu hræddir og forðuðu sér tfl Connect- icut. Faðir Randalls náði sambandi við þá og sagði þeim að hann myndi hringja í lögregluna ef þeir kæmu ekki tfl baka. Þann 11. júní vom þeir handteknir. Þeir reyndu að semja með því að bera vitni gegn Pamelu. Vitni gefur sig fram En það var Cecilia sem kom lög- reglunni á sporið. Hún vissi að hún gæti aldrei andað rólega fyrr en hún væri búin að létta af hjarta sínu. Lög- reglan vfldi nota Cecfliu til að góma Pam. Hún féllst á að hringja í hana og leyfa lögreglunni að taka samtalið upp. Ekkert sem skipti máli kom fram samtahnu en Cecflia féllst á að hitta Pam og vera með upptökutæki inn- anklæða. Þann 12. júfl hittust kon- umar tvær fyrir utan skólann. Ceciha sagðit vera viss um að henni yrði stefnt í réttinum. „Hvað gerist ef ég lýg tmdir eiði? Ég meina, ég vissi nátt- úrlega hvað myndi gerast. Ef þeir komast að því verð ég í vondum mál- um.“ Pamela sagði henni að ef hún myndi ekki ljúga þá fyrst yrði hún í vondum málum. „Þetta er búið og gert. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr þessu," sagði Pam og bætti við að hún væri að því komin að leita á henni. „Ef lögreglan biður þig ein- hvem tíma um að taka upp samtöl okkar þá verðurðu að láta mig vita.“ Cecflia sagðist myndu veifa. „Ef þú kemst upp með þetta þá er þetta hið fullkomna morð.“ Pam tók undir þetta. „Þeir eiga pottþétt eftir að handtaka mig en ég veit að ég mun sleppa út. Þeir eiga ekki eftir að taka orð þriggja unglingsstráka ofar mfn- um. Þeir hafa engar sannarnir." Vildi bara vera með Pam • Þann 1. ágúst var Pamela Smart handtekin. Tveimur ámm áður höfðu foreldrar hennar og Gregs samgleðst í brúðkaupi þeirra. í rétt- arsalnum litu þau varla hvort á ann- að. Pamela var í vondum málum. Klefafélagar hennar sögðu lögregl- unni að hún hefði leitað eftir ein- hverjum tfl að drepa Ceciliu. Randall og Lattime lýstu sínum þætti í morðinu í réttarsalnum. Þeir héldu því fr am að Pam hefði 1 skipulagt morðið og þeir hefðu aðeins tekið þátt til að hjálpa vini sínum. Flynn brotnaði niður í vima- stúkunni. „Ég vildi ekki drepa Greg. Ég vfldi bara fá að vera með Pam.“ Pamela viðurkenndi ástarsamband hennar og Flynns og reyndi að út- skýra samtahð við Cecfliu með því að segjast hafa verið mgluð og dofin, enda nýbúin að missa eiginmann sinn. Hún var dæmd í hfstíðarfangelsi án möguleika á áfrýjun þann 22. mars 1991. Árin hðu og eina mann- eskjan sem virtist trúa á sakleysi Pam var móðir hennar. Hún þreytt- ist ekki á því að tala um kosti dóttur sinnar og þá staðreynd að hún hefði menntað sig enn meira í fangelsinu. „Hún elskaði Greg. Þótt hún hafi daðrað við ungling vissi hún ekki að hann ættí eftir að myrða eiginmann hennar." Eyðilagði líf allrar fjölskyld- unnar Myndimar sem teknar hafa verið af henni í fangelsinu segja aðra sögu. Á þeim sést Pam háhnakin í kynferðislegum stellingum. Fanga- verðirnir fá að mynda hana í staðinn fyrir ýmislegt dót svo klefi hennar virðist heimilislegri. Aðrir fangar segja hana athyglisjúka gæm sem hafi þörf fyrir að stjórna öllum í kringum sig. „Hún kann á verðina og heldur reglulega sýningar fýrir þá og þeir gefa henni gjafir í staðinn. Hún sagði mér að þeir hefðu meira að segja gefið henni kynlífstæki, bæði fyrir hana og þá sjálfa." Þegar faðir Gregs sá myndirnar var hann öskuillur. „Hvemig getur hún komist upp með þetta. Þessi kona hefur eyðilagt líf fjölskyldu minnar. Hún myrti elsta barnið mitt og heilsu konu minnar hrakaði eftir missirinn." Móðir Gregs lést árið 1998. Lattime fékk reynslulausn árið 2003 en Flynn og Randall eiga möguleika á áfrýjun árið 2018, þegar þeir verða komnir á fertugsaldurinn. Allir þrír hafa lýst yfir eftirsjá og hafa beðið Smart fjölskylduna afsökunar í bréfi. Pamela hefur hins vegar aldrei lýst iðrun sinni. „Þetta er sorglegt mál. Líf þriggja ungra drengja er eyðflagt. Við mun- um aldrei vita hvernig líf þeirra hefði verið ef þessi kaldrifjaða gæra hefði ekki komið inn í líf þeirra. Hún sveik Flynn sem hefði gert allt fýrir hana. Sem betur fer fá drengirnir annan möguleika en Pamela ekki.’’ Abigail Withchalls er lömuð fyrir neðan háls eftir tilefnislausa árás Morðinginn drap sjálfan sig Hin breska Abigail Withchalls mun skoða myndir af manninum sem réðst á hana í vikunni. Abigafl, - sem er 26 ára móðir, lamaðist fyrir neðan háls þegar maður, sem talinn er hafa verið Richard Cazaly, réðst á hana og stakk hana í hálsinn. Hann bjó í grenndinni við hana og réðist á Abigail sem var f göngutúr með 21. mánaðar gamlan son sinn. Lögregl- an grunaði að Cazaly væri ofbeldis- maðurinn en hann fannst látinn í Edinborg í lok aprfl, en hann hafði tekið inn of stóran skammt af eitur- lyfjum. Málið hefur vakið mikla athygli í Bredandi enda Abigafl valin áf handahófi. „Hún var aðeins á röng- um stað á röngum tíma.“ Abigafl var á göngu í íjölförnum garði þegar maðurinn réðist á hana og heimtaði peninga. Hann skfldi hana sfðan eftir í blóði sínu. Nágrannar heyrðu öskrin en ódæðismaðurinn var Abiga il og fjölskylda Málið hefur haft mikil áhrifá breskt samfélag. Abigail var t göngutúr I fjölförnum garði þegar á hana varráðist. horfinn þegar lögreglan kom á vett- vanginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.