Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 Sport DV Tilboði Spurs var hafnað Crystal Palace er sagt hafa hafhað átta milljóna punda til- boði Tottenham Hotspurs í leik- mennina Andy Johnson og Wayne Routledge. Tottenham hefur lengi verið á höttunum eftir hinum unga Routledge, einkum þar sem þeir seldu hægri kantmann sinn Simon Davies til Everton í vik- unni. Nú virðast forráðamenn Tottenham vilja ganga enn lengra og bæta markaskoraranum Andy Johnson inn í pakkann, sem gæti þýtt að liöið sé að hugleiða sölu á einhverjum framherja sinna. Talið er víst að Johnson muni fara frá liðinu í sumar og hafa mörg lið á Englandi verið á höttunum eftir honum á síðustu vikum. Góð byrjun Valsmanna á íslandsmótinu í knattspyrnu hefur vakið mikla athygli enda orðið ljóst að mennirnir á Hlíðarenda hafa blásið í herlúðra og stefna aftur á toppinn eftir áralanga dvöl í fallbaráttu og flakki á miili deilda. Það má segja að leik- menn liðsins hafí brotist í gegnum ákveðinn múr í 2-1 sigri liðs- ins á Fylkisvellinum í fyrrakvöld. Síðustu tvö tímabil Valsliðsins byrjuðu einnig með tveimur sigrum en enduðu samt sem áður með falli liðsins úr deildinni um haustið. Núna hefur Hlíðaenda- liðið unnið þrjá fyrstu leiki sína í fyrsta sinn í fjórtán ár og situr við hlið FH-inga á toppi Landsbankadeildarinnar. FLEST STIG NYLIÐA UR FYRSTU 3 LEIKJUNUM: Keflavík 1993 Valur 2005 Breiðablik 1991 ÞórAk. 1992 Valur 2001 Keflavlk 2004 (Markatala 6-3 +3) (Markatala 7-2, +5) (Markatala 7-4, +3) (Markatala 4-2, +2) (Markatala 4-2, +2) (Markatala 6-3, +3) 3. sæti ??. sæti 5. sæti 3. sæti 9. sæti (fall) 5. sæti Hefur beðið eftir því aðValurnærði sérá strik Sigurbjörn Heriðarsson, fyrirliði Vals, hefur haldið tryggð við félagið þrátt fyrir að liðið hafi fallið þrisvar sinnum um deildfrá 1999.Hann vill takaþáttíþví þegar Valsmenn komast afturí hóp bestu liða landsins. DV-mynd Hari Milwaukee lukkulegt Forráðamenn Milwaukee hoppuðu hæð sína af kæti þegar ljóst var að liðið hefði unnið í lottóinu og fengið fyrsta valrétt- inn, en líkurnar á því voru ekki nema um 6%. Þetta er í fjórða sinn í sögu félagsins sem það fær fyrsta valréttinn, en síðast völdu þeir fyrstan Glenn Robinson árið 1994. Það var Atlanta sem fékk annan valréttinn, Portland þriðja, New Orleans fjórða og Charlotte þann fimmta. Nýliðavalið sjálft fer fram í lok júní og eru vonir bundnar við að einir fjórir af hæstskrifuðustu nýliðunum komi til með að geta látið mikið að sér kveða strax í deildinni. Engin eftírsjá hjá Owen Michael Owen, ffamherji Real Madrid, segist ekki sjá eftir að hafa farið ffá Liverpool í kjölfar óvænts sigurs þeirra í meistara- deildinni í vikunni. Mörgum þykir það kaldhæðnislegt að Liverpool skuli hafa unnið titilinn strax árið eftír að Owen kaus að fara til Spánar í leit að stórum titlum með Real Madrid. „Ég er ánægður með veru mfna hér á Spáni og sé ekki eftir að hafa farið frá Liver- pool. Það er ómögulegt að vita hvað hefði gerst ef ég hefði verið í liðinu í stað til dæmis Milan Baros. Þaðgeturvel , 17 veriðaðþá . . hefði sagði Owen, sem segist fyrst yBN-ljfo7 og fremst ’ ánægður fyrir hönd félaga sinna hjá Liver- pool. „Já, þú segir mér fréttir. Ég hafði ekki hugmynd um þessa tölfræði," sagði Sigurbjöm Eireiðarsson, fyrirliði Valsmanna, þegar DV bar undir hann þær tölffæðilegu staðreyndir sem raktar em á þessari síðu. Sigurbjöm segir þetta engu að síður afar athyglis- verða staðreynd, ekki síst fyrir þær sakir að 9 stiga álögunum virðist nú hafa verið létt. „Og það er hinar bestu fféttir," sagði Sigurbjöm með bros á vör. „Það er stefnan hjá okkur að bijótast úr þessum vítahring og við gerðum það að mörgu leytí með þessum sigri á Fylki," segirhann. Sigurbjöm steig sín fyrstu skref með Val árið 1992 en hefúr verið lykil- maður í liðinu frá sumrinu 1995. Árið 2000 spilaði Sigurbjöm eitt ár með liði Trelleborg í Svíþjóð en það var síðan árið 2002 sem að hann var gerður að fyrirliða Vals. Það er því óhætt að segja að hann hafi gengið í gegnum súrt og sætt á ferli sfnxnn með félag- inu. Sigurbjöm segir liðið í ár með þeim sterkari sem hann hefur verið með í hjá Val. „Mesti munurinn er hversu heilsteypt liðið er. Undanfarin ár höfum við verið með rosaléga góða unga stráka en það hefur alltaf vantað reynsluna í liðið. Eins og þegar við vorum í úrvalsdeildinni 2003, þá vom það ég og Guðni Rúnar Helgason sem vorum eldri en 25 ára, aðrir miklu yngri. En núna höfum við fengið til okkar mjög öfluga leikmenn og reynslumikla sem gera hópinn mun sterkari. Við höfum allt upp í 20 leik- menn sem geta komið inn og staðið sig vel og það er ómögulegt annað en lítast vel á framhaldið," segir Sigur- bjöm. Athygli vekur að Sigurbjöm hefur alla tíð haldið tryggð við Val þrátt fyrir að liðið hafi rokkað á milli deilda. Ástæðan er afar einföld. „Ég er Valsari í húð og hár. Ég hef einstaka sinnum gælt við það að prófa annað lið en síðan hef ég ekki getað það. Ég vill taka þátt í því þegar Valur nær sér aftur almennilega á strik og það er vonandi að það verði í ár.“ vignir@dv.is ur á heimamönnum í Fylki. Á síð- ustu tveimin tímabilum Valsmanna í deildinni (2001 og 2003) höfðu þeir líkt og nú unnið tvo fyrstu leikina en náð síðan þá aðeins einu stígi sam- anlagt út úr leikjum þriðju til fimmtu umferðar. Fyrir fjórum árum gerðu Valsmenn jafntefli í 3. umferð og töpuðu síðan leikjum 4. og 5. umferðar og fyrir tveimur ánnn töpuðu Valsmenn öllum þremur leikjum sínum í 3. til 5. umferð. Níimda stigið kom bæði tímabilin í hús 25. júní, eða mánuði seinna en nú í sumar. Unnu þrjá fyrstu 1991 Valsmenn hafa ekki byrjað betur í 14 ár eða síðan liðið vann þrjá fyrstu leiki sína og hélt hreinu fyrstu 318 mínútur deildarkeppninnar 1991. Valsmenn náðu reyndar ekki að fylgja þeirra byrjun eftir þá, töpuðu næstu þremur leikjum og enduðu í 4. sætí en tóku reyndar bikarmeist- aratítilinn um haustíð. Þegar Vals- menn urðu meistarar síðast (1987) var liðið með sjö stíg út úr fyrstu þremur leikjunum, gerði jafntefli í fyrsta leik en vann síðan fimm í röð í kjölfarið. Þetta er enn- fremur besta byrjun nýliða í deildinni í tólf Fagnað (stúkunni Valsmenn hafa haft næga ástæðu tilþess að klappa á pöllunum f fyrstu þremur leikjum liðsins í sumar. DV-mynd Heiða ár, eða síðan Keflvíkingar unnu einnig þrjá fyrstu leikí sína undir stjórn Kjartans Másson- ar sumarið 1993. Þetta eru einu liðin sem hafa náð fullu húsi út úr þremur fyrstu um- ferðuntim á sínu fýrsta ári í deildinni. Síðan tíu liða efsta deild var tek- in upp 1977 hefur engum nýliðum tekist að fyrstu leiki sína og Vals- menn geta því eignast einir metíð með sigri á Fram á heimavelli sínum á þriðjudaginn. ooj@dv.is Valsmenn eru langt á undan áætlun í stigasöfhun sinni í Lands- bankadeildinni miðað við gengi liðsins tmdanfarin áratug. Stigin eru orðin níu talsins þótt aðeins sé 28. maí og Willum Þór Þórssyni virðist vera að takast, með góðri hjálp Vals- manna lif., að rífa gamla stórveldið aftur upp í hæstu hæðir. Unnu titilinn fyrir 18 árum Þegar Valsmenn unnu íslands- meistaratítilinn síðast fyrir 18 árum, þá í 19. sinn, urðu þeir meistarar í fimmta sinn á níu árum. Síðan þá hafa þeir aðeins komist einu sinni meðal þriggja efstu liðanna og það var strax árið eftir. Frá árinu 1988 hefur fjórða sætið verið besti árangur Valsmanna og hafa þeir verið í þremur neðstu sætunum fimm síðustu sumur sín í úrvals- deildinni. Valsmenn komust vissulega í gegnum múr á Fylkisveili á fimmtu- dagskvöldið þegar liðið vann 2-1 sig- HVENÆR 9. STIGIÐ HEFUR K0MIÐ í HÚS HJÁ VAL: 2005 3. umferð 26. maí 2004 f B. deild 2003 7. umferð 25. jún( 2002 f B. deild 2001 6. umferð 25. júní 2000 1 B. deild 1999 9. umferð 21.JÚK 1998 ll.umferð 29. júlí 1997 9. umferð 7. júlí 1996 8. umferð 11. júlí 1995 13. umferð 19. ágúst 1994 9. umferð ll.júlf . LANDSBANKADEILDIN Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals Erum heilsteyptari en á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.