Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 60
60 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005
Sjónvarp DV
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 28. MAÍ
Dr. Gunni
horfði á hamingjusama
Liverpool-aðdáendur.
Pressan
Á miðvikudaginn bauð ég mági
mínum að horfa á Liverpool-AC Mil-
an-leikinn af því ég er með Sýn en
ekki hann. Keyptar voru hræbillegar
pitsur á megatilboði og svo byrjaði
þetta. Ég skil vel að sveittir karlar að
hlaupa á eftir bolta sé gott sjónvarps-
efni og reyni að æsa upp í mér áhuga
fyrir þessu þegar miídð liggur við,
eins og á EM og HM, sem er magnað
helvíti og tekur hæfilega langan tíma.
Var þó ekkert að deyja úr áhuga yfir
þessum leik en það var gaman að sjá
Liverpool-aðdáenduma mág minn
og syni hans verða hamingjusama
þegar úrslitin lágu loksins fyrir, sér-
staklega því þeir voru svo
vondaufir í upphafi
seinni hálfleiks.
9.00 Bllaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03
laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jóns-
son 12.10 Hádegisútvarpið - U: Kristján
Hjálmarsson og Þórarinn Þórarinsson. 13.00
Sögur af fólki - U: Róbert Marshall 15.03 Úr
skríni - U: Magga Stína. 16.00 Margrætt með
Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 17.03 Frjálsar
hendur llluga e. 18.00 Sannar kynjasögur eft-
ir Cheiro. Kristmundur Þorleifsson þýddi.
.19.00 Bilaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorg-
i unn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 22.50 Sögur
af fólki e.
Sjónvarpið kl. 19.40 í
Skjár einn kl. 20.40
Fjölskyldan mín
Fyrstiþátturinn ínýrri röð afMy Family þar sem fyigst er með
uppákomum og átökum íllfi tannlæknis og fjölskyldu hans. Út
á við virðist allt vera slétt og fellt hjá þeim en í rauninni er hver
höndin uppi á móti annarri á heimilinu. Hjónin Ben og Susan
eru varia sammála um nokkurn skapaðan hlut, nema ef vera skyldi að þau hafi
bæðijafntakmarkaða samúð með börnunum sínum þremur, iðjuleysingjanum
Nick, tískudrósinni og eyðsluklónni Janey og Michael sem allt þykist vita.
The Drew Carey Show
Drew Carey er furðulegur maður. Það er Mimi
lika og þeir Oswald og Lewis líka. Furðulegir
þættir svo ekki sé meira sagt.
Fyndnast var þó
' að fylgjast með ís-
lensku þulunum, sem
héldu greinilega með
Liverpool. Enskir þulir eru
yfirvegaðir mestailan tímann, en ég
dreg þá ályktun um íslenska fótbolta-
þuli, sem ég hef heyrt í út undan mér,
að þeir séu upp til hópa móðursjúkir
æsingamenn. Þeir lýsa ekki leikjum
heldur væla og grenja og garga og
góla. Fyrir venjulegt fólk sem er ekk-
ert inni í þessu er þessi æsingur
spaugilegur, en stundum dáh'tið pirr-
andi. Sérstaklega þegar er búið að
klippa geðveikustu lætin inn í auglýs-
ingar og blanda saman við wagner-
ískt óperubaul til að kynna eitthvert
íþróttadrasl sem er framundan. Ég
verð hreinlega að skipta um stöð þeg-
ar þessi hávaði byrjar í
auglýsingatímunum.
Sá Evu María i
fjalla um alræmt I
svína- og hænugigg'
Bruna BB. Það eina 1
góða við það fyrirbæri
var nafnið sem fór svona
hrikalega í valdhafa þess tíma. Um
svipað leyti var tU hljómsveitin
Vinstra BV, sem náði ekki sömu hæð-
um. Þáttur Evu er ágætur þegar hún
fjallar um eitthvað sem maður hefur
áhuga á. Það mætti samt sleppa því
að sýna hennar viðbrögð við því sem
viðmælandinn segir. Svoleiðis hall-
ærislegtrikk upp úr 60 Minutes og
Opruh er ekki samboðið Evu Maríu
sem hefur oftast farið frumlegri leiðir.
TALSTÖÐIN FM 90,9
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra grls
8.08 Bubbi byggir 8.20 Pósturinn Páli 8.28
Hopp og hl Sessaml 8.55 Fraeknir ferðalangar
9.20 Strákurínn 9.30 Arthur 10.00 Gæludýr
úr geimnum 10.50 Formúla 1
12.00 Kastljósið 12.25 Oanshátlð I Lyon
14.00 Kvöldstund með Jools Holland 15.00
A jaðrinum 15.30 Islandsmótið I snóker
18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið
Enterprise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (1:13)
20.15 Staðgenglarnir (The Replacements)
Bandarlsk gamanmynd frá 2000. Leik-
menn ruðningsliðsins Washington
Sentinels fara I verkfall og eigandi
liðsins ræður óreynda menn til að
klára keppnistlmabilið. Leikstjóri er
Howard Deutch og meðal leikenda
eru Keanu Reeves, Gene Hackman,
Brooke Langton og Orlando Jones.
22.15 Skuggi blóðsugunnar (Shadow of the
Vampire) Meðal leikenda eru John
Malkovich, Willem Dafoe, Udo Kier,
Cary Elwes, Catherine McCormack og
Eddie Izzard. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára.
23.45 Náin kynni (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
1.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
12 Bíój STÖÐ 2 BfÓ
6.00 Spirit: Stallion of the Cimanon 8.00 Nancy
Drew 10.00 Finding Graceland 12.00 Spirit:
Stallion of the Gmarron 14.00 Nancy Drew
16.00 Finding Graceland 18.00 Zoolander 20.00
Gods and Generals (B. bömum) 2330 Blue Coll-
ar Comedy Tour: The Movie (B. bömum) 1.15
Sniper 2 (Strangl. b. bömum) 2.45 Zoolander
4.15 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (B.
bömum)
7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Snjóbörnin,
Svampur, Músti, Póstkort frá Felix, Ljósvakar,
The Jellies, Pingu 2, Sullukollar, Barney 4 - 5,
Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Kalli á
þakinu)
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey
(14:24) 14.15 Pað var lagið 15.15 Kevin Hill
(8:22) 16.05 Strong Medicine 3 (4:22) 16.55
Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 iþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á
þessa llnu?)
19.40 Beethoven's 5th (Beethoven 5) Hund-
urinn Beethoven er sannarlega mikill
gleðigjafi. Framferði hans er þó ekki
alltaf öllum að skapi. Að þessi sinni
finnur Beethoven fjársjóð og það ætti
að tryggja honum ómældar vinsældir.
Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith
Ford, Daveigh Chase. Leíkstjóri: Mark
Griffiths. 2003. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
21.10 Antwone Fisher Aðalhlutverk:
Denzel Washington, Derek Luke, Cory
Hodges, Malcolm David Kelley. Leik-
stjóri: Denzel Washington. 2002.
Bönnuð börnum.
23.05 What About Bob? 0.40 Essex Boys
(Stranglega bönnuð börnum) 2.20 Dead Man
Walking (Stranglega bönnuð börnum) 4.20
Fréttir Stöðvar 2 5.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
OMEGA
11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur
12.00 Fíladelfía (e) 13.00 J. Meyer 13.30 Believers
Christian Fellowship 14.30 Ads Full Gospel 15.00 ísr-
ael f dag 16.00 J. Meyer 16.30 Blandað efni 17.00
Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel
18.30 J. Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Um
tnína og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunnar Por-
steinsson (e) 21.00 Ron Phillips 2130 Miðnætur-
hróp 22.00 J. Meyer 2230 Blandað efni 23.00 CBN
fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp
13.10 Þak yfir höfuðið 14.00 Malcolm In the
Middle - lokaþáttur (e) 1430 Still Standing
(e) 15.00 According to Jim (e) 1530 Ev-
erybody loves Raymond - lokaþáttur (e) 16.00
Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.45 The
Bachelor (e) 1730 Djúpa laugin 2 (e) 18.15
Survivor Palau - tvöfaldur úrslitaþáttur (e)
20.00 Girlfriends Joan er ein á Valentfnusar-
dag þvf Sean fer f viðskiptaferð. Davis
reynir þá að heilla hana. Greg kemur
Toni á óvart með einstrakri Valent-
fnusargjöf. Lynn gerist sjálfboðaliði til
að kynnast körlum.
20.20 Ladies man Wendy er vikið úr skóla f
þrjá daga fyrir kynferðislega áreitni en
hún kyssti strák I skólanum án hans
leyfis. -
i 20.40 The Drew Carey Show
21.00 TheJackal Spennandi kvikmynd frá
1997 með Bruce Willis og Richard
Gere f aðalhlutverkum. Fyrrum með-
limur IRA er leystur úr fangelsi til þess
að hjálpa til þess að hafa hendur f
hári launmorðingja.
22.30 The Bachelor (e)
23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Moonstruck
1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðvandi
tónlist
© AKSIÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma f Ffladelffu 18.15
Korter
SÝN
1130 NBA (Úrslitakeppni)
1330 Landsbankadeildin (Fram - Þróttur)
15.10 Grunnskólamót UMSK f fitness 15.45
UEFA Champions League (Liverpool - AC Mil-
an) 17.40 Silungur á Tslandi (1:2) 18.25 Inside
the US PGA Tour 2005
18.54 Lottó
19.00 US PGA 2005 - Monthly Hvað gerðist f
bandarfsku mótaröðinni f sfðasta mán-
uði? Upprifjun á eftirminnilegum
augnablikum á golfvellinum.
19.50 Spænski boltinn (Levante - Valencia)
Bein útsending frá spænska boltanum.
21.55 Hnefaleikar (B. Hopkins - Howard East-
man) Útsending frá hnefaleikakeppni í
Los Angeles. Á meðal þeirra sem mætt-
ust voru Bernard Hopkins, margfaldur
heimsmeistari I millivigt, og Evrópu-
meistarinn Howard Eastman. Áður á
dagskrá 19. febrúar 2005.
22.55 Hnefaleikar (Femando Vargas -
Raymond Joval) Útsending frá hnefa-
leikakeppni f Texas. Á meðal þeirra sem
mættust voru millivigtarkapparnir Fem-
ando Vargas og Raymond Joval. Áður á
dagskrá 2. apríl 2005.
POPP TÍVÍ
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00
íslenski popp listinn (e)
Stöð 2 kl. 21.10
Antwone Fisher
Myndin er byggð á sannsögulegum atburöum. Antwone Fisher
fæddist í kvennafangelsi. Hann átti ömurlega æsku og var beittur
miklu óréttlæti. Antwone starfaði sem sjóliði og öryggisvörður og
átti mjög erfitt með að hemja skap sitt. Hann fékk loksins aðstoð
og þá fyrst varð Ijóst hversu miklar hremmingar hann mátti þola.
Aðalhlutverk: Denzel Washington, Derek Luke, Cory Hodges. Leik-
stjóri: Denzel Washington. Bönnuð börnum.
Lengd: 120 mfn.
Sjónvarpið kl. 22.15
Skuggi blóðsugunnar
Myndin gerist árið 1922 þegar verið er að taka þýsku hryll-
ingsmyndina Nosferatu sem síðan er orðin sígild. Aðalleikar-
anum og leikstjóranum samdi ekki sem best og auk þess
hurfu sumir úr kvikmyndagenginu og aðrir dóu. Leikstjóri er
E. Elias Merhige og meðal leikenda eru John Malkovich,
Willem Dafoe, Udo Kier, Cary Elwes, Catherine McCormack og
Eddie Izzard. Bönnuö innan 12 ára.
Lengd: 92 mín.
mi RÁS 1 FM 92,4/93,5 LeJ 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 l&l 1 BYLGJAN FM98.9 1 ÚTVARP SAGA fM99.4
7.05 Samfélagið I nærmynd 8.05 Múslk að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Það er leikur að.Jesa 11.00 I vikulokin 13.00
Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30
Ég er innundir hjá meyjunum 15.20 Með
laugardagskaffinu 16.10 List fyrir alla: Arfur
Dieters Roth 17.05 Söngkona gleði og sorgar
18.28 Sagan bakvið lagið 19.00 Islensk tón-
skáld: Þórarinn Jónsson 19.30 Stefnumót
20.15 Pfanóleikarinn Margrét Eiríksdóttir
21.05 Rmm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næt-
urgalinn 2.03 Næturtónar
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Arna 18.30
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý
Bylgjunnar
12.40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
Vann fyrir sér sem kylfusveinn
Bill Murray leikur í What About Bob? sem
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPOFTT
19.00 Fight Sport: Hght CÍub 21 ,ÓÓ Xtreme Sports: Yoz
Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 All
Sports: Vip Pass 2200 Fight Sport: Fight Club 23.45
News: Eurosportnews Report
BBCPRIME
16.4Ó VÍfould LÍke to Meet 17.40 Casualty 1830 Lenny's
Big Atlarrtic Adventuro 19.30 Muhammad Ali 20.30
Celeb 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops
2230 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 lce Age
Death Trap 1.00 Darwin
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Air Crash Investigation 15.30 Bouley Bay Watch
16.00 Monster Lobster 17.00 Battlefront 1800 Seconds
from Disaster 19.00 Keiko-The Gate to Freedom 20.00
Free Willy 2200 King Tut's Curse 0.00 Taboo
ANIMAL PLANET
16.00 Pet Star 1730 King of the jungle 18.00 "íhe Most
Extrome 19.00 In Search of the Man Eaters 20.00 The
Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure
2200 Tusks and Tattoos 23.00 Growing Up... 0.00 Big
Catöary
DISCOyEHY ..............................
18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper
20.00 Rides 21.00 Birth of a Sports Car 2200 Trauma
23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Portrait of a Fight-
MTV
14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30
sýnd er á Stöð 2 f kvöld klukkan 23.05. Bill er
Bonow My crew 17.00 European Top 20 moo the mgm fæddur 21.september árið 1950 í lllinois,
Fabulous Life of ia30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 17.00 The Spell 1S15 Vamping 19.45 The Last Word fimmti ítöð níu bama þeirra Edwards Og
Rmp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Base Af- 2130 Stolen Hours 23.05 Sweet Ues 0.40 Kidnappcd Luciiie Murrav Hann oa flest SVStkÍnÍn
rica Concert 2200 So 90's 2200 Just See MTV 1.00 220 Caqe of Evii Luaue murray. nann uy mai sysuunui _
Chiii Out Zone unnu fyrir sér sem kylfusvemar og með K JÉHL ■
tcm þeirri vinnu voru borguð skólagjöldin í fe 'Tm flJL
• 19.00 Fame 21.10 The Hunger 2245 Coo! Breeze 025 jesúítaskóia sem VOr bara fyrirsttáka. Bill
pf“deaæM ^lUo“l“^ 00=0^3'30 The Wingsof Eagles210 Dinnerat Eight tókþarþátt ííþrótWm 09 lékíleikritum
og fór svo í Regis-háskóiann. Þar lærði
CLUB 16.00 The Prince and the Pauper 17.45 winter Soistce hann læknisfræði en hætti eftir að hann
17.45 City Hospital 1640 The Roseanne Show 19.25 19.30Reunion21.00LonesomeDove:TheSeries21.45 var handtekinn með marijúana.
Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex yVord a Honor 23.30LonesomeDove:TheSeries0.30 h . .. „•/
and the Settee 20.40 Cheaters 2135 City Hospital Wn{er Solstice 215 Reunion Þá 9ekk Bll‘ Murraý tll llðS Vlö Notional
2220 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Entertaining Lampoon RadiO Hour þar Sem fyrir VOru
With James 0.30 Vegging Out bbcfood menn á borð við Dan Aykroyd og John
e entertainment Belushi auk Gildu Radner. Þauþrjú urðu
14.00 Gastineau Girts 1430 Love is in the Heir 19.00 19.00 A Cook On the Wild Side 19.X The Best 20.00 sv0 meöai upphafsmanna Saturday
The Entertainer 20.00 Scream Play 21.00 High Price of James Martin Delicious 20.X the Rankin Challenge Niáht Live árið 1975 en Murray Varð einn
Fame 2200 The E! True Hollywood Sto^ 23.00 21.00 Who'll Do the Pudding? 21 .X Ready Steady 1 Fntnrdnw Mlnht Kiue meA
Gastineau Giris 23.XGastineauGiris 0.X Love is inthe Cook leikenda i Saturáay Night Kive meO
Heir . Howard Cosell. Sá þáttur kolfékk en Murray fékk svo annaö tækifæri til að vera
dri meö íSNL. Fyrsta alvöru kvikmyndahlutverk hans var l Meatballs árið 1979 og
...... - ah,ont roQ nf Riih, 1600&*1 hvide16-30tvAwsenmedvejret 16.55 árjá eftjr fekkhann hlutverkíCaddyshack. Næstu ár voru gjöfulogMurray lékí
15.15 MegasXLR 15.40 The Gnm Adventures of Bilty SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.XNárelefantungenmeld- . , , _ . „„
& Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.X ^sin ankomst 18X Neglen til paradis 19.10 Kriminal- Vinsælum myndum á borð Vlð Stripes, TOOtSie og Ghostbusters. Kappmn var
Scooby-Doo 16.55 Tom and Jeny 1730 LooneyTunes kommissær Bamaby 20.45 Speedway: Sloveniens orðinn þekktur qamanieikari og Vinsæll Sem SÍÍkur. Hann hefur mátt þola lægð-
í^iaxtort^s^ Next GrandPnx2215EBoogieUsten /rá ferlinum en eftirstendurað hann hefurleikiðífjölda frábærra gaman-
sy-, mynda. Þær helstu eru What About Bob?, hin frábæra Groundhog Day, Kingpin,
JET1X i8.oo wiid Kids 19.00 uiveson och Hemgren 19.X The Man Who Knew Too Little, Rushmora og The Royal Tenenbaums og síðast
1230 Digimon 1245 Super RobotMonkeyTeam 13.10 Kafe spár 20.15 VM i speedway 21.15 RapfMrt 2130 fOSt in Transiation þar Sem hann sýndi á sér nýja hlið.
Iznogoud 13.35LrfeWithLouie 14.XThreeFnendsand LjttleBritain21.50Skuggorochdimma23.15Sándning , ,, '____, „„„ , „ '
jeiry 14.15 Jacob Two Two 14.40 ubos 15.05 frán svT24 Murray er tvlkvæntur og á sexbórn.
Goosebumps