Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ2005 3 Spurning dagsins Ætlar þú að kaupa nýja diskinn með Leoncie? „Ég hef ekki áhuga á músíkinni hennar/' „Nei, þetta er ekki tónlist sem ég kaupi. En mér fannst lagið hennar um Kópavoginn afskaplega gott." Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins „Nei, ég held ekki. Ég hef ekki áhuga á músíkinni hennar, mér finnst hún ekki skemmtileg." Sigurþór Jón- asson, stöðuvörður „Nei, ég hafði nú ekki hugs- að mérþað. Þetta er bara ekki mín teg- und aftónlist." Þórdís Sig- urðardóttir, flugumferðarstjóri „Nei, ég hefalls engan áhuga á henni. Ég fíla bara ekki tón- listina hennar." Þóra Leifs- dóttir, sér- fræðingur „Nei. Tónlistin hennar er lé- leg. Ég hef heyrt þessi lög hennar og finnstþau ekki góð." Hjálmar Frið- riksson, pikkaló Maður á götuhorni býður vegfarendum bækur til sölu. Veg- farendur streyma hjá. Einn og einn stoppar og kastar kveðju á manninn. Hann er greinilega ekki héma í fyrsta skipti. Ljóð- skáldið Bjami Bemharður er hluti af bæjarmyndinni. Hann er ljóðskáldið á götuhominu. „Ég er að selja ljóð hér á götunni, rétt eins og í fyrra," segir Bjarni með rödd sem tíminn hefur sett sitt mark á. „Þetta eru ljóð eftir mig, og ég hef verið að selja þau hér á götunni síðan 2002. Ég reyni að selja fyrir kostnaði, en bókin kostar 1500 krónur." Bjami er með fjórar ljóðabækur til sölu. Sú nýjasta nefnist Ljósboginn. Inverska prinsessan Leoncie sendi nýlega frá sér diskinn Invisible girl. Ekki eru allir á eitt sáttir við diskinn hennar líkt og DV greindi frá í gær. Ungmenni söfnuðust saman í Sandgerði og mótmæltu fyrir utan heimili hennar, meðal annars vegna lags á plötunni sem nefnist„Pink house". En það fjallar um nágranna söngkonunnar. Mynd um skáldið Jónas Myndin var tekin i viðtalisem Guðný Halldórsdótt- ir og Kristín Pálsdótt- ir (til vinstri) fóru í vegna kynningará kvikmyndinni Skila- boð til Söndru. | in var frumsýnd rétt fyrir jól 1983 og fékk, eins og ís- lenskar myndir á þeim árum mjög góða aðsókn." Leikara- hópurinn (myndinni var ekki af verri endanum,en meðal leikara voru Bessi Bjarnason,ÁsdísThoroddsen, Bryndís Schram, Birna Þórðardóttir, Benedikt Árnason, Bubbbi,Tolli og Rósa lngólfs.„Við ákváðum nokkrar stelpur, reyndar fjórar stelpur og einn karlmað- ur, að stofna kvikmyndafélagið Umba og þetta var fýrsta myndin okkar," segir Kristín um ástæðu þess að hún leikstýrði verkinu.„Okkur leist bara svo vel á sög- una." ...að eitt af inni- haldsefnum dínamíts eru jarðhnetur. „Ég man vel eftir þessari mynd," segir Kristfn Pálsdóttir um gömlu myndina að þessu sinni.Á henni sést hún ásamt Guðnýju Hall- dórsdóttur halda á veggspjaldi Gamla myndin mynd- ina„Skilaboð til Söndru".„Ég leikstýrði myndinni og Guðný framleiddi hana. Málshátturinn, „reiði og vín lætur hjartað segja til sín" merkir að þegar menn eru annað hvort undiráhrifum áfengis eða qripnicpfsgreiði eiga þeir það til að segja I Ji tfil margtsem þeir myndu annars ~ekki láta út úr sér. Þetta kemur upp um raunverulega afstöðu manna til ýmissa mála, menn lenda oft á milli steins og sleggju vegna þessa og má í raun segja að þeir hafi málað sig út í horn. „Ég held aO Snoop Dogg sé bæði glæpon og listamaður. So what? Hvað hafa ekki margir listamenn lika verið glæponar I sögunni? Hellingur ef ég man rétt." -Össur Skarphéðinsson al- % þingismaöur skrifar á heima-■■ \ síðu sinni um áhyggjur femlnistayfir slæmum áhrifum^ Snoop Dogg á æsku lands- ÞAU ERU SYSTKIN Básúnuleikarinn & söngkonan Samúel Jón Samúelsson básúnuleikari og Sólveig Samúelsdóttir söngkona eru systkin. Þau eru börn Samúels Jóns Sam- úelssonar og Þórhöllu Gísladóttur. Sam- úel fæddist 11. nóvember árið 1974 í Reykjavík og er oftastnær kallaður Sammi f Jagúar. Sólveig fæddist 16. júlí árið 1972 á Akureyri og er nýútskrifuð frá tónlistardeild Listaháskóla Islands en þar nam hún söng.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.