Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚU2005 Sviðsljós DV Frankie Mun- iz,sjá!fur Malcolm i miðjunni, er að fara að giftasig. Drengurinn er aðeins 20 ára en það stöðvar hann ekki i að festa ráð sitt. Frankie bað kærustuna sina Jamie um að glftast sér og var stúlkan ekki lengi að svara játandi. Jamie er frá New Orleans og hefur ekki fengist við leikarastörfeins og Frankie. Hann kynntist henni við upptökur á kvikmyndinni StayAli- ve. Ekkert hefur verið staðfest um giftingardaginn sjálfan. Hiðeilífa metrógoð Dav- id Beckham spilaði fót- bolta í Banda- ríkjunum með RealMadrid núádögun- um. Kempan stóð sig vel að vanda en merkilegast þótti að sjá að hann rakar sig undir hönd- unum. Beckham hefur þegar skýrt frá því að hann raki afsér bringu- hárin en nú þykir mönnum nóg komið með handakrikana.„Jafn- vel bara að snyrta hárin undir höndunum gæti skapað vand- ræði,“segir Dr Derek Crane sem sérhæfir sig t svona hlutum.„Þetta hárerþarna afsérstökum ástæð- um, maður á að leyfa því að vera og halda ró sinni," segir Crane. Málsvari íslenskrar menningar, Björk Guðmundsdóttir, virðist stigin aftur fram í sviðsljósið. Hún leikur aðalhlutverkið í nýrri mynd kærasta síns, steig á svið á Live 8-tónleikunum í Japan og gaf út remix-plötu af laginu Army Of Me í þágu líknarstarfs. Nokkur viðtöl við Björk hafa birst í bresku pressunni undanfarið þar sem rætt er um fortíð, framtíð og nútíð íslensku prinsessunar. „Robbie erbúinn að vera að hlusta mikið á dub og reggítónlist og vill nú fara að reyna við hana sjálfur, “ segir heim- ildarmaður um næstu plötu Robbie Williams. J Samkvæmtnýj- ustu fréttum er nýja plata söngv- arans undir mikl- um reggíáhrifum.„Þeg- ar hann fór fyrst að taka upp fyrir plötuna mátti greina áhriffrá Bob Marley i rödd hans, “ segir heimild- armaðurinn einnig. Platan verður fyrst og fremst popptónlist en með reggíáhrifum og einstakri radd- beitingu Robbies. Bomban Pamela Anderson ersam- kvæmt nýjustu heimildum að hjálpa rokkaran- um og leikkon- unni að grennast. „Pamela hleypur með mér langa vegalengd og hvetur mig til dáða. Hún er eins og einkaþjálfar- inn minn," segir Courtn- ey. Miklir erfiðleikar _ , hafa verið hjá Courtn- ey í sambandi við i fikniefni og áfengi en hún er nýkominn úr ' meðferð. Dóttir Courtney sem að- eins er 12 ára gömul vartekin af henni en nú er búið að færa hana aftur I umsjá mömmu sinnar. BjÖPk endurfædd Eftir að hafa haldið sig frá sviðsljósinu í drykklanga stund virðist sem óskabarn þjóðarinnar, Björk Guðmundsdóttir, sé að fá upp- reisn æru. Hún kom fram á Live 8-tónleikunum í Japan í fyrsta skipti í tvö ár og nú er að koma út mynd eftir kærasta hennar og barnsföður, Matthew Barney, með henni í aðalhlutverki. Hún gaf einnig út plötu þar sem ýmsir setja lagið Army Of Me í nýjan búning og rann ágóði plötunnar til Unicef. Frá blautu barnsbeini hefur Björk verið landsþekkt, fyrst sem sæta söngstelpan með hippaforeldrana, á táningsárunum sem avant-garde pönkarinn og síðan súperstjarnan „Bjork Gúdmúndsdaughter". Hún vakti fyrst heimsathygli þegar hún söng með Sykur- molunum og stuttu síöar flutti hún til London. Fyrsta alþjóðlega sólóplatan hennar Debut gerði hana að stjörnu. Alþjóðapressan átti istökustu vandræðum með að finna stimpil á Björk og endaði með því að kalla hana „skrítna" og„íslenskan álf". Islensku álfarnir víðförlir Fyrir skemmstu sagði DV frá grein um hjátrú íslendinga sem birtist í The New York Times. Nú hafa dagblöð víðsvegar um Bandaríkin endurbirt greinina. í greininni er rætt við fjöldann allan af íslendingum um reynslu þeirra af álfum og huldufólki, meðal annars Björk Guðmunds- dóttur, Terry Gunnell hjá HÍ og Hildi Hákonardóttur, listakonu á Selfossi. Sérkennilegt ást/hat- ursamband landsmanna við vætt- irnar er einnig til umfjöllunar. Eins og Hildur Hákonardóttir læt- ur eftir sér hafa: „Þetta er mjög, mjög viðkvæm spuming. Ef þú spyrð fólk hvort það trúi á huldu- fólk segir það annað hvort já eða nei. Ef það segir já trúir það kannski ekki á það og ef það segir nei trúir það kannski á huldufólk." Greinin í The New York Times var birt í síöustu viku og hefur hún nú m.a. birst í The San Francisco Chronicle, The Los Angeles Daily News, The Houston Chron- icle o.fl. Greinilegt er að út lendingum fixmst erfitt að skilja hvemig iðnvædd vel ferðarþjóð á borð við ís- lendinga getur aðhyllst hjá- trú frá miðöldum. Álfar og huldufólk Greinin um islenskt huldu- fólk ernú komin i blöð viðsvegar um BNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.