Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 29
xnr Sviösijós ÞRIÐJUDACUR 19.JÚU2005 29 > Björk róar taugarnar Suður-afríska sprengju- leitarsveitin sagöi við DV að Björk væri„biátt áfram og samkvæm sjálfrisér.' Kombakkið og líknarstarfið Björk var aðalnúmerið áLive 8 tón- leiknum í Japan en þar steig húná svið ásamt plastpönkurunum í Cood Charlotte og bresku grúppunni McFly. Á blaðamannafundi í Japan sagði Björk: „Þegar ég horfí á fréttir og sé sveltandi fólk græt ég og fer i rusl. Maður reynir að hugsa sérhvernig hægt sé að komast I gegnum hvers kyns hindranir og skriffínnsku. " f sumar gafhún einnig út remix-disk aflaginu Army OfMe og rann ágóðinn til Barnahjálpar Sameinu þjóðanna. Björk sendi gjafapakka fullan afvarningi tengdum útgáfunni til suður-afrískar frlðargæslusveitar i frak. DV sagði frá sveitinni fyrr I vor en liðsmenn hennar vinna við það þrúgandi verkefni að aftengja jarðsprengjur og nota þeir tónlist hennar til þessað slaka á milli vakta. Live 8 Alþjóða- pressan kallaöi Live 8„kombakkið‘/ hennar Bjarkar. Matthew Barney er þekktastur fyrir Cremaster-myndaseríuna sína. Nýj- ast myndin er samstarfsverkefni þeirra Bjarkar og kallast Drawing Restraint 9. Myndin er tekin um borð íhvalveiðiskipi í Nagasaki-flóanum i Japan og er hún tveir tímar og 15 mínútur að lengd. Myndin er um sam- spilið milli sköpunargáfu og íhaldssemi mannsins en einnig ermikið vitn- að ijapanska menningu. Matthew og Björk leika aðalhlutverkin i mynd- inni og sjást þau baðast, klæðast skinnbúningum að japönskum sið og drekka te. Tónlistin við myndina kemur i verslanir 26.júlí. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem Björk leikur i kvikmynd því að margar sögur gengu um samstarf hennar og Lars von Triers við gerð myndarinn- ar Dancer In The Dark. Sagt er að Björk hafi rifíð sig úr skyrtu sem hún vildi ekki klæðast imyndinni og borðað hana að hluta. Björk hefur aldrei neitað þessu. Sérvitringarnir Björkásamt Matthew Barney á Laugarvegi. Björk fíýði frá Englandi sökum þess hversu hart bresku slúðurblöðin sóttu að henni. Hún og kærastinn, Matthew Barney, fluttu til New York árið 2000. f gær birtust fréttir þess efnis að þau ætluðu að selja heimilið sitt þar vestra og kaupa þess i stað skip sem þau gætu búið á.„Við gætum siglt um höfín og varpað akkerum þar sem við fínnum inn- blástur. “ segir Björk,, Vonandi dregur það úr klikkun hjá mér og gerir tónlistina mina klikkaðri." Björk á einnig hús i vesturbænum í Reykjavik. I dag líta Islendingar á sig sem stórþjóð. Við erum að koma evrópska viðskiptaheiminum á kné, heimurinn heldurað við séum tónlistarsjéni og við fáum okkur hvítvín og salat í hádeginu. Björk meikaði það þegar við gengum I ullar- sokkum og bomsum, okkur fannst Laddi það fyndnasta i heimi og fórum i fri til Costa Del Sol. Það mætti segja að Björk hafi komið fslandi á kortið, menningarlega séð. Smástelpan Nýverið hafa birst tvö stór viðtöl við Björk í The Observer og The Scotsman en hún hefur reynt að forðast fjölmiðla eins og heitan eldinn síðustu ár. Báðir blaðamennirnir segja hana hafa verið á sifelldu iði eins og smástelpa á meðan á viðtalinu stóð. Þeir minntust einnig báð- ir á klæðnað hennar. Aðspurð um tísku- skyn sitt sagði Björk:„Ég mundi aldrei klæðast gallabuxum og stuttermabol vegna þess að það er tákn hvitra, bandarískra heimsvaldasinna. Eins og að drekka kók." BJörk gerist pöli Pólitik er eitthvað sem Björk hefur alltafreynt að halda sig utan við. Hún var stödd ÍNew York ellefta september 2001 og fannsthún knúin tilþess láta heyra ísér.„Ég varð mjög hrærð líkt og aðrir í borginni en ég var jafnhneyksluð á því hvernig Bandaríkjamenn brugðust við. Þetta var eins og Þýskaland á tímum nasista." Nýjasta platan, Medulla, var svar hennar við sirkusnum í kring- um hryðjuverkaárásirnar„Stundum þróast hlut- irnirþannig að einhver eins og ég verður að standa upp og segja„stoppi“. Það kom að því að ég fékk mig fullsadda." Svanurinn Kjóll Bjarkar var aðalum- talsefnið á Ósk- arsverðlaunahátíð- inni2Ó01 Vili ekki þunglyndið sem fyigir Spice Giris Söngkonan Mel C segir það með öllu úáokað að Spice Girls komi saman aftur. Miklar sögur hafa verið um endurkomu þeirra en Mel C þvertekur fyrir að þær séu sannar, enda hafi hljómsveitin og lífið sem fyigdi gert hana þungtynda. „Ég mundi aldrei koma aftur fram með Spice Girls og er orðin þreytt á öllum þessum sögum um endur- komu sveitarinnar. Ég hef heldur ekki verið í neinu stúdíói að vinna að nýjum lögum," segir Mel C. „Ég var þungtynd í tvö ár þegar ég var í Spice Girls. Sjálf tel ég mig vera harða manneskju en þegar þung- tyndi leggst á mann er það erfitt, mjög erfitt Maður t fyilist örvænt- ingu og égÖ veit að margir | vilja helstjjj binda endi á Spice Girls Ein vin- sælasta hljómsveit heims á síðasta áratug. þetta ailt Sem betur fer fór þetta aidrei svo langt hjá mér." Líklegt er talið að plata með bestu lögum Spice Girls verði gefin út á næsta ári. Mel C segir þó að öll „ný“ lög á henni verði óútgefin lög með sveit- inni frá tíunda áratugnum. Til . - %, dæmis er búist við að C; eitt laganna verði C.U. Next Tues- day: „Það lag var aldrei gefið út því það er rusl,“ segir Mel „Það væri algertsvindiefþað væri notað á plötu með úrvali laga." Mel C Útilokar að Spice Girls snúi aftur. tnnbund Fyrsta útgáfa teiknimyndabóka innar Óli píka hefur selst fram úr björtustu vonum höfundarins, Ómars Arnar Haukssonar. DV greindi frá útgáfu bók- arinnar í sumarbyrjun en hún er eingöngu seld í versluninní Nexus. „Síðast þegar ég vissi voru bara 10 eintök eftir," segir ómar sem hingaðtil hefur getið sér gott orð rappari (Quarashi og kvikmyndagagnrýnandi DV. Ómar hefur nú baett (sölu 10 inn- bundnum eintökum af Óla píku og eru þau öll árituð af höfundinum. Auk þess fylgir öllum eintökunum upprunaleg skissa með Óla píku. Verð innbundnu útgáfunnar er 1.500 krónur. Clöiney byrjaðtsr rmb klámstjor Leikarinn George Clooney er vístfar inn að hitta klám- stjömuna Kristu Allen aftur en þau voru par hér á árum áður. Krista erfrægustfyrir leik sinn (kvik- myndunum um Emmanu- elle. Það sást til þeirra við hús Ge- orges Clooney við Como-vatn á (talíu og sögðu vegfarendur að þau hafi látið eins og hjón. George * er nýkominn úr sambandi og þyk- ir það óeðlilegt hvað hann var fljótur að skipta. Fyrrverandi kærasta Clooneys er víst í algjöru rusli yfir samskiptum hans og Kristu Allen. Mþrengdir aiginkonurfyrír homma Vinsælasti sjónvarpsþáttur á (s- landi er að sögn Marcs Cherry, að miklu leyti stíl- aðurá samkyn- hneigða. Marc sem sjálfur er samkyn- hneigður greindi frá því að margir höfundar þáttarins séu líka sam- kynhneigðir. „Um leið og maður setur konu (samkvæmiskjól fyrir aftan sláttuvél að slá, þá er bara eitthvað samkynhneigt við það," segir Marc og bætir þvi við að í hvert skipti sem konum sé stillt upp eins og í þáttunum skelli sam- kynhneigðir uppúr. Leaves á Masa Strákarnir (Leaves gefa fslending- um forsmekk af væntanlegri plötu með tónleikum á Nasa á föstu- dagskvöld. Platan kemurútlS. ágúst hjá Island/Universal Records. Lagið The Spell hefur ver- ið með vinsælustu lögum siðustu vikur. Leaves hafa verið á tón- leikaferð um Bretland undanfarið við góðan orðstír. Forsala miða hefst (dag í Smekkieysubúðinni og Skífunni á Laugavegi. Miða- verðerSOO krónur. eíns höfunda þáttarins, >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.