Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 16
1 6 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ2005 Sport 0V Ashley Cole framlengir við Arsenal Varnarmaðurinn Ashey Cole hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Arsenal, eft- ir að framtíð hans hjá félaginu hékk á bláþræði uin tíma vegna ólöglegra viðræðna hans við Chelsea á sínum tíma. Cole verð- ur því áfram hjá Lundúnaliðinu til ársins 2008 og segist feginn að vera búinn að tryggja framtíð sína. „Nú get ég ekki beðið eftir að hefjast handa með Arsenal, því við erum staðráðnir í að gera harða atlögu aö titlinum í vetur," sagði Cole, j ., sem á tíma ___ bili sagðist ekki geta ímyndað sér að verða í náðinni hjá Arsenal aftur eftir þá # 4 niðurlægingu sem fylgdi í •' kjölfar leynilegs fundar V hans með forráðamönn- > um grannliðsins Chelsea. Coleman í vanda Chris Coleman, knattspyniu- stjóri Fulham, hefur viðurkennt að liann muni líklega ekki hafa efni á að kaupa sér óskaframherja sinn þegar Andy Cole fer frá félag- inu eins og allt útlit er fyrir á næstu dögum. Coleman er mjög hrifinn af framherjanum John Hartson hjá Glasgow Celtic, en viðurkennir að líklega verði hann of dýr. Coleman segist þurfa að finna reyndan sóknarmann og því var Hartson ofarlega á óskafista hans. „Ég get skilið að mörg lið séu á höttunum eftir Hartson, en ég held að haim sé allt of dýr fyrir okkur og þvrí held ég að við getum aldrei nælt í hann," sagði Colem- an um leikmann ársins í skosku úrvalsdeildinni. Taylor sló Hopkins af stallinum Jermain Taylor var um helgina krýndur óumdeildur meistari í mifiivigt í hnefaleikum, eftir að hann sigraði goðsögnina Bernard Hopldns mjög naumlega á stigmn í umdeilduin bardaga í Las Vegas. Hinn fertugi Hopkins hafði verið meistari í mifiivigt í tíu ár og var að verja titil sinn (21. sinn. Hinn ungi Taylor barðist hetjulega og hafði yfirburði framan af bardaga, eftir að Hopkins vankaðist er höf- uð þeirra skufiu saman. Hopldns náði yfirhöndinni í lok bardagans og var rétt búinn að rota Taylor, en allt kom fyrir ekki. „Ég vann þennan bardaga, en þeir gáfu honum sigurinn," sagði Hopkins fúll að loknum bardaganmn, en andstæðingur hans sagðist hafa fengið tárin í augun þegar hann hlaut meistaranafnbótina. Gunnar skorar enn Knattspyrnumaðurinn Gunnar 1- Ieiðar Þorvaldsson hjá Ilalmstad í sænsku úrvalsdeildinni var enn á skotskónum á sunnudagskvöld- ið þegar lið hans Halmstad tapaði 2- 1 fyrir Malmö í fyrrakvöld Gunnar hefur verið ansi ið- inn við kolann fyrir lið sitt að undanfömu og hefur skorað grimint, þótt ár- angur liðsins hafi ekki yj verið tfi að hrópa húrra fyrir. m l Þróttarar unnu Fylkismenn í Landsbankadeild karla á sunnudag með einu marki gegn engu. Páll Einarsson, fyrirliði Þróttar, segir að nú sé gaman í herbúðum liðs- ins og er ánægður með komu Atla Eðvaldssonar til félagsins. Atli á heima hjá Þrótti „Það var kominn ákveðinn leiði í stóran hluta af mannskapn- \ um. Geiri var nátt- tvo leUd. Nú x er virki- lega gaman og þá heldur Fylkismenn töpuðu á sunnudagskvöldið íjórða heimaleik tímabilsins: Mikið líf og fjör er kom- ið í herbúðir Þróttar með tilkomu Atla Eð- valdssonar og liðið virð- ist á réttri leið. Það hefur náð íjórum stigum úr þeim tveimur leikjum sem hann hefur stjórnað, en það eru jafn- mörg stig og liðið fékk alla seinni umferðina 2003 og einu stigi minna en liðið fékk úr níu leikjum þetta sumar undir stjórn Ásgeirs Elías sonar. fram og það sldlar sér í betri ár- angri," sagði Páll Einarsson. Hann segir marga leikmenn innan liðsins hafa fengið meiri trú á sjálfum sér með tilkomu Atla. „Ég myndi vUja vera aðeins fram- ar á veUinum en maður gerir bara það sem þjálfarinn biður um. Ég hef fundið mig mjög vel stærstan hluta sumarsins og það hefur gengið vel síðustu Meðal breytinga Atla er að fyrir- liðinn Páll Einarsson hefur verið færður í vörnina og hefur Þróttur ekld fengið á sig mark í þeim tveim- ur leikjum þar sem hann hefur spfi- að þar. „Það hefur verið ákveðinn við- snúningur hjá okkur. Menn eru mjög sáttir við þessa breytingu að Geiri hætti og Atli tók við, þetta er einmitt það sem liðið þurfti. Atli hef- ur komið með ferskt blóð í þetta enda mikill stemmingskafi og nú eru menn farnir að leggja sig virkUega „Menn eru mjög sáttir við þessa breytingu að Geiri hætti og Atii tók við, þetta er einmitt það sem liðið þurfti." úrulega inn að :.v. menn sem erufyr- sagði Páll Einars- son, fyr- irliði Þróttar. elvar@dv.is bú- vera mjög lengi, hann var að keyra mUdð sama mannskapnum og mörgum sem fannst þeir ekki að vera fá það tækifæri sem þeir áttu skUið. Það voru einhveijir leilonenn nánast búnir að gefast upp, það er ekkert leyndarmál. Við erum með stemmingsfið og Adi á heima hjá okkur. Nú njótum við þess að hafa fengið þennan meðbyr og vonumst til að halda áfram á þessu skriði," sagði Páll. Atli lagði áherslu á að bæta varn- arleUdnn, fá menn tU að spila þétt saman, og svo gefur hann mönnum fijálsræði í sókninni. „Hann leggur mikla áherslu á að við vinnum sam- an sem eitt lið. Við fengum á okkur sautján mörk í fyrri umferðinni sem er alltof mikið, vömin var ekld að smella saman," sagði Páll, en hann var sjálfur færður í miðja vörnina þrátt fyrir að vera vanur því að leika á miðjunni. maður bara áfram á fullu og hvetur aðra með sér.“ Ekkert grín að fara niður Það hefur ekki leynt sér að stjóm Þróttar er ákveðin í að halda liðinu í deild þeirra bestu og gerir aUt sem hún getur til þess. „Það er ekkert grín að fara niður, ef við förum nið- ur núna gætum við lent í alveg gríð- arlegum vandræðum," sagði Páll, en hann telur það ekJd ólfidegt að liðið muni fá nýjan leUonann áður en fé- lagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. „Menn hafa augun opin fram að lokun félagaskiþta- gluggans. Við höfum ekki verið heppnir með þá útlendinga sem við höfum fengið og það á við um fleiri lið í deUdinni. Það verður að vanda val- ið vel í þessum efnum og gæta þess að vera ekki að taka inn menn sem em ekki betri en þeir leik- Aðeins 22% stiga í húsi hjá Fylki í Árbænum Fyfidsmenn virðast ólíkt flestum liðum spUa mun betur á útivelli en á heimavelli og tölfræðin sýnir þetta heldur betur og sannar. Fyfidsmenn hafa þegar lokið sex heimaleikjum (af níu) en þessir sex leUdr hafa þó aðeins skUað ijómm stigum í hús. Fylkir vann 2-1 sigur á Grindavflc í þriðja heimalefic sínum þar sem þeir stálu sigrinum á síðustu stundu og gerðu síðan jafntefli við Framara í næsta heimaleik á eftir. Hinú fjórir leUdrnir hafa tapast, fyrst mjög ósanngjamt gegn KR í fyrsta leik, en síðan töpuðust heimaleUdr gegn Val (1-2), FH (2-5) og svo gegn botnliði Þróttar (0-1) á sunnudaginn, sem komst fyrir vikið upp úr faUsætinu. Fylkismenn hafa þegar misst af 14 stigum á heimavelli og aðeins náð í 22% stiga í boði á þeirra helsta vígi sfðusm árin. Fyrir þetta tímabU hafði Árbæjar- liðið sem dæmi náð í 90 stig á heima- vefii frá því að liðið kom upp árið 2000 eða í 67% stiga í boði í 45 heimaleikjum á ámnum 2000 tfi 2004. Markatala liðsins í þessum leikjum var 42 mörk í plús og liðið hafði skorað rétt tæp tvö mörk að meðaltali í leik. Nú er markatala fimm mörk í mínus (7-12) og liðið hefur rétt náð að skora eitt mark að meðaltali í leUc. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi á heimavelfi em FyUdsmenn samt í þriðja sæti LandsbankadeUdarinnar þökk sé frábæm gengi utan Árbæjar- ins, en liðið hefur náði í 13 stig út úr 5 leikjum eða 87% stiga í boði. Fyfidr hefur unnið ÍA, ÍBV og KR með sann- færandi hætti utan Árbæjarins og er liðið á góðri leið með að ná sínum besta árangri á útiveUi frá upphafi. Á heimavelli er annað met í hættu. Þetta er níunda tímabU Fylkis- manna í efstu deUd og þeir hafa aldrei fengið færri en 10 stig út úr heimaleikjum sínum þrátt fyrir að þijú fyrstu sumrin (1989, 1993 og 1996) hafi liðið fallið. Slökusm sumr- in á heimavelli eru 1989 og 1996 en liðið vann þá þijá heimaleiki, gerði eitt jafntefli og tapaði fimm. TU þess að forðast að slá þetta óvinsæla fé- iagsmet þurfa Fyfidsmenn að ná í sjö af þeim mu stigum sem verða í boði á Fylkisvelli það sem eftir lifir sumars en ÍA, Keflavík og ÍBV eiga eftir að koma í heimsókn. ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.