Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 Bíó kl. 18 ► Skjár einn kl. 20 ^ Stöð 2 kl. 21.30 Nygift Sarah og Tom eru nýgengin í hjónaband og hamingjan geislar af þeim. Foreldrar hennar voru andvígir ráðahagnum en það verður ekki á allt kosið. Ungu hjónin halda til Evrópu og fram undan er brúðkaupsferð sem þau munu aldrei gleyma. Nánast allt gengur á afturfótunum og hveitibrauðsdagarn- ir snúast upp í algjöra martröð. Aðal- hlutverk: Ashton Kutcher, Brittany Murphy. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 95 mín. ★ ★★ The Biggest Loser Caroline Rhea er umsjónarmaðurThe biggest loser. I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérval- inna einkaþjálfara, um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sigur úr býtum fær ekki einungis 250 þúsund doll- ara í sinn hlut heldur eykur hann einnig lífsgæði sín með heilbrigðari lífsháttum. næst a dagskra.. Sérsveitin The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Vic er ekki lengur aðalmaður- inn og verður að lúta stjórn nýja yfir- mannsins, Monicu Rawling. Þetta er næstsíðasti þáttur seríunnar og því fer að skýrast hvort Vic og félög- um tekst að þagga niður í Antwon Fisher og fela syndir sínar. Aðalhlutverk leika Glenn Close og Michael Chiklis. Þættirnir eru strang- lega bannaðir börnum. • þrið j udagurinn 19. júlí 4-y SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (2:13) 18.30 Gló magnaða (16:19) 19.00 Fréttir og fþróttir 19.35 Kastljósið 20.20 Árásin á London (Panorama: London Under Attack) Ný bresk fréttaskýringa- mynd um sprengjuárásirnar ( London fimmtudaginn 7. júlf. ( kjölfarið á árs rannsókn BBC fjallar fréttamaðurinn Peter Taylor um þá ógn sem af hryðjuverkamönnum stafar og skýrir hvers vegna er jafnerfitt og raun ber vitni að hafa uppi á mönnum. Á und- an sýningu myndarinnar verður fjallað um efni hennar I Kastljósinu. 21.15 Everwood (14:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins VII (2:2) 0.00 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok ® skiAreinn 17.55 Cheers - 4. þáttaröð 18.20 OneTree Hill - lokaþáttur (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumarið I röð fylgist Elln Maria Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga I hjónaband. Ella sér sem fyrr um að rómantlkin fá að njóta sln og að þessu sinni verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur og brúðhjón um praktlsku atriðin varðandi hjónaband- ið. 22.00 CSI: Miami Horatio Cane fer fyrir frið- um flokki réttarrannsóknafólks sem rannsakar morð og limlestingar i Mi- ami. Horatio Cane er leikinn af David Caruso. 23.10 JayLeno 23.55 The Contender (e) 0.35 Cheers - 4. þáttaröð (e) 1.10 Boston Public 2.05 Hack 2.50 Óstöðvandi tónlist 8.58 fsland I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 13.45 Married to the Kellys 14.05 Kóngur um stund 14.30 Monk 15.15 Extreme Makeover 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Fear Factor (14:31) Fear Factor er al- vöru raunveruleikasjónvarp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. 20.45 Eyes (2:13) Judd Risk Mangement er ekkert venjulegt fyrirtæki. Harlan Judd og félagar leysa málin fyrir fólk sem af einhverjum ástæðum vill ekki leita á náðir lögreglunnar. _________ > 21.30 Shietd (12:13) 22.15 Navy NCIS (18:23) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnun- inni. Bönnuð börnum. 23.00 1-95 0.25 Revelations (2:6) (Bönnuð börnum) 1.10 Fréttir og Island I dag 2.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 16.35 X-Games 17.30 Landsbankadeildin (Fylkir - Þróttur) 19.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak )Strandblak kvenna og karla er íþróttagrein sem nýtur vaxandi vin- sælda og dregur að sér fjölda áhorf- enda. Keppnisfólkið er það fremsta I sinni röð en (strandblaki fer saman tækni, snerpa og gott úthald. 20.20 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Philadelphia 76ers 80)Magic Johnson var lykilmaður hjá Lakers á árum áður. Hér fer hann á kostum I einvlginu við Philadelphiu fyrir aldarfjórðungi (1980). Þetta var sjötti leikur liðanna I úrslitunum og Magic varð heldur bet- ur að taka á honum stóra sínum og m.a. að bregða sér I miðherjastöðuna. 22.00 Heimsbikarinn i torfæru 22.30 Sporðaköst II (Vatnsá)Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk viða um land. Umsjónarmaður er Egg- ert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 23.05 Beyond the Gtory BIO 6.00 Good Advice 8.00 Pursuit of Happiness 10.00 Just Married 12.00 Swept Away 14.00 Good Advice 16.00 Pursuit of Happiness 18.00 Just Married 20.00 Swept Away 22.00 How to Lose a Guy in 10 Days Róman- tísk gamanmynd sem sýnir að vegir ást- arinnar eru óútreiknanlegir. Ben og Andie hrttast og með þeim takast góð kynni. Þau hafa ólík markmið og Ijóst að einhver verður að láta I minni pokann. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Matthew McConaughey, Kathryn Hahn, Annie Parisse. Leikstjóri: Donald Petrie. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 0.00 Hi-Life (Bönnuð börnum) Rómantísk gam- anmynd. Jimmy er skuldum vafinn og veðlánarinn hans er farinn að ókyrrast Jimmy lýgur að kæmstunni sinni í þeirri von að verða sér úti um peninga. Aðal- hlutverk: Campbell Scott, Moira Kelly, Michelle Duming, Eric Stoltz. Leikstjóri: Roger Hedden. 1998. Bönnuð bömum. 2.00 Get Well Soon (Bönnuð bömum) 4.00 How to Lose a Guy in 10 Days SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (11:13) 19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint í æð í Game TV. 20.00 Seinfeld 2 (12:13) 20.30 Friends (17:24) 21.00 Joan Of Arcadia (3:23) Táningsstelpan Joan er nýflutttil smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta I kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur. 22.45 David Letterman 23.30 Rescue Me (3:13) 0.15 Friends (17:24) 0.40 Kvöldþátturinn 1.25 Seinfeld 2 (12:13) Árásin á London er heiti glænýrrar heimildarmyndar sem Sjónvarpið sýnir í kvöld klukkan 20.20. í henni er ítarlega Qallað um hryðjuverkin þar í borg á dögunum auk þess sem rýnt er í al- Kaída samtökin. Hrytjuverkin í London Mn j/\FOX //NEWS channel Árásin á London (Panorama: London under attack, eins og hún heitir á ensku) er glæný bresk frétta- skýringamynd um sprengjuárásirnar á London fimmtudaginn 7. júlí. Fréttamaðurinn Peter Taylor hef- ur farið fýrir eins árs rannsókn breska ríkisútvarpsins, BBC, á hryðjuverka- mönnum. í heimildarmyndinni er fjallað um þá ógn sem af þeim stafar og skýrt hvers vegna jafnerfitt er að hafa uppi á hryðjuverkamönnum eins og þeim sem stóðu að sprengju- árásunum í Lundúnum. Peter Taylor fjallar um hvemig samtökin al-Kaída hafa breyst síðan þau stóðu fyrir árásunum á Tvíburat- umana og fleiri staði í Bandaríkjun- um 11. september 2001. Taylor at- hugar hvaða lærdóm megi draga af fyrri árásum hryðjuverkamanna, eins og þeim í Bandaríkjunum og í Ma- dríd í fyrra. ítarlega er svo fjallað um nýlegar (5/ OMECA 10.00 Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Gunnar Þor- steinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Filadelfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Samveru- stund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp ígÍfPOPPTfVÍ Tónlist allan daginn - alla daga Qaksión 7.15 Korter Pistill frá Spáni „Þetta er Kristinn R. Ólafsson sem talar frá Ma- dríd," fær að heyrast á Rás 2 í dag kl. 16.50. Þá flytur óopinber sendiherra (slands á Spáni vikuleg an Spánarpistil sinn. Kristinn klikkar aldrei. TALSTÖÐIN FM 90,9 191 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg- isútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnars- son. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fótboltavikan með Hansa 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.