Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 40
r'f^ÍÍÍ ílijJ i 0 t Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^wfnleyndar er gætt. Q fj í) 1)0 SKAFTAHUf>24,10SREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMISSÖS60Ö 5 690710 T' • Frá því var greint hér á þess- —t um stað í blaðinu fyrir skemmstu að Björgólfur Guð- mundsso hefði keypt tvo Range Rover fyrir 25 millj- ónir- annan fyr- ir sig en hinn fyrir Landsbankann. Okkur er það bæði ljúft og skylt að leið- rétta missögn sem þama kom fram. Björgólfur Guðmundsson keypti aðeins einn Range Rover þar sem hann var að endurnýja fjögurra ára gamlan bíl sem hann hefur ekið um á. Björgólf- '■ ur keypti hins vegar engan jeppa fyrir bankann og hafa skal það sem sannara reynist. Við Björgólf segjum við því: Fyrir- gefðu Björgólfur... Vildi frekar skrifa um tjöld og búa á hóteli! $ lengur til að geta eldað ofan í Snoop Dogg," segir Sigríður Atíadóttir vakt- stjóri hjá Kentucky Fried Chicken (KFC) í Keflavlk. Snoop Dogg var með tónleika á sunnudagskvöldið í pakkfullri Egils- höllinni. Rapparinn umdeildi var ekkert að dvelja lengur á fslandi en þurfti og flaug af landi brott strax að loknum tónleikunum, að vonum svangur eftir átökin. Fyrir því var séð. Sigríður var með sjö starfsmenn til að annast pöntunina. „Við lokum alltaf klukkan tíu, þá yfirgefa allir starfsmenn staðinn. En við vomm lengur á sunnudagskvöldinu. Við þurftum að steikja matínn svo seint. Svo kom maður frá IGS - Grand Service uppi á Velli og sóttí matinn." Sigríður segir að pöntunin hafi verið fyrir fimm manns og var pönt- unin stór miðað við svo fámennan hóp. „Snoop Dogg var með fullt af séróskum. Hann vildi makkarónur með osti. Svo vildi hann kartöflu- Skrifar um hótel en gistir í tjaldi „Þegar ég flaug hingað fannst mér ég vera að fljúga á enda veraldar," segir Regis St. Louis p blaðamður frá New York. Regis starfar hjá fyrirtæk- inu Lonely Planet og er staddur hér á landi til að skrifa ferðahandbók um hótel, veitingastaði og skemmtistaði í Reykjavík. „Kaldhæðnin í þessu er sú að ég er hér til að skrifa gagnrýni um hótel en ég fæ svo litla peninga frá fyrirtækinu að ég þarf að gista í tjaldi." Með Regis í för er unnusta hans en hún er ljósmyndari og sér um að taka •, myndir. Áður en þau komu hingað til lands vom þau í Eistlandi en Regis er einnig að skrifa ferðahandbók um landið. „Ég vissi ekkert við hverju ég átti að búast þegar ég kom til Eistíands. Þetta er mjög sérstætt land og mér líkaði vel þar.“ Regis verður hér á landi í eina viku og seg- ist því lítið ná að skoða sig um utan Reykjavík- ur. Hann býst þó við að fara í Bláa lónið á leið- inni út á flugvöll. Að lokum stóðst blaða- maður ekki mátið og spurði Regis hinnar klassísku spumingar; How do you like Iceland? „Mér líkar mjög vel við það sem ég hef séð og er þegar búinn að ákveða að koma aftur. Landslagið er sérstaklega fallegt. Hraunið og fjöllin virðast vera úr öðmm heimi. Ég hef heyrt margar Bandaríkjamenn segja einmitt þetta um landið." Regis St. Louls Skrifar gagn- rýni um hótel en gistir í tjaldi. Rithöfundur dælir bjór i þyrsta mhfhs „Við Tómas Tómasson vomm að klára bókina og ég í biðstöðu. Ein- hverjar tekjur verður maður að hafa. Það var þægilegt að fá tilboð um að vinna hér, enda mikill öðlingur, hann Kalli eigandi Grand Rokk," segir Frið- rik Indriðason blaðamaður, rithöf- undur og nú barþjónn á Grand Rokk. Friðrik hefur verið að vinna með Tómasi bassaleikara Stuðmanna að bók sem væntanleg er í haust en þar era tekin saman brot af skrautíegum augnablikum sem Tómas hefur upp- lifað á ferðum sínum um landið Friðrik segir fastagesti Grand Rokk mikið sómafólk upp til hópa. „Þetta er nú ekki eins og maður sé f Friörik Indriðason Tekursig vel út bak viö bjórdæluna. DV-mynd Valli fyrsta skipti við þetta. Ég skrapp í þetta af og til þegar ég var búsettur í Köben. Þar var lítill hverfisbar - Cafe Oluf á Österbro. Hann er að vísu far- inn á hausinn núna. Rétt hjá Parken. Þegar vom leikir var allt bijálað. Þá stóð fimmföld röð um allan barinn og nóg að gera við að dæla. Þá þurfti að bretta upp ermar." rappari Snoop Dogg á leið yfir Atlantsála báta en ekki franskar. Svo vildi hann bakaðar baunir sem við emm ekki með hér á íslandi. Já, hann vildi margt sem við erum ekki með hér." Sigríður dó ekki ráðalaus heldur bætti við einu og öðm sem hann bað ekki um, kjúklingalundum og nögg- um. Snoop og hans menn fengu fullt af bitum og mais. Á þessu kjamsaði rapparinn og hans fylgdarlið, KFC frá Keflavík að hætti Sigríðar og hennar fólks, á leið sinni yfir Atí- antsála. Sigríð- ur segir þetta hafa verið frekar skondið og ákveðna uppbót fyrir hana sem ekki komst á tón- leikana. Hún fékk reykinn af réttunum. ,.Ég gat ekki farið á tónleikana af þvíað égvar að vinna en ég gaf honum að borða í stað- inn. Já, ég hefði viljað fara. Vinkonur mínar vom á tónleikunum og vom alltaf að hringja og leyfa mér að hlusta." Snoop Dogg Varmeð ýmsar séróskir þegar hann pantaði hjá Sigríði vakt- I stjóra KFCI Keflavík: bakað- ar baunir, kartöflubáta og makkarónur með osti. ISigríður og starfsmenn KFC í Keflavík I Sigríður komst ekki á tónleikana en gafSnoop Dogg að borða í staðinn. Rapparinn og hans menn kjömsuðu á KFC að hætti Siggu á leið- inni til USA. DV-mynd Hilmar Bragi I skiptir máli! Biddu um Banana Boat ef þú vilt TVÖFALT MEIRA MAGN af hreinu Aloe Vera geli á HELMINGI LÆGRA VERÐI • Græna Banana Boat hreina Aloe Vera gelið gengur allt inn i húðina á innan við 40 sek. • Græðir og kælir GULA BANANA BOAT E-gelið er lausn fyrir marga exem- og psoriasissjúklinga. • Flentar veL i hársvörð (fitu- og oliufritt). • Flindrar myndun þurra húð- flagna. • SLær á kláða • Prófaðu Lika sænska Naturica Ört+ kremið frá Birgittu KLemo. Bíddu um Banana Boat ef þú viLt kröftugan ALoe Vera eða E-vítamin varasalva með hárri sóLvörn, #30. Líka ef þú viit bragðgóðan ávaxta- eða beija varasaLva. Banana Boat SJÁLFBRUNKUKREMIÐ sigraði i visindalegri samanburðar- rannsókn bandariska tímaritsins GLamour: • Dekkir veL • 100% Laust við appelsínuguLan tón • ALLtaf eðLiLegur sóLbrunkutónn • Engir flekkir • Fæst bæði í kremformi og i úðabrúsa • Hagstætt verð Banana Boat dökksólbrunkukremið (Dark Tanning Lotion) gefur feLLega dökkbrúnan tón um leið og húðin er nærð með rakagefandi jurtum og Lægstu sóLvörn i kremi, 4. Banana Boat djúpsólbrunkugelið (Deep Tanning Gel) - stundum kaLLað guLrótargeLið - gefur endingargóðan brons- sóLbrunkutón um leið og húðin er styrkt með A- vítamíni og lægstu sólvörn í geLi, 4. jr~ Biddu um Banana Boat ef þú viLt SÓLBRUNKUFESTANDI After Sun Body Lotion. • ViðheLdur æskuLjóma húðarinnar. • 2 stærðir, 470 ml og 230 mL Aloe Vera umboðið 897 1784

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.