Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 21
Fjölskyldan DV ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ2005 21 Kátikarlinn vinsælastur Barmmerki var fyrst notað úrið 1896 í kosn- ingabarúttu McKinleys og Bryans I Banda- rikjunum.Á sjötta áratugnum öðluðust barmmerki aðra merkingu þegarþau voru notuð til að koma á framfæri pólítískum skoðunum og kynferöislegri tviræðni. Þessir skrautiegu hnappar voru gerðir úr plöstuðum pappfr með málmi á bakhlið og þöktu bakpoka hippanna og skóiatöskur námsmanna víða um heim. Á mörgum hnappanna var Vletnamstríðinu mótmælt með setningum eins og„Make iove, not war„ og„Draft beer, not boys,“en á öðrum var kyn- llfhafið til skýjanna sem nýjasta afþrey- ingin. Á áttunda áratugnum urðu mottóin merk- Broskarlinn Frægasta barmmerkið. ingarlausari og minna var um pólitískan áróður. 1971 var broskariinn tangvinsæiastur af öllum barmmerkjum á markaðn- um og á sex mánuðum seldust20 milljónir afkáta karlinum. Það leið ekki álönguþar til allar stéttir, frá kennurum til viðskipta- fræðinga, voru farnar að skreyta sig með barmmerkjum og mátti sjá hinar ýmsu útfærslur. Einnig gátu tónlistaraðdá- endur fengið sér merki með uppáhalds- hijómsveitinni. Þegar leið á áttunda áratug- inn fór æði þetta þverrandi og fólk kaus að klæðast bolum með uppáhaldsslagorðum sínum letruðum á. Siðustu árin, meðan nostalgfa níunda ára- tugarins hefur verið að ryðja sér til rúms, hefur mátt giitta f eitt og eitt barmmerki á förnum vegi. Framkvæmdir við byggingu Húsdýragarðsins hófust árið 1989 og var hann opnað- ur með viðhöfn af Davíð Oddssyni, þáverandi borgarstjóra, þann 19. maí 1990. í framhaldi af góðum viðtökum ákváðu borgaryfirvöld að byggja upp svæði við hlið Húsdýragarðsins þar sem fólki yrði boðið upp á fjölbreytta þjónustu og aðstöðu til að verja tómstundum sínum. Þetta svæði er Fjölskyldugarðurinn. Tjú tju! t’að er ailtafjafnvinsælt ad rúnta i lestinni. Hringekjan ílóleg héit i hringekjunrii þennan daginn. Parísarhjólið Nokkrir ófurhttgar skelltu sér I hlóhO sem fórsem hetur ferekkimjög hratt. Of mikið A-vítamín veldur fósturskaða Unglingar þamba gos og safa Glerungseyðing er tannsjúk- dómur sem ber að taka alvarlega, en nýjustu rannsóknir benda til þess að tíðni hans fari vaxandi. Glerungseyðing er eyðing gler- ungs af völdum sýru. Hér er um að ræða sýrur vegna bakflæðis úr maga eða vélinda eða sýrur úr súrum mat eða drykkjum eins og gos- og ávaxtadrykkjum. Helsta einkenni glerungseyðingar er aukin viökvæmni fyrir hita og kulda. Helstu áhættuþættir eru bak- flæði, uppköst, munnþurrkur en þó aðallega tíö neysla gos- og ávaxta- drykkja aukíþrótta- og orkudrykkja. Ungt fólk á íslandi drekkur að með- altali tæpan einn lítra af gosdrykkj- um og/eða ávaxtadrykkjum á dag. Þessi Ufsstill hefur bæði verið tengdur við tannskemmdir og aukna tíðni á glerungseyðingu tanna. Neyslumynstur á gosi, ávaxtadrykkjum, orku- og íþrótta- drykkjum skiptir einna mestu máli, en rannsóknir hafa sýnt fram á að tíðni neyslu bæði gagnvart tann- skemmdum og glerungseyðingu hefur meira að segja heldur en magnið sem er drukkið. Flestir svaladrykkir á íslenskum markaði eru glerungseyðandi að undanskyldu sódavatni án bragð- efiia, kranavatni og flest ölltnn mjólkurdrykkjum. Þótt það sé óraunhæft að mæla algjörlega gegn neyslu glerungseyð- andi drykkja ætti að gæta hófe og hafa í huga að vera ekki sífellt að súpa á gosdrykkjum eða öðrum súr- mn drykkjum. Helst ætti að drekka drykkina á skömmum tíma, með . t ■ ‘ ■■■W&kíCei I Eftir að bygging Fjölskyldu- garðsins hófst var tekin ákvörðun um að sameina hann Húsdýra- garði og reka þessa tvo garða sem eina heild. Þeim er stjórnað sem einni einingu og eru landfræðilega tengdir saman með brúnni Bifröst. Síðan Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum var hleypt af stokkimurn hafa tvær nýjar deildir tekið til starfa innan garðsins, vísindaver- öldin og lagardýrasafnið. Vísindaveröldin hefur það markmið að kynna lögmál tækni og vísinda á lifandi hátt. Fólki gefst þar kostur á að fikra sig áfram í átt að skilningi með til þess gerðum tækjum og gera uppgötvanir af eigín raun. Visindaveröld var formlega opnuð 7. júní 2002. Markmið Lagardýrasafnsins er að gera lífrfki sjávar og vatna skil, með sérstakri áherslu á hafið um- hverfis ísland. Safninu er ætlað að vera miðstöð kynningar og fræðslu á þessu sviði fyrir öll skólastig með áherslu á miðlun þekkingar um líf- ríki sjávar og vatna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri vígði saftuð þann 1. desember 2004. SífeUt koma fleiri nýjungar í garðana tvo og má sem dæmi nefna parísarhjólið sem ber við himin. Tækið er fengið á leigu ffá Danmörku. Það verður í garðinum tU 21. ágúst næstkomandi og verð- ur svo í aðra þrjá mánuði sumarið 2006. Ærslabelgur er önnur nýjimg garðinum. Það er stór og uppblás- inn belgur sem krakkar og full- orðnir geta hoppað og skoppað á. Það er um að gera að fara með fjölskylduna og prófa! ragga@dv.i Rólegheit Það voru ekki rnargir krakknr uem ferðuðust rneö Eiinskipl þennan daginn. röri og/eöa jafnvel með mat, þar sem rörið og mat- urinn gætu hlíft tönnunum að einhverju leyti. Gæta skal þess að nota ekki tannbursta 30 mínút- um eftir neyslu súrra drykiga eða annarra súrra matvæla þar sem tann- burstinn gæti gert iUt verra, með því að bursta burt uppleystan glerung og þannig ýtt undir eyö- ingu glerungs. ■ Íl Hopp ocj hí Kfakkauw skemmtu iér konuhglecjá ó ænfabekjnum ivúkaltaða. Sópað Stárfsmenn ýarfa lágu i-ikki á lldl sínu og söpuöu eins og íotingjar. Tannhirða Ekki bursta tennur 30 mlnútum eft- ir neysiu súrra drykkja. Ávalit skal hugsa vel um mataræðið og gildir þetta ekki síst um þungaðar konur. Hér er listi yfir nokkrar fæðutegundir sem ófrískar konur ættu að forðast. 1. A-vítamln. Ofstórirskammtaraf A-vítamíni geta skaðað fóstrið og því ættu barnshafandi konurekki að borða lifurþó að hún sé auöug af fólínsýru. A-vítamín er einnig í miklu magni í lifrarpylsu og lifrarkæfu og því ætti ekki að neyta þeirra í óhófi. 2. Hnetur. IBretlandi erákveðnum hópi kvenna ráðiagt að borða ekki hnetur á meðgöngu eða meðan þær hafa barn á brjósti. Þessum hópi til- heyra konursem eru sjáifarmeð of- næmi, astma eða exem, barnsfaðirer með ofnæmi, astma eða exem eða eldri börn foreldranna eru með of- næmi, astma eöa exem. 3. Hrámetí Fóstri í móðurkviði og ný- bura er meiri hætta búin afvöldum kvikasilfurs og afþeim sökum hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin nýlega iækkað inntökumörk fyrir kvikasilfur en það fmnstgjaman í hráum fiski. Vegna hættu á matareitrunum er einnig bestað forðast hrátt kjöt á meðgöngu. 4. Mygluostar. Mygiuostar eru basískari og inni- halda meiri vökva en aðrir ostar og þess vegna eru meiri líkur á því að óæskitegar bakteríur eins og listería nái að vaxa, en listeria getur verið hættuleg fóstrum. Samkvæmt rann- sóknum á íslenskum ostum erekki hætta á smiti við neyslu þeirra og því er barnshafandi konum óhætt að borða alia íslenska osta, en hafa ber í huga að varast ostaát á ferðalögum. 5. Vftamín. Ekki er ráðlegt að konur taki inn önnur vítamín en fólínsýru á meðgöngu. Þetta á sérstakiega við um A- og D-vítamín. 6. Járrt. Ekki er mælt með að konur takijárn á meðgöngu nema um járn- skort séað ræða. Hins vegar er mikil- vægt að neyta járnríkrar fæðu en járn er m.a. að finna í rauðu kjöti, heilu korni, kartöfium, eggjum, grænu blaðgrænmeti, þurrkuðum ávöxtum, söium, hnetum og kirsu- berjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.