Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ2005 11 „Tími eru þau gæði sem Björgólfur á hvað minnst afog þarfmest á að halda." Björgólfur Thor nýtt tíma sinn vel og unnið um borð í þot- unni á meðan hann flýgur á milli staða. Benda sam- , starfsmenn hans á að i mestu skipti að Björgólf- 1 ur Thor ræðst í þessa ■ fjárfestingu fyrir sjálfan H sig en lætur ekki aðra um ■ að borga brúsann. Þotan er eitt af atvinnutækj- M um Björgólfs; nauð- Æ synlegt tæki í lteimi hraða þar sem tíminn er peningar og það veit Bj örgólfur Thor manna 9 best. Sumar vikurnar þarf hann að fljúga á J^m milli þriggja eða Æm fjögurra borga og þá fim er eins gott að vera SM ekki upp á flugfé- lög kontinn. JIS Bjiirgólfur Thor jfl er nú eigin herra jH í eigin þotu og JH rekur viðskipti H sín á eigin for- W sendum. H Björgólfur Thor Björgólfsson hefur fjárfest í einkaþotu sem hann hyggst nota í viðskiptaferðum sínum vítt og breitt um heiminn. Um er að ræða Bombardier Challenger 604 sem er mjög vinsæl þota meðal auðmanna í Evrópu og þykir jafnsjálfsögð í þeirra hópi og einkabíllinn hjá öðrum. Þota Björgólfs Thors hefur staðið á Reykjavíkurflugvelli undanfama daga og vakið athygli flugáhugamanna og almenn- ings. Þotan tekur fjórtán farþega og áhöfh- in er fengin ffá áhafnaleigu eins og gerist og gengur og er alþekkt í viðskiptum sem þessum. Óháður flugfélögum Samstarfsmenn Björgólfs benda á að nú geti hann til dæmis flogið á milli Sofíu í Búlgaríu og Helsinki í Finnlandi á aðeins þremur tímum sem áður hefði tekið hann sex eða sjö tíma með millilendiingum. Nú geti Björgólfur Thor skipulagt tíma sinn með tilliti tíl þeirra verkefna sem fyrir liggja í stað þess að þurfa að skipuleggja dagana eftir brottfaratíma flugfélaga í Evr- ópu auk þess að áætlanaflug er ekki til aílra þeirra staða þar sem Björgólfur fer tun til að sinna viðskiptum sínum. Á eigin forsendum Ekki skiptir minna máh að nú getur Með kaupunum er Björgólfur fyrst og frginst að tryggja sér betri nýtingu á tíma sínum eða eins og einn af samstarfsmönn- um hans orðar það: „Tími er þau gæði sem Björgólfur á hvað minnst af og þarf mest á að halda." Björgólfur Thor hefúr merkt þotu sína með einkennistákni sínu sem er ný út- færsla af Þórshamrinum en það merki notar hann sem einkennistákn fyrirtækis síns í London sem heitir Novator. Sjálfsagður hlutur Að áliti þeirra sem best til þekkja í flug- heiminum kostar þota Björgólfs Thors að líkindum 20-24 milljónir dollara en það er rúmur milljarður í íslenskum krónum. Samt er þetta fjárfesting sem á eftir að skila sér fljótt og vel. Þegar Björgólfur er að fljúga á milli borga í Evrópu til að gera samninga þar sem höndlað er með millj- arða króna er þota sem þessi eins og dropi í hafið. Sjáifsagður hlutur; allt að því nauð- syn. Skólastjóri ráðinn í spennuþrungnu andrúmslofti í Landakotsskóla Fer beint í að leysa deilur skólans „Markmið skólastjórnar var að ráða stjórnanda til að ráða fram úr deilum innan veggja skólans." segir Björg Thorarensen, formaður stjórnar Landakotsskóla um ráðn- ingu nýs skólastjóra, Fríðu Regínu Höskuldsdóttur. Miklar deilur síð- ustu mánaða hafa sett mark sitt á málefni skólans og hafa fjórir starfs- menn hætt störfum við skólann í kjölfar þeirra, þar af tveir æðstu stjórnendur skólans, Hjalti Þorkell- son og Bessý Jóhannsdóttir. „Ég treysti þessum nýja skóla- stjóra til að vinna f deifunum með hagsmuni barnanna að leiðarljósi," segir Björg. Hún segir ljóst að ekki skólastarfið geti ekki haídið áfram í skugga ósættis sem ríkt hefur innan skólans, menn verði að taka hönd- um saman og leysa þessi mál í sam- einingu. „Mér líst mjög vel á Fríðu og er mjög ánægð með að við skul- Landakotsskóli Miklar deilur hafa sett mark sitt á skólann síðustu mánuöi. baka. Hinir tveir umsækjendurnir og fyrrum skólastjóri í Einholtsskóla voru Guðlaug Guðrún Teitsdóttir og Laufey Jónsdóttir kennari í kennari og ráðgjafi í Fjölsmiðjunni Landakotsskóla. Björg Thorarensen Vonar að deilum Ijúki I Landakotsskóla með ráðningu skólastjóra. um hafa fundið þama hæfan stjórn- anda," segir Björg. Fríða Regína starfaði sem skólastjóri Mýrarhúsa- skóla 1995-2004, en þar áður sem kennari við Kennaraháskóla íslands 1984-1994 og skólastjóri við skóla geðdeUdar Barnaspítala Hringsins 1979-1984. Umsækjendur um starfið vom fimm en tveir drógu umsóknimar tU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.