Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Side 17
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 16.ÁGÚST2005 17 í P- Fídel Kastro einræðisherra á Kúbu hélt upp á 79 ára afmæli sitt um helgina. Hann hefur starfað lengst allra þjóðarleiðtoga í heimi. Hann á litríkan feril að baki sem virðist engan enda ætla að taka. Hann hefur sjaldan verið eins hress og hefur flutt um 40 sjónvarpsávörp það sem af er árinu. • i fím ■ er orðin Sotrar Kastró gerði sér glaðan dag á afmæli sínu og fékk sér te. 1980 - Um 125 þúsund Kúbverjar flýja til Bandaríkjanna, margir þeirra fyrrverandi fangar. 1988 - Kúbverjar kalla herlið sitt í burtufrá Angóla eftir að hafa komist að samkomulagi við Suður-Afríkumenn. 1991 - Sovéskir erindrekar yfirgefa Kúbu í kjölfarið á falli Sovétríkjanna. 1996 - Tvær bandarískar orrustuþotur, sem styrt var af kúbverskum útlögum, eru skotnar niður i kúbverskri lofthelgi. I kjölfarið herða Bandaríkjamenn viðskiptabannið við Kúbu. 1993 - Efnahagskerfi Kúbu er endurbætt. Bandaríkjadalurinn verður löglegur í landinu og nokk- ur fyrirtæki eru einkavædd að einhverju leyti. Bandarikjamenn herða viðskiptabannið á Kúbu. 1998 - Bandaríkin slaka á viðskiptabanninu, leyfa kúbverskum flóttamönnum í Bandaríkjunum að senda peninga heim til ættingja sinna á Kúbu. 1999- Kúbversk hjón reyna að flýja til Bandat íkjanna. Með þeim í för er sonur konunnar og stjúpsonur mannsins, Elian Gonzalez. Hjónin eru handsömuð á flótta af Bandaríkjamönnum. Aðrir kúbverskir flóttamenn hefja mikla herferð og krefjast þess að drengurinn fái að vera um kyrrt í Bandaríkjunum. 2000 - Elian Gonzalez er hleypt aftur heim lil föður síns á Itúbu. 2003 - 75 pólitískir andstæðingar eru handsamaðir. Handtökurnareru fordæmdar víða um h 2001 - Fellibylurinn Michelle gengui yfir Kúbu með hrikalegum afleiðingum. Meira að segja koma Bandaríkjamenn Kúbverjum tii hjálpar og sendir mat til Kúbu, í fyrsta skipti i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.