Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Side 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 17 Stúlka geng- ur berserks- gang Emilía Rós Hall- steinsdóttir er ákærð íyrir að hafa ekið ölvuð og verið á örvandi og deyf- andi efnum á meðan hún talaði í GSM-síma. Emilíu er einnig gefið að sök að hafa slegið til og sparkað í tvo lögregluþjóna á lög- reglustöðinni í Hafnarflrði í júlí 2005. Mál hennar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Krafist er að hún verði svipt ökuleyfi og dæmd til refsingar. Mál- ið bíður aðalmeðferðar. Launamunur í Borgarbyggð Þegar síðast var gerð könnun á launamismun kynjanna í Borgarbyggð í lok árs 2003 kom í ljós að meðal- dagvinnu- tekjur kvenna voru 81 prósent af meðaldagvinnu- tekjum karla. Nú vill félags- máladeild Borgarbyggðar endurtaka þessa könnun til að athuga hvort launamis- munur kynjanna hafi jafn- ast á þeim tveimur árum sem eru liðin frá því að könnunin var gerð. í Borg- arbyggð er í gildi jafnréttis- áætiun og mun ný könnun á launamismun kynjanna leiða í ljós hvort sú áætlun hafi borið árangur. Kjörstjórn taldi dreifirit Steinunnar Valdísar áróður í stúdentakosningum Bæklingi borgar- stjóra utbýst ór Haskóla Islan' „Það var dreift bæklingum í byggingar héma,“ segir Harald Bjömsson sem er í fyrsta sæti á lista Vöku í stúdentakosningum í Háskóla íslands. Bæklingi sem ætlað er að auglýsa Steinunni Val- dísi Óskarsdóttur, borgastjóra Reykjavíkur, fyrir prófkjör Samfylk- ingarinnar var dreift í matsal stúdenta sem og öðrum byggingum. Kosningar til Stúdentaráðs standa yfir í dag og í gær. „Það var einhver umíjöllun um Teitur segir að margvísleg mál Röskvu í bæklingnum," segir Harald hafi komið upp varðandí kosninga- um bæklinginn sem var dreift um skólann í gærmorgun. í bæklingnum er grein um feril Steinunnar Valdísar. Hún var fyrsti formaður Röskvu í Stúdentaráði árið 1991 og um það er fjallað í bæk- lingnum. Harald segir að það hafi ekki verið Vaka sjálf sem fjarlægði bæklingana heldur kjörstjórn. „Það hefurýmislegt komið upp og eðlilegt að stilla menn af," segir Teit- ur Bjöm Einarsson, formaður kjör- stjómar, um auglýsingabæklinginn. baráttuna þrátt fyrir að hann vilji ekki fara út í það nánar. Hann bætir við að allur áróður á kjörstað sé fjar- lægður líkt og gengur og gerist í al- mennum kosningum. „Já, við dreifðum þessum bæk- lingum," segir Steinunn og bætir við að hennar stuðningsmenn hafi dreift bæklingum út um allt og í fleiri skóla. Að sögn Steinunnar er í bækling- unum yfirferð um störf hennar og feril. Þar á meðal sé fjallað um störf A Steinunn Vald/s Ósk- arsdóttir Var formaður Röskvu fyrir 15 árum. Teitur Björn Einars- son Segir að ýmislegt hafi komið upp. hennar sem formaður Röskvu árið 1991. „Ég set nú ekki samhengi þarna á milli," segir Steinunn hlæjandi um það hvort bæklingurinn hafi getað mistúlkast sem áróður fyrir Röskvu. vahr@dv.is Harald Björnsson Segir að bæklingur Steinunnar hafi innihaldið ártiður Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra spáði því að ísland yrði fullgildur aðili að Evrópusambandinu að tíu árum liðnum á fundi Viðskiptaráðsins í gær. Evrópusprengja Halldórs á Viðskiptaþingi Halldór Ásgrímsson sagði á þingi Viðskiptaráðs íslands í gær að hann sæi fram á að íslendingar myndu búa við meira viðskiptafrelsi en nú. Fáir bjuggust þó við þeim stóru orðum sem fylgdu í kjölfarið. „Ég ætla að leyfa mér að setja fram þá spá, að við verðum orðnir fullgildir aðilar að Evrópusam- bandinu árið 2015," sagði Halldór og kviður fór um salinn. „Ég tel að það sem verði einkum ráðandi í umræðu um það á næstunni sé framtíð og stærð evrópska mynt- bandaiagsins. Ákvarðanir Dana, Svía og Breta hafa þar veruleg áhrif. Það eru hins vegar engar pólitískar forsendur fyrir ákvörðun nú af okkar háifu. Til þess er um- ræðan ekki nægilega þroskuð." Halldór sagði að þótt fólk vissi nokkum veginn hvað yrði í framtíð- inni væri það lítt til vinsælda. Hann kallaði því eftir virkri umræðu at- vinnulífsins á næstu misserum. „Ég ætla að leyfa mér að setja fram þá spá, að við verðum orðnir fullgildir aðil- ar að Evrópusam- bandinu árið 2015." „Ég hef alltaf undrast litla um- ræðu atvinnulífsins um Evrópumál- in," segir Halldór. „Launþegahreyf- ingin hefur einhverra hluta vegna staðið fyrir meiri umræðu. Hvað veldur veit ég ekki. Hitt finnst mér Halldór Ásgrímsson Sér ísland I Evrópusambandinu eftir lOár. augljóst að því verður ekki frestað lengi, hvorki í atvinnulífinu né á vettvangi stjóm- málanna." Forsætisráðherra telur að útrás ís- lenskra fyrirtækja sé aðeins forsmekkur- inn af því sem koma skal. Gmndvöllur útrásarinnar hafi verið hagstjóm rík- isstjómar undanfarinna ára. Þó gæti betur farið ef ísland gengi í samband Evrópuþjóða. Það myndi einnig auðvelda þeim markmiðum að gera ísland að alþjóðlegri fjár- málamiðstöð. Halldór benti einnig á að skattakerfi landsins þyrfti að laga til að geta boðið upp á sambæri- lega aðstöðu og í öðmm Evrópu- ríkjum: Árni Mathiesen og Valgerður Sverris- dóttir Evrópumál Halldórs vöktu ómælda athygli starfsfélaganna. „Þótt skattaumhverfi hér sé til- tölulega hagstætt rekstri fyrirtækja má ýmislegt enn betur fara, bæði sem varðar innlend fyrirtæki, eins og afnám stimpilgjalds og vöm- gjaida sem skekkir samkeppnis- stöðu þeirra gagnvart erlendum fyrirtækjum." haratdur@dv.is _ ATHUGIÐ:; ^ðniaskóm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.