Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 19
Varamaður
Midotryggði
sigurinn
Varamaður-
innAmrZaki
tryggði Egypta-
landi 2-1 sigurá
Senegal í undan-
úrslitaleikAfr-
íkukeppninnar í
knattspyrnu í
gær og mæta Eg-
yptar, sem em á
heimavelli, Fflabeinsströnd-
inni í úrslitaleiknum. Zaki
kom inn á sem varamaður
fyrir Mido, leikmann Totten-
ham, á 79. mrnútu og skoraði
sigurmarkið tveimur mínút-
um síðar. Mido var ekki sátt-
ur þegar Shawky Gharib,
þjáifari Egypta, tók hann útaf
og það þurfti að skilja á milli
þeirra er Mido labbaði til
búningsherbergja. Hann hef-
ur í kjölfarið verið rekinn úr
egypska landsliðinu og úr-
skurðaður í 6 mánaða
keppnisbann.
Spila á
heimavelli
PartickThistle
Nú er ljóst að
íyrsti landsleikur
U21-ársliðsís-
lands undir
stjóm Lúkasar
Kostic verður
spilaður á Firhill
Stadium í Glas-
gow, heimavelli
Partick Thistle, sem leikur í
skosku 2. deildinni. Þessi vin-
áttuleikur Skotlands og ís-
lands fer fram á þriðjudaginn
28. febrúar næstkomandi en
landsliðshópur íslands fyrir
leikinn verður væntanlega til-
kynntur í næstu viku. Firhill
Stadium tekur rúrrflega
13.000 áhorfendur, þar af um
11.000 ísæti.
Tólf sigraríröð
hjá Dallas
Dallas Mavericks
unnu sinn tólfta leik
í röð og héldu Kobe
Bryant í 24 stigum í
102-87 sigriíNBA-
deildinni í fyrrinótt.
„Þeir gáfu mér engin
grið og vom stund-
um að tví-, þrí- og
jafnvel fjórdekka mig
og alltaf að reyna að
leiða mig í gildrur út
um allan völl," sagði
Kobe sem hafði skor-
að 52,5 stig að með-
altali í fyrstu tveimur
leikjum sínunt gegn
Dallas í vetur.
Sigurmarkið
beint úr
aukakasti
Simona Vmtila
tryggði ÍBV mikilvæg-
an 24-23 sigur á
Stjömunni í DHL-
deild kvenna í hand-
bolta með því að skora
sigurmarkið beint úr
aukakasti þegar leik-
tíminn var liðinn.
Þetta var sjötta mark
Simonu í leiknum en Stjam-
an var með fimm marka for-
skot um tíma. ÍBV er því
áfram aðeins einu stigi á eftir
toppliðum Vals og Hauka
sem unnu bæði sína leiki á
útivelli. Valur vann KA/Þór
30- 23 og Haukar unnu HK
31- 28 eftir að hafa verið fjór-
um mörkum undir í hálffeik.
Þaö stemir 1 mikla og harða harártu um stigakóngstitilinn í NBA-deiIdinni og
þaö gæti fariö s\_o aö i f>‘rsta sinn i 24 ár skori þilr leikmenn deildarinnar
meira en 30 stig að meðaltali á þessu S2 leikja tímabili. Kobe Bryant stendur
best aö vígi en Ailen Iverson og Lebron iames eru ekki miög lanat undan..
Lebron með 30,9 stig í leik Lebron
James hefurskorað 5279 stig ÍNBA-deild-
| mmog á hans aldri var Michael Jordan
I ekki búinn að skora eitt einasta stig.
DV-mynd: Nordicphotos/Geny Imaqes |
Kobe með 35,7 stig i leik Kobe
Bryant er stigahæstur ÍNBA-deild-
j inni það sem aferivetur. DV-mynd:
Nordicphotos/Getty Images
[iverson með 33,7 stig í leik Allen
Mlverson hefur fjórum sinnum orðið
jstigakóngur NBA-deildarinnar.
DV-mynd: Nordicphotos/Getty Images I
ALLEN IVERS0N
MEÐALSKOR: 30,9
LIÐ: CLEVELAND CAVALIERS
LEIKSTAÐA: FRAMHERJI
ALDUR: 21 ÁRS (FÆDDUR 30. DES 1984)
HÆÐ/ÞYNGD: 203 SM/109KG
ÁR f DEILDINNI: 3
STIGAKÓNGUR: ALDREI
BESTA TÍMABIL TIL ÞESSA'
27,2 STIGlLEIK 2004-05
BREYTING FRÁ 2004/05: +3,7 STIGILEIK
TÍMABILJÐ (ÁR:LEIKIR/STIG: 47/1450
SKOT - STOÐSENDINGAR í LEIK
22,3-6,5
SKOTNÝTING - VÍTANÝTING:
49% -73,7%
STIG ÚR ÞRIGGJA STTGA SKOTUM:
240(16,6%)
STIG ÚR VfTASKOTUM: 342 (23,6%)
LEII0R YFIR 30 STIG: 29
LEIKIR YFIR 40 STIG: 5
LEIKIR YFIR 50 STIG: 2
STlGAHÆSn LEIKUR: 52 STIG GEGN
MILWAUKEE 10. DES.
MEÐALSKOR:35,7
L®: LOS ANGELES LAKERS
LEIKSTAÐA: BAKVÖRÐUR
ALDUR: 27 ÁRA (FÆDDUR
23. ÁGÚST 1978)
HÆÐ/ÞYNGD: 198 SM/99KG
ÁR í DEILDINNI: 10
STIGAKÓNGUR: ALDREI
BESTATfMABILTlL ÞESSA: 30,0 STIG ILEIK
2002-03
BREYTING FRÁ 2004/05: +8,1 STIG ILEIK
TÍMABIL© í ÁR: LEIKIR/STIG: 45/1607
SKOT - STOÐSENDINGAR í LEIK
27,0 - 4,3
SKOTNÝTING - VfTANÝTlNG:
45,0% - 84,5%
STIG ÚR ÞRIGGJA STIGA SKOTUM:
270(16,8%)
STIG ÚR VfTASKOTUM: 421 (26,2%)
LEIKIR YFIR 30 STIG: 32
LEIKIR YFIR 40 STIG: 14
LEIKIR YFIR 50 STIG: 4
STIGAHÆSTI LEIKUR: 81 STIG
GEGN TORONTO 22. JAN.
íKr’j mm ÍISIWM^*
mmm
Meðalskon 33,7
UÐ: PHILADELPHIA 76ERS
LEIKSTAÐA: BAKVÖRÐUR
ALDUFL 30 ÁRA (FÆDDUR 7. JÚNl 1975)
HÆÐ/ÞYNGD: 183 SM/74.8KG
ÁRIDEILDINNI: 10
STIGAKÓNGUR: 4 SINNUM
(1999,2001,2002 OG 2005)
BESTA TÍMABIL TIL ÞESSA: 31,4 STIG
(LEIK 2001-02
BREYTING FRÁ 2004/05: +3,0 STIG
í LEIK TÍMABIUÐ f ÁR:
LEIKIR/STIG: 43/1447
SKOT - STOÐSENDINGAR [ LEIK:
26,1 -7,6
SKOTNÝTING -VfTANÝTlNG:
45,3%-79,4%
STIG ÚR ÞRIGGJA STIGA SKOTUM:
141 (9,7%)
STIG ÚRVfTASKOTUM: 382 (26,4%)
LEIK1RYFIR30 STIG: 32
LEIKIR YFIR 40 STIG: 10
LEIKIR YFIR 50 STIG: 1
STIGAHÆSTILEIKUR: 53 STIG GEGN
ATLANTA 23. DES.
Leikurinn sem Kobe Bryant skoraði í 81 stig hefur líklega ekki
farið framhjá neinum sem fylgist með NBA-deildinni í körfu-
bolta en þrátt fyrir þann leik og það að hafa skorað 35,7 stig
að meðaltali í leik er Kobe ekkert öruggur með að verða stiga-
hæsti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Tveir aðrir leik-
menn hafa skorað yfír 30 stig að meðaltali í deildinni, Allen
Iverson hjá Philadelphia og Lebron James hjá Cleveland, og
líkt og með Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers stendur og
fellur leikur þeirra liða með leik þeirra á hverju kvöldi.
Það hefur ekki gerst í 24 ár í NBA-
deildinni að þrír leikmenn hafi skor-
að yfir 30 stig að meðaltali í leik en
það gerðist síðast í deildinni 1981-82
eða tveimur árum áður en Michael
Jordan spilaði sinn fyrsta NBA-leik.
Þegar öll sagan er skoðuð þá hefur
þetta ekki gerst nema sex sinnum í
59 ára sögu NBA-deildarinnar og
það er aðeins veturinn 1961-62 sem
fleiri en þrír leikmenn náðu að skora
yfir 30 stig að meðaltali. Þann sögu-
lega vetur skoraði Wilt Chamberlain
einmitt 100 stig í einum leik og end-
aði tímabilið með 50,4 stig að meðal-
tali í leik.
Hefur bætt sig um tæp
tíu stig í leik
Kobe Bryant hefur öðlast nýtt líf
við endurkomu Phil Jackson tfl Los
Angeles og hefur bætt meðalskor sitt
um tæp tíu stig að meðaltali í leik.
Bryant hefur losnað undan málaferl-
unum sem herjuðu á hann á síðasta
tímabili og hefúr sett hverja sýning-
una á fætur annarri á svið í vetur.
Flottustu leikimir em 82 stiga leikur-
inn gegn Toronto, annar stigahæsti
leikur leikmanns í sögu NBA-deild-
arinnar og svo 62 stiga leikurinn
gegn Dallas þar sem hann spilaði
ekki í eina sekúndu í fjórða leikhlut-
anum. Haldi Kobe Bryant áfram að
skora svona mikið í leik þá á hann
möguleika á að koma þessu tímabili
sínu meðal þeirra tíu bestu í sögu
deildarinnar.
Á eftir fimmta stigakóngstitl-
inum
Allen Iverson hefur verið þrisvar
sinnum stigakóngur NBA-deildar-
innar á síðustu fimm ámm og fjór-
um sinnum alls. Hann gæti komist í
góðan hóp takist honum að tryggja
sér fimmta stigakóngstitilinn en að-
eins Michael Jordan (10 sinnum) og
Wilt Chamberlain (7) em þeir einu
sem hafa náð því í sögu NBA-deild-
arinnar. Allen Iverson er aðeins 183
sm á hæð og er minnsti stigakóngur
NBA-deiidarinnar frá upphafi.
Alltaf að bæta sig
Lebron James er aðeins nýorðinn
21 árs gamali (Jordan kom inn í
NBA-deildina 21 árs og 9 mánaða)
en er samt orðinn einn allra besti
leikmaður deildarinnar. James hefur
bætt stigskorið sitt mikið á fyrstu
tímabilum sínum í deildinni, því
hann skoraði 20,9 stig að meðaltali á
sínu fyrsta ári, 27,2 stig í leik í fyrra og
hefur skorað 30,9 stig að meðaltali í
fyrstu 47 leikjum þessa tímabils.
Hér á síðunni má sjá samanburð
á frammistöðu þessarra þriggja frá-
bæm leikmanna það sem af er að
þessu tímabili. ooj@dv.is