Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 39
Spurning dagsins
Hver vinnur Eurovision?
Það ermjög einfalt, Silvía
Nóttvinnur
„Það er mjög einfalt, Silvía Nótt vinnur. Hún er sú
eina sem á einhvern séns úti."
Elísabet Hall nemi.
„Ég hef
ekki hugmynd
hver vinnur en
ég gæti trúað
því að Silvía
Nótt taki
þetta."
Sólveig
Magnúsdóttir
nemi. .
„Silvía
Nótt vinnur.
Systir mín kaus
hana allavega
fimm sinnum
og sagði að
Birgitta væri
ekki Iengur
svöl."
Róbert Viðars-
„Ég ætla
að giska á hana
Birgittu Haukdal
en annars verður
það Silvía Nótt."
Sif Hermanns-
dóttir nemi.
Úrslit Eurovision verða næstu helgi þegar sjónvarpsáhorfendur geta kosið um
það hver verður fulltrúi þjóðarinnar í Grikklandi.
»Síð- ^
,aif verður
farið árlega
jneð allt licfið á
arshatið í Royíjj
Albert Hal 1 þar
sem Stuðmeím
munu leika
Mig langar að tefla hér fram rassvasahagfræði sem
byggð er á lestri mfnum á dagblöðum vikunnar.
Sérfræðingar og stórkaupmenn hafa kveðið upp
úr með það að ef fram fer sem horfir muni ísland
gegna svipuðu hlutverki og t.d. herstöðin á Keflavík-
urflugvelli eftir nokkur ár. Þegar ég nefni herstöðina,
er ég ekki að meina hernaðarlegt mikilvægi, heldur
samfélagslega samlíkingu. Á herstöðinni hafa
verið reknar verslanir, keilusalur, skyndi
bitakeðjur, bíó og fjölmiðlar til að halda
íbúum að einhverju sem þeir eiga að venj-
ast heima hjá sér. Litlar líkur eru á að þessi
bissness hafi nokkurn tímann staðið undir
sér en hann er niðurgreiddur af bandaríska
hernum.
Ef við horfum á þróunina á íslandi, þá höfum
við í dag möguleika á að fá matvöru á næstum
þolanlegu verði í krafti þess að fyrirtækið sem
á stærstu lágvöruverslanakeðjuna er að
mestu rekið erlendis og hefur þannig efni á
að halda vöruverði lágu í þessum tilteknu
verslunum. Hagnaðurinn kemur annars
staðar frá. Svipað er farið með bankana
sem eru í útrás. Þeir hagnast um milljarða
vegna erlendra viðskipta og hafa því efni á að
henda í okkur lægri vöxtum en áður tíðkuðust.
fslenska krónan er svo sterk að bráðum
verður ekkert af okkar lífskjörum leng-
ur hægt að rekja til framleiðslu hér á
landi. ísland verður, í enn meiri mæli en nú,
geymslustaður fyrir eiginkonur og börn ís-
lenskra milljarðamæringa sem fara til
London í vinnuna. Til að þessu fólki leiðist
ekki hér verður haldið úú alls konar sjálf-
sagðri þjónustu, eins og verslunum, skyndi-
bitakeðjum, skólum, bíóum og fjölmiðlum,
niðurgreiddri af íslenskum stórgróðafyrirtækj-
um. Síðan verður farið árlega með allt liðið á árs-
hátíð í Royal Albert Hall þar sem Stuðmenn munu leika
fyrir dansi.
Þessi heimsendaspá er sett fram til að hvetja stjórn-
völd til að taka upp evruna. Evran reddar þessu segja
þeir. Þá geta menn loksins farið að hefja útflutning aftur.
En þá varpa ég fram rassvasahagfræðispurningu. Af
hverju þurfa stjórnvöld endilega að ákveða að taka upp
evruna? Geta þessir menn ekki bara tekið upp evruna
sjálfir? Ef þú lesandi góður myndir selja mér bfl.
Mætú ég ekki borga þér í evrum? Það eru engin
lög sem banna það að við öll gætum tekið upp
evruna. Við þyrftum hvorki að spyrja Pétur né
| Pál. Við þyrftum ekki að ganga í Evrópusam-
bandið. Evrópusambandið hefur ekki einka-
rétt á evrunni. Ekki frekar en íslenska ríkið
hefur einkarétt á íslensku krónunni.
Svo gætum við líka tekið upp japanskt jen.
. Eða gömlu ítölsku lírunna. Þá yrðum við öll
I milljónamæringar.
Kjallari
Sigurjón Kjartansson
„Þar kom meðal
ffff annars fram í máli
P 'l ¥1 6 Gunnarsson-
ðlillw ar forseta bæjar-
stjórnar sveitarfé-
lagsins Skagafjarðar og odd-
vita Sjálfstæðismanna að
fullkomin samstaða rikti
W á meðal oddvita allra
Pl framboða i sveitarfélag-
(V inu nemaVinstri grænna
^-----um stuðning við stóriðju-
: , uppbyggingu í héraðinu.
Vinstri grænir eru með öðr-
, um orðum algjörlega einangr-
\ aðir í þessu máli.
' Það er vel skiljanlegt að VG
I menn séu á móti stóriðju
> þarna. Það eru þeir alls stað-
\ ' ar. En þeir hafa ranglega dreg-
ið upp þá mynd að þeir tali fyrir
hönd íbúa. Það er ekki rétt frekar
en þegar þeir halda sina fímm
tima langhundaræður á Alþingi
og segjast tala í nafni þjóðarinn-
ar; fímm manna þingfíokkurinn. “
„Vinstri grænir hafa m
látið eins og lítill H
stuðningur sé við stór-
iðjuuppbyggingu á^^^lVÍ
Norðurlandi Vestra.
Það er ekki svo. Málið er að
sönnu umdeUt, en fyrir |
liggur að mikUl stuðning- /fÞ
ur er við stóriðjuupp- Æ
byggingu á svæðinu. Það
er eðlfíegt. MikU at-
vinnutækifæri felast í því
að byggja upp stóriðju sem
einn kost í atvinnuuppbygg-
ingu á svæði sem hefur
mikla orku í faU- /
BÞað er / g „
menn .ÆÍ
ýtingu
náttúru-
í þágu at-
jbyggingar á
550 5090
SEFUR ALDREI
„Valdabarátta manna HaUdórs As-
grimssonar í Framsóknarflokkn-
um hefur gert lítinn fíokk einsleit-
ari. Fjöldi áhrifamanna er í ónáð
forustunnar, þar á meðal Guðni
Ágústsson og Siv Friðleifsdóttir,
Kristinn H. Gunnarsson og Jónína
Bjartmarz. Flokkurinn er svo iUa
farinn að fylgi, að skipta verður
Halldóri út fyrir kosningar tU að
flokkurinn eyðist ekki alveg upp.
Þá verður ekkert eftir af nothæfu
fólki í áhrifastöðum. Aðstoðar-
menn ráðherra og aðrir handafls-
menn í stofnun kven- --------..
félaga og öðru inn- A \
anflokksstríði sitja /M “ «
þar í öllum fletum. I I \
Flugsætið er dýrt 1 W ^
Þeir, sem gagn- \JP| "!
rýna fólk fyrir
ættu að skoða
þann kost í baráttunni gegn óhóf-
legri benzíneyðslu að hætta að
ferðast tU útlanda. At- ^
huganir hafa leitt í í 1
ljós, að benzíneyðsla / if yjf. I
á hvert sæti í flugvél ^
er meira í einni ferð /Á -.
fram og tU baka er
meiri en benzíneyðsla
eins jeppa á ári. Með einni
ferð Áma Finnssonar, fram-
kvæmdastjóra Náttúruverndar-
samtakanna, á ráðstefnu í úUönd-
um notar hann meira benzin er
jeppakaUinn og veldur
meiri útblæstri gróður- gf \
húsalofttegunda enft-______-
jeppákaUinn. Mörg er Irí.
hræsnin í heiminum og ■. ?
margur er félaqslegi ( W
rétttrúnaður- - JB
) M
jeppa,
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrirbesta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrarnafnleyndar
er gætt.
Síminn er
Jónas Kristjánsson, ritstjóri Eiðfaxa, skrifar á jonas.is