Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Side 21
DV Sport
MÁNUDACUR 13. MARS 2006 21
fengu Birmingham-menn víta-
spyrnu sem Forsell skoraði úr af
miklu öryggi. Nathan Ellington
jafnaði síðan leikinn á 70. mínútu
og þar við sat. í leik Sunderland og
Wigan var ekki að sjá að fjarvera
Mick Mccarthys hefði einhver áhrif
á leik Sunderland-manna. Eftir að-
eins átta mínútna leik skoraði
Henri Camara glæsilegt mark og
létu Wigan-menn þar við sitja.
Blackburn upp í fimmta
Leikmenn Blackburn tóku á
móti Aston Villa um helgina og
sýndu öllum hvers vegna þeir eru í
Evrópusæti þessa stundina. Byrj-
uðu þó Villa-menn mun betur og
sköpuðu sér fullt af ákjósanlegum
færum án þess þó að skora. A 49.
mínútu náði Nady Todd að skora
eftir að boltinn féll fyrir hann í
hornspyrnu. Eftir það litu Black-
burn-menn mun betur út og gerðu
síðan nánast út um leikinn á 71.
mínútu þegar Craig Bellamy nýtti
sér slæm mistök hjá Thomas Sör-
ensen markverði Villa.
Mendes bjargvætt-
ur
Portsmouth
voru fyrir leikinn
gegn Manchest-
er City átta
um frá því
vera í öruggu
sæti í ensku
úrvaldeild-
inni. Þeir
fögnuðu
þar af
leið-
Steven Gerrard Gekk nið-
urlútur af velli eftir að hafa
gefið Arsenal sigurinn í gær.
Nordic Photos/Getty
andi gríðarlega þegar Pedro
Mendes skoraði í síðustu snertingu
leiksins með ótrúlegu langskoti.
Everton-menn á hinn bóginn spil-
uðu afar vel þegar þeir unnu Heið-
ar Helguson og félaga 3-1 eftir að
James Beattie sem eftir að hafa
verið hálfsofandi fyrri hluta tíma-
bils átti sannkallaðan stórleik.
Skoraði Beattie tvö fyrstu mörk Ev-
erton og var í sífellu að ógna marki
Fulham-manna. James McFadden
bæti síðan þriðja markinu við áður
en Collins John sem kom inná fyrir
Heiðar Helguson skóraði sárabóta-
mark fyrir Fulham.
Stelios funheitur
Bolton-menn gjörsamlega völt-
uðu yfir West Ham á heimavelli
sínum Reebok Stadium um helg-
ina. Spiluðu Bolton
menn eins og
englar í fyrri hálf-
leik og skilaði
það þeim 3-0
forystu eftir að
Stelios Gianna-
kopolous hafði
skorað tvö og
Kevin Nolan
eitt. Á upphaf-
smínútum
seinni hálf-
leiks skor-
aði síðan
hann
Gary
Speed fallegt mark og
ljóst var að engir
möguleikar voru fyr-
ir West Ham að ná
einhverju útúr þess-
um leik. Það var síð-
an á 79. mínútu sem
hinn 39 ára gamli
Teddy Sheringham
skoraði eina mark
West Ham í leiknum.
Eftir leikinn fullyrti
Sam Allardyce þjálfari
Bolton að hann hefði
aldrei áður séð lið sitt
spila jafn góðan hálfleik
og þann fyrri.
PedroMendes, Portsmouth
Pedro Mendes miðvallar-
leikmaður Portsmouth var
stórkostlegur í leik liðsins
gegn Manchester City um
helgina. Mendes skoraði afar
fallegt mark eftir að hom-
spyma þeirra hafði verið
sköUuð frá. Tók hann boltann
í fyrsta og hamraði hann inn.
Á lokamínútum leiksins skor-
aði hann síðan sigurmark «
leiksins með öðm faUegu
langskoti. Mendes hóf feril
sinn með Vitória Guimaráes í
heimalandi sínu Portúgal
með frábærri frammistöðu
sinni. Þar komst hann í lands-
liðshóp Portúgal og einnig
keyptu portúgölsku risamir í
Porto hann. Það var síðan
sumarið 2004 sem Totten-
ham keypti Mendes frá Portú-
galogvarhanníupphafifast- I
ur byijunariiðsmaður hjá J
þeim. Margir muna eflaust 1
eftir afar skondnu atvild sem I
Mendes lenti í þegar hann
skaut frá miðju í leUc Totten-
ham gegn Manchester
United í fyrra og Roy Carrol
missti boltann um það bU
metra inn fyrir línu marksins
en dómarinn sá ekkert og
Mendes fékk ekkert mark
skrifað á sig. Þegar mUa hans
í liði Tottenham minnkaði
mikið álcvað hann að flytja sig
um set og fór tU Portsmouth
þar sem hann hefur verið að
leUca prýðUega í undanförn-
um leikjum.
Gerrard vill Owen aftur
Áður en enski framheijinn
Michael Owen gekk til liðs við
Newcastle duldist það fáum að
miklu frekar hefði hann kosið að
ganga til liðs viö sitt gamla Uð
Liverpool. Steven Gerrard fyrirUði
Liverpool hefur nú hvatt stjóm
Uðsins til þess að reyna að fá Owen
aftur heim á Anfield. Gerrard sagði
í viðtaU við enska miðla eftir leUc-
inn að hann væri meira en lítið til í
að fá Owen aftur til Liveipool
vegna þess að hann væri frábær
lausn við markaþurrð Liverpool-
manna og bætti því einnig við að
hann þekkti Owen það vel að hann
vissi að hann hefði viljað koma.
Liverpool hafa einungis skorað átta
mörk í síðustu þrettán leikjum og
framheijar þeirra hafa aðeins náð
að skora tvö mörk á þessu ári. Gerr-
ard fuUyrðir að endurkoma Owens
sem skoraði 158 á sjö árum hjá
Liveipool og með hann í framlín-
unni myndi Crouch blómstra.
William Gallas var
hetja Chelsea í
Lundúnarslagnum
gegn Tottenham.
Gallas sem dtti
prýðilegan leik i
stöðu vinstri bak-
varðar en kórónaði leik
sinn með griðarlega fallegu skoti fyrir utan
teig á síðustu sekúndum leiksins sem hafn-
aði I bldhorni marks Tottenham og tryggði
með því Chelsea öll þrjú stigin.
Peter Ramage var kldrlega
veikasti hlekkurinn í ÉÞ;
ömurlegri vörn jtfÉ
Newcastte United þegar
liðið heimsótti OldTraf-
ford á sunnudaginn. Eftir % «| *
aðeins fimmtán mínútna
leik gátu stuðningsmenn Newcastle þakk-
að honum fyrir bæði mörk Wayne Rooneys.
Ramage varsiðan Iraun heppinn að skora
ekki sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Wayne
Rooney iseinni hálfleik þegar hann hamr-
aði boltann réttyfir.
Wayne Rooney, Man. United Thierry Henry, Arsenal
Stelios Giannakopolous, Botton
Kevin Nolan, Bolton
Pedro Mendes, Portsmouth Claude Makalele, Chelsea
Brian Priske, Portsmouth
David Weir, Everton
William Gallas, Chelsea
Richard Dunne, Man. City
Paul Robinson, Tottenham
Tottenham á eftir
Nistelrooy
Lundúnaliðið Tottenham
Hotspur hefur samkvæmt breska
dagblaðinu The Sun sagst vera til-
búið að greiða í kringum 7 millj-
ónir punda fyrir hollenska marka-
hrókinn Ruud Van Nistelrooy.
Nistelrooy sem verður þrítugur í
sumar er sagður vera æfur yfir því
að hafa ekki fengið að spreyta sig í
úrslitum deildarbikarsins, en þar
var Fraklann Louis Saha tekinn
fram yfir hann. Segja vinir hans að
hann sé nú orðinn þreyttur á
óvissunni hjá United. Ástæðan
fyrir því að Nistelrooy fékk ekki að
spila í úrslitum deildarbikarsins er
sögð vera að framkvæmdastjóri
United, Alex Ferguson, var langt
ffá því að vera sáttur með ffammi-
stööu leikmannsins í bikarleikn-
um gegn Liverpool. Martin Jol er
sagður ætla að nýta sér óánægju
Nistelrooys og bjóða í hann í
sumar. Nistelrooy hefur leikið frá-
bærlega fyrir Manchester United í
vetur og er sem stendur marka-
hæsti leikmaður deildarinnar með
19 mörk. Nú lítur allt út fyrir að
þetta gæti verið síðasti séns Fergu-
sons til þess að selja Nistelrooy
fyrir virðingarverða upphæð svo
að þrátt fyrir góða frammistöðu
leikmannsins í vetur er aldrei að
vita hvað gerist í suntar.