Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 20

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 20
Jón Kárason. - Af hverju eru reglur um frísíma ekki í handbókinni? - Hve marga punkta þarf til að fá hús í maí eða september? - Hve margar kvartanir koma á ári til ör- yggisnefndar? Baldur Böðvarsson. - Hvað gengur með endurskoðun á símsmiðanámi? Mest var spurt um það sem laut að styrkj- um úr hinum ýmsu sjóðum til að mennta sig. Ekki var hætt við neina spurningu eða Ögmundur Jónasson svarar fyrirspurnum. Á myndinni sjást, auk fyrirlesara, gestir ráð- stefnunnar þau, Lea Þóararinsdóttir, PFÍ, Þór Jes Þórisson, FHPS, Valgeir Jónasson, RSÍ, Sigurður Kjartansson, RSÍ og Torfi Þorsteinsson, PFÍ. 18 SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.