Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 29
Yljað sér við gamlar mmmngar Símastúlkur sem unnið hafa á Símstöðinni í Vestmannaeyjum eiga margar og góðar minningar frá þeim ágæta vinnustað og höfðu oft talað um að gaman væri að hittast, skemmta sér saman eina kvöldstund og rifja upp ýmislegt, sem gerðist þar í gamla daga. Þær Stella, Hjördís, Hulda og Birna tóku svo að sér forystu í málinu og samkvæmið var haldið á Veitingastaðnum „Skútunni“ í Hafnarfirði þann 1. mars s.l. Þar borðuðu þær saman góðan mat, yljuðu sér við gamlar minningar og tóku lagið eins og Vestmanna- eyinga er siður. Þessi gleðskapur stóð fram á nótt og þótti takast mjög vel, og er myndin tekin við það tækifæri. Fremsta röð frá vinstri: Oddfríður Guðjónsdóttir, Bryndís Brynjúlfsdóttir, Pálína Ár- mannsdóttir, Sigríður E. Helgadóttir, Hrefna Jónsdóttir, Brimdís Einarsdóttir, Hólmfríð- ur Kristmannsdóttir, Sigrún Scheving og Þyri Andersen. Önnur röð: Helga Hjálmarsdóttir, Helga Valtýsdóttir,Birna Jóhannesdóttir, Hulda Páls- dóttir, Hjördís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Anna Tómasdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir, Guðlaug Gunnarsdóttir og Þóra Þórðardóttir. Þriðja röð: Vilborg Guðjónsdóttir, Unnur Ketilsdóttir, Hilda Árnadóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Viktoría Karlsdóttir, Margrét Halldórsdóttir, Dóra Wium, Helga Rósa Schevinjg, Halldóra Guðmundsdóttir, Gerður Tómasdóttir, Bertha Gísladóttir, Guðrún Ágústa Osk- arsdóttir, Perla Þorgeirsdóttir, Perla Björnsdóttir og Elín Ágústsdóttir. Aftasta röð: Kristín Þórðardóttir, Lára Halla Jóhannesdóttir, Ásta Jóhannesdóttir, Hrefna Oddgeirsdóttir, Ásta Jóhannsdóttir, Ragnhildur Jóhannsdóttur, Ásta Kristinsdóttir og Ingibjörg Þórðardóttir. SÍMABLAÐIÐ 27

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.