Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 21

Símablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 21
Valgeir Jónasson. Meðal þeirra sem tóku til máls voru: Jón Kárason, Baldur Böðvarsson og Valgeir Jónasson. ábendingu fyrr en svarað hafði verið á full- nægjandi hátt eða bent á svar t.d. í hand- bókinni. Þórir Jes Þórisson frá FHPS lýsti ánægju sinni yfir því að hafa verið boðinn á þessa ráðstefnu og þakkaði fyrir það fyrir sína hönd og annarra gesta á ráðstefnunni frá PFÍ og ASÍ. Þorsteinn Óskarsson þakkaði öllum þátt- takendum komuna og sagði að árangur hefði verið eins og björtustu vonir stóðu til. Það hefði glatt fræðslunefndina sérstaklega að fulltrúar vinnufélaganna hjá Pósti og síma úr öðrum félögum gátu verið með FÍS- félögum á þessari ráðstefnu. Það hefði sannast rækilega á þessari ráð- stefnu að félagsstarf getur verið gagnlegt, ánægjulegt og skemmtilegt, allt hefði hjálp- ast að fyrirlesarar, kórinn og allir þeir sem þátt tóku með nærveru sinni og undirbún- ingi. Sbl. 02.05.91. Svanhildur Sverrisdóttir kynnir lögin sem Símakórinn söng á ráðstefnunni. Þær voru vinsælar pönnukökurnar. SÍMABLAÐIÐ 19

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.