Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2006 Fréttir DV Brimkló glímir við malbikið Björgvin Halldórsson og félagar hans í hljómsveit- inni Brimkló ætla ekki að glíma við þjóðveginn, eins og svo fjölmargir um versl- unarmannahelgina, held- ur malbikið, þessa mestu ferðahelgi ársins - 5. og 6. ágúst. Brimklóarmenn koma upp hljóðfærum sín- um og söngkerfi í Kópavogi á skemmtistaðnum Players Þar sem þeir munu standa íyrir stórdansleik ásamt hljómsveitinni Pöpum - sem þó eiga rætur að rekja tíl Vestmannaeyja. Fullveldið Hrísey Til stendur að eyjan Hrísey lýsi yflr fullveldi. Það mun gerast á árlegri fjöl- skylduhátíð í Hrísey helg- ina 21.-23. júlí. Hvort hér er um að ræða auglýsingatrix markaðsmanna eða raun- verulega pólitíska yfirlýs- ingu á eftir að koma í ljós. Hins vegar er búið að ganga frá því að meðal skemmti- krafta í eynni verða: Ómar Ragnarsson, Ingó töfra- maður, Snorri málari, Helga Braga, Steinn Ármann, Oddur H. Halldórsson og sveiflukóngurinn Geir- mundur Valtýsson ásamt hljómsveit. Kartöffutröð íElliðaárdal í Elliðaárdalnum er nú verið að breyta malar- slóða neðan úr dal og upp að gömlu kartöflugeymsl- unum í Ár- túnsbrekk- unni í alvöru veg. Stefán Pálsson hjá Orkuveit- unni greinir frá frægri síðu sinni og segir það vera nauðsynlegt þar sem jarðhús þessi eru senn að fá nýtt hlutverk sem gall- erí, kaffihús, vinnustofur listamanna og þess hátt- ar. „Auðvitað mættí hugsa sér að þessi botnlangi væri skilgreindur sem hluti Raf- stöðvarvegar, en rökréttara er þó að líta á hann sem nýja götu - sem þar með þyrfti nafn," segir Stefán og leggur tíl nafnið: Kartöflu- tröð. Sturla stofnar Flugstoðir f gær var gengið frá stofnun opinbera hlutafé- lagsins Flug- stoðir ehf. - félags sem er alfarið í eigu ríkisins. Stofn- fundurinn var í samgöngu- ráðuneytínu að viðstödd- um Sturla Böðvarssyni samgönguráð- herra. Stofnfé er 10 millj- ónir og stjórnarformaður Ólafur Sveinsson hagverk- fræðingur. Bubbi Morthens hefur keypt glæsikerru fyrir kærustuna Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. Fegurðardrottningin, sem var til skamms tíma einstæð móðir, ók um á smábílnum Toyota Yaris en er nú komin á glænýjan, silfurgráan BMW. Glæsikerra Bubbi Morthens keypti glænýjan BMW upp á tæpar fimm milljónir fyrir kærustuna. DV-mynd Óskar Bubbi Morthens er annálaður bílaáhugamaður og fagurkeri. Hann ekur sjálfur um á nýjum, svörtum Land Rover. Á dögunum sá hann sér leik á borði og keypti glæsilegan BMW á tæpar fimm milljónir króna fyrir kærustuna, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. Bubbi og Hrafnhildur hafa verið saman í nokkra mánuði og óhætt að segja að ástin blómstri. Þau hafa ver- ið nær óaðskiljanleg síðan þau kynnt- ust á fundi hjá félagasamtökum í mið- bænum. Bubbi hefur löngum verið talinn rómantískur maður eins og margir textar hans í gegnum tí'ðina hafa gefið til kynna og hann ákvað að sýna ást sína á Hrafnhildi í verki á dögunum þegar hann keyptí glænýj- an BMW handa sinni heittelskuðu. Fimm milljónir minnst Bíllinn er ekki af verri endan um. Bubbi valdi BMW 520d handa Hrafnhildi og ljóst að hún verður ekki svikin af því að aka um göturnar á slíku farartæki. Samkvæmt verð- lista frá B&L, umboðsaðila BMW á fslandi, kostar asta útgáfan tæpar fimm milljónir króna. Bfll- inn er með 163 hest- afla Hrafnhildur Hafsteins- dóttir Kærasta Bubba ók áður um á Toyota Yaris. DV-mynd GVA vél og því nægan kraft undir húddinu en er afar eyðslulítill miðað við aðra BMW-bíla. Hrafiihildur ók áður um á Toyota Yaris þannig að viðbrigðin fýrir hana eru töluverð. Að sjálfsögðu frá B&L Það kemur ekki á óvart að Bubbi skuli velja BMW frá B&L fyrir sína heittelskuðu. Bubbi hefur verið aðal- andlit fyrirtækisins undanfarin ár og birst í fjölmörgum auglýs- ingum þar sem hann ekur um landið á Range Rover og tal- ar um unað þess að keyra um vegi landsins. Hann ekm'sjálfur um á glæsilegum Land Rover sem kostar yfir sex milljónir króna. Flott par á flottum bílum Það verður ekki sagt annað um þau skötuhjú Bubba og Hrafnhildi en að þau aki um á flottum bílum. Þau eru eitt flottasta par landsins og þótt Bubbi sé nýorðinn fimmtug- ur, eins og flestír tóku eftir, þá hverf- ur tuttugu ára aldurs- munurinn eins og dögg fyrir sólu þegar þau eru saman. á ýf, oskar@dv.is fú.. ur maður eins og ma irtextarhans ígei um tíðina hafa ge til kynnaog hc ákvaðaðsý ástsína á Hra hildiíveri dögunum þegar hann keypti glæ- nýjan BMWhanda sinni heittelskuðu. Bubbi Morthens Annálaður fagurkeri þegar kemur aðbilum. Hann ekur um á Land Rover og kærastan varð líka að fá flottan bíl. DV-mynd: GVA Þeir gera Svarthöfði gat ekki annað en hleg- ið þegar harm sá Fréttablaðið um síðustu helgi. Þar var viðtal við sam- göngumálaráðherrann Sturla Böðv- arsson og Magnús Stefánsson, ný- skipaðan félagsmálaráðherra. Fram kom í viðtalinu að skrifstofur þeirra eru nálægt hvor annarri og því taka þeir báðir gítarana með í vinnuna og spila þegar frítími gefst. Svarthöfði verður að viðurkenna að hann hefur aldrei haft neinar sér- stakar mætur á Sturlu Böðvarssyni, alltaf fundist eitthvað óhreint við hann. Það skiptir ekki máli hvort það hefur verið umsjón með utankjör- fundaratkvæðum í prófkjörum eða of- notkun á vél Flugmálastjómar í eigin þágu. Sturla skilur ekki eftír sig mörg merkileg spor í sögunni og það læð- ist sá gnmur að Svarthöfða að líklega hefði hann ekki átt að gefa poppferil- inn upp á bátinn eftir allt saman. Það er í það minnsta tilfinning Svarthöfða að hann þurfi að vera ansi slakur tón- þá ekkert af sér á meðan m Svarthöfði listarmaður til að standa sig verr þar en í ráðherraembættinu. Og svo er það Magnús Stefáns- son. Varla sestur í stólinn þegar hann byrjaði að svíkja kosningaloforð fram- sóloiarmanna um 90% lán íbúða- lánasjóðs. Ætlaði að slá á þensluna en kemur bara í veg fyrir að ungt fólk getí keypt sér sína fyrstu íbúð. Söng „Traustur vinur" með Upplyftíngu á sínum tíma og var ekki lengi að reyn- ast sínu kjördæmi vel. Fóðraði Norð- vesturkjördæmi með átján störfum úr Reykjavík og er ömgglega vinsælastí maðurinn á Hvammstanga og Skaga- strönd. Svarthöfða finnst það reyndar hið besta mál Sturla og Magnús spili á gít- ar í vinnunni. Best væri að þeir gerðu ekkert annað því þá myndu þeir ekki gera neitt af sér. Svarthöfli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.