Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Síða 34
46 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2006
Helgin PV
Fyrrverandi ritstjórar DV dæmdir
Mikael Torfason og Jónas Kristjánsson, báðir fyrrverandi ritstjór-
ar DV, voru á dögunum dæmdir til að greiða Gunnari Hrafni Birg-
issyni eina og hálfa milljón í miskabætur vegna meiðandi um-
mæla í umfjöllun blaðsins um störf hans. Þeir voru þó sýknaðir af
refsikröfu Gunnars Hrafns. Þá voru 365 prentmiðlar sýknaðir af
hans kröfum. Dómnum hefur verið áfrýjað að sögn Einars Þórs
Sverrissonar lögmanns 365 prentmiðla. DV birtir forsendur og
niðurstöður dóms Sigrúnar Guðmundsdóttur héraðsdómara í
Reykjavík. Millifýrirsagnir eru blaðsins.
Stefndi, 365-prentmiðlar eM., sem
er útgefandi DV krefst sýknu í málinu
vegna aðildarskorts. Höfúnda þeirra
ummæla er málið varða er hvergi get-
ið. Um ábyrgð fer því samkvæmt 3. mgr.
15. gr. laga um prentrétt nr. 57/1956.
Stefhdu Jónas Kristjánsson og Mika-
el Torfason ritstjórar mótmæla ekki
ábyrgð sinni samkvæmt prentlögum.
Stefndi 365- prentmiðlar eM. byggir
á því að samkvæmt tilvitnaðri 3. mgr.
15. gr. hvíli ábyrgðin annað hvort á út-
gefanda eða ritstjóra, en aldrei báð-
um. Með vísun tíl orðalags ákvæðis-
ins og dómafordæma er fallist á kröfu
stefnda 365 prentmiðla eM. um sýknu í
máli þessu. Rétt þykir að málskostnað-
ur milli aðila falli Mður.
í málinu er gerð krafa um að til-
greind ummæli er birtust um stefn-
anda í DV á tímabilinu 15. mars 2005 til
21. október sama ár, verði dæmd dauð
og ómerk, sbr. 1. mgr. 241. gr. almennra
hegningarlaga nr. 19/1940. Þá er krafist
refsingar með vísan til 234. gr., 235. gr.
og 236. gr. sömu laga.
Samkvæmt 1. mgr. 73. gr. stjómar-
skrárinnar nr. 33/1944 em allir frjálsir
skoðana sinna og sanMæringar. í 2. mgr.
ákvæðisins segir að hver maður eigi rétt
á að láta í ljós skoðanir sínar, en ábyrgj-
ast verði hann þær fýrir dómi. Ritskoð-
un og aðrar tálmanir á tjáningarfrelsi
megi þó aldrei í lög leiða. Samkvæmt 3.
mgr. ákvæðisins má tjáningarfrelsi að-
eins setja skorður með lögum í þágu
allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til
vemdar heilsu eða siðgæði manna
vegna réttinda eða mannorðs ann-
arra, enda teljist þær nauðsyMegar og
samrýmist lýðræðishefðum. Tjáning-
arffelsi er samkvæmt þessu mikilvæg
grundvallarréttindi sem vemduð em
af stjómarskránM og verða takmarkan-
ir á því að eiga sér ömgga stoð í settum
lögum og þeim alþjóðlegu skMdbind-
ingum um mannréttindi sem ísland
hefitr gengist undir. Verður því að skýra
ákvæði XXV kafla almennra hegning-
arlaga nr. 19/1940, sem fjallar um æm-
meiðingar og brot gegn fiiðhelgi einka-
lífs, með hliðsjón af þessu.
Stefnandi telur Mn umstefndu um-
mæli ærumeiðandi og að þau brjótí
gegn 234., 235. og 236. gr. almenrtra
hegningarlaga og krefst þess að þau
verði dæmd ómerk sbr. 241. gr. lag-
anna.
Samkvæmt 234. gr. hegningarlaga
skal hver sá sem meiðir æm annars
manns með móðgun í orðum eða at-
höfrtum, og hver, sem ber slíkt út, sæta
sektum eða fangelsi allt að 1 ári. Sam-
kvæmt 235. gr. sömu laga varðar það
sektum eða fangelsi ef maður dróttar
að öðrum manM einhveiju því sem
verða myndi virðingu hans til hnekk-
is, eða ber slíka aðdróttun út'Þá segir í
236. gr. laganna að sé ærumeiðandi að-
dróttun höfð í frammi eða borin út
gegn betri vitund, þá varði það
fangelsi allt að 2 árum og sé
aðdróttun birt eða borin út
opinberlega, enda þótt sak-
aráberi hafi ekki haft senM-
lega ástæðu til að halda hana
rétta, þá varði það sektum eða
fangelsi allt að 2 árum. Sam-
kvæmt 1. mgr. 241. gr.
lagannamáímeið- jgT
yrðamáli dæma
óviðurkvæmi-
leg ummæli
ómerk, ef
sá krefst
þess sem
misgert
var við.
lurinn Sigrún Guðmunds-
'ómari dæmdi Gunnari
isáifrxðingi miskabæt-
ndi ritstjóra DV,
iandi umfjöllunar blaðsins
persónu.
Samkvæmt 2. mgr. ákvæðisins má
dæma þann sem sekur reyMst um æru-
meiðandi aðdróttun, til þess að greiða
þeimsemmisgertvarvið, efhannkrefst
þess, hæfilega fjárhæð til þess að stand-
ast kostnað af birtingu dóms, atriðis-
orða hans eða forsendna jalhframt, eft-
ir því sem ástæða þykir tíl, í opinberu
blaði eða riti, einu eða fleirum.
Krafa um að tólf ummæli verði
dæmd dauð og ómerk
Stefnandi [Gunnar Hrafn Birgis-
son] er sálfræðingur með doktors-
próf og starfsréttindi sem sérfræðing-
ur í klíMskri sáifræði. Frá árinu 1999
hefur hann eingöngu unMð sem sjálf-
stætt starfandi sálfræðingur og rekið
einkastofu. Þá hefur hann unMð mikið
í forsjár- og umgengMsmálum, bæði á
grundvelli samninga við sýslumenn og
sem dómkvaddur matsmaður og sér-
fróður meðdómandi. Starf stefnanda
varðar viðkvæm persónMeg einkamál-
efM sem eðli máls samkvæmt fara ekki
hátt í þjóðfélaginu, en samkvæmt 38.
gr. bamalaga nr. 76/2003 fer þinghald
í forsjármálum fram fyrir luktum dyr-
um.
Stefnandi gerir kröfu um að tólf til-
greind ummæli í DV verði dæmd dauð
og ómerk og stefndu verði gerð refsing
vegna þeirra. f Mu þeirra er tilgreint að
150 klögumál eða kvartanir hafi borist
vegna starfa stefrianda. Að mati dóms-
ins á ekki að gera greinarmun á orðun-
um klögumál eða kvartanir, heldur er
það fjöldi málanna sem skiptir aðal-
máli. í DV þriðjudaginn 15. mars 2005
er fyrst fjallað um störf stefnanda og
þar Mgreint í fýrireögn: „150 klögumál á
sálfræðing". Fyrir dómi staðfestí Garðar
Baldvinsson, fyrrverandi formaður Fé-
lags ábyrgra feðra, að talan 150 væri
frá honum runnin og kvartanimar hafi
borist honum í neyðarsíma félagsins er
hann einn hafi annast og hafi ekki ver-
ið skráðar með kerfisbundnum hætti. f
DV er tölunM 150 slegið upp sem stað-
reynd. Þó að játa verði blaðamönnum
frelsi M tjáningar þá verður að gera þær
kröfur M þeirra, að þeir byggi umfjöli-
un sína á vandaðri könnun staðreynda.
Er stefiianda var gefinn kostur á að tjá
sig, bentí hann blaðamanninum sér-
staklega á að það vantaði allan rök-
stuðning fyrir þessum stóru orðum. Að
mati dómsins bar blaðamanninum að
kanna frekar eðli kvartananna og hvort
einhver fótur væri fyrir þeim. Fyrir ligg-
ur að nefndur Garðar sendi, á bréfsefM
Félags ábyrgra feðra, kvörtun í átta lið-
um M sýslumannsins í Reykjavík vegna
starfa stefnanda. Afrit bréfsins var sent
dómsmálaráðuneytinu. f svari sýslu-
manns kemur fram að stefnandi sé þar
borinn þungum sökum sem ekki sé
á nokkurn hátt reynt að rökstyðja og í
ljósi þess hve alvarlegar ásakanimar em
óskar sýslumaður eftir rökstuðn-
ingi fyrir þeim og að nefnd
verði dæmi er styðji kvartan-
frnar. Þá tekur sýslumaður
fram að ekki sé annað vitað
en að stefriandi leysi störf sín
vel af hendi. Þar sem enginn
rökstuðningur né dæmi bár-
ust M sýslumanns var ekkert
aðhafst í málinu. f kjölfar-
ið sendi Garðar, f.h. Fé-
lags ábyrgra feðra,
kvörtun M dóms-
málaráðuneyt-
isins vegna
svars sýslu-
mannsins
\ og ítrek-
aði ósk
um að
í úttekt
^ yrðigerð
• ■ á störf-
h
um stefiianda. í bréfinu er lögð áhersla
á að kvörtun félagsins beiMst að inM-
haldi samninga og vinnubrögðum við
að ná fram samningum. Samkvæmt
framburði Garðars Baldvinssonar fyr-
ir dómi hafriaði dómsmálaráðuneytíð
kröfum félagsins. f ljósi ailra atvika telur
dómurinn það ekki vandaða könnun á
staðreyndum að byggja á órökstuddri
yfirlýsingu eins manns en hafa verð-
ur þá í huga að um mjög alvarlegar að-
dróttanir er að ræða.
Fyrirsögnin „150 klögumál á sál-
fræðing" birtíst með stórum stöfum
á mjög áberandi stað ásamt mynd af
stefnanda. Nær þetta yfir hálfa síðu
DV Fyrireögnin og framsetningin öll
er á þann veg að hún er M þess fallin
að varpa rýrð á starf stefnanda og per-
sónu hans og endurspeglar þessi fyr-
irsögn ekki þær kvartanir sem Garð-
ar Baldvinsson kveðst hafa fengið og
hann upplýstí um fyrir dómi. Með vís-
an M þess sem að framan greinir er öll
umfjöllun í DV um 150 klögumál eða
kvartanir á stefnanda óviðurkvæmileg
og ber samkvæmt 1. mgr. 241. gr. al-
mennra hegningarlaga að ómerkja þau
ummæli að 150 klögumál/ kvartanir
séu M staðar á stefnanda.
Fullyrðingar ekki rökstuddar á
neinn hátt
Kröfuliðir C MI í stefnu eru allir M-
komnir vegna umijöllunar DV 3. júM
2005. í C-lið kröfugerðar stefiianda er
krafist ómerkingar og refsingar fyrir
svofellda umfjöllun á forsíðu DV: „Sál-
fræðingur með 150 klögumál á bakinu:
Sveik 15 ára stúlku og sendi M móður
sem lemur hana" í fyrirsögn á bls. 10 í
sama blaði er E-liður kröfugerðar stefii-
anda. Þar er einMg mynd af stefnanda
og stórt letur: „Sálfræðingur með 150
klögumál á bakinu sveik 15 ára stúlku".
Hér að framan hefur þegar verið fjall-
að um fjölda klögumálanna og vísast
M þess. Umfjöllun þessi á rót að rekja
M forræðisdeilu foreldra 15 ára stúiku,
sbr. dóma Hæstaréttar í málunum nr.
435/2004 og nr. 493/2004. Báðir dóm-
amir eru birtir á heimasíðu Hæstarétt-
ar íslands. f hinum fyrra dómi er tekið
fram í forsendum Hæstaréttar að hér-
aðsdómarinn hafi tekið rökstudda af-
stöðu M álitsgerðar er stefiiandi gaf í
málinu og staðfesti hana. EinMg stað-
festi Hæstiréttur rök héraðsdómarans
um það hvað væri barninu fyrir bestu.
Niðurstaða meirihluta Hæstarétt-
ar í síðara málinu var einMg að móð-
ir stúlkunnar ætti að fara með forræð-
ið, því það væri barninu fyrir bestu.
Fleiri sálfræðingar en stefnandi komu
að málinu. Þá er sérstaklega tekið fram
fyrri dóminum, að engin gögn liggi fyr-
ir er styðji fullyrðingar um líkamlegt of-
beldi. f ljósi ofangreinds er enginn fót-
ur fyrir ummælunum í DV að stefnandi
hafi svikið stúlkuna, né að hann hafi
sent hana M móður sinnar sem lemji
hana. Kröfu stefndu um frávísun á E-lið
í stefnu er hafnað. Með vísan M 1. mgr.
241. gr. 1. nr. 19/1940 em ummæli þessi
í C-, ogE- lið dauð og ómerk.
í F-, G- og 1-liðum kröfugerðarinn-
ar em ummælin enn á þann veg að 150
kvartanir hafi borist vegna starfa stefn-
anda. Síðan er í hverju tUfelli bætt við
fullyrðingum um störf stefiianda, þ.e.
að kvartanimar séu vegna vafasamr-
ar ráðgjafar stefiianda, að hann dragi
taum mæðra í forræðismálum og að
hann hafi fengið feður M að samþykkja
umgengM við böm sín, sem sé brot
á mannréttindum, allt í skjóli þess að
annarsfáiþauekkiaðMttabömin. Hér
em settar fram fulfyrðingar sem ekki
em rökstuddar á neinn hátt Em þetta
að hluta M sömu kvörtunarefM og fyrr-
verandi formaður Félags ábyrgra feðra
settí fram í áðumefiidu bréfi M sýslu-
manns. Dómurinn fellst ekki á að um-
fjöllun þessi sé gildisdómar sem njótí
rýmri tjáningarfrelsis. Ofangreind um-
fjöllun í F-, G- og I-lið kröfugerðar
stefnanda er dæmd dauð og ómerk.
í D-lið kröfu stefrianda em eftírfar-
andi ummæli sem krafist er ómerking-
ar á: „Félagi ábyrgra feðra hafa borist
yfir 150 kvartanir vegna sálfræðings-
ins. Ólafur hefur leitað M þriggja ann-
arra sérfræðinga sem allir hafna matí
Gunnars." Um fyrri setninguna hefur
Dæmdir til greiðslu miskabóta
Mikael Torfason og Jónas Kristjánsson, fyrr■
verandi ritstjórar DV, voru dæmdir til
greiðslu miskabóta að upphæö 1,5
milljónir auk málskostaaðar.
þegar verið fjallað og vísast M þess. í
seinM setningunM er staðhæft að þrír
aðrir sérfræðingar hafM matí Gunnars.
í skýrslu Ólafs Andréssonar fyrir dómi
staðfestí hann, að hann hafi leitað eft-
ir álití annarra sérfræðinga og hafi þeir
verið ósammála stefnanda. Ljóst er að
sérfræðingum greinir oft á í áÚtum sín-
um. Að matí dómsins falla ofangreind
ummæli innan tjáningarfrelsis. Því er
hafiiað kröfu stefnanda um ómerkingu
síðast nefndu ummælanna.
í sömu grein í DV birtíst sem milli-
fyrirsögn, að stefnandi hafi brotíð siða-
reglur og er í H-lið kröfugerðarinnar
krafist ómerldngar á þessum ummæl-
um. í greinirmi er haft eftír Ólafi Andr-
éssyM að hann sé nokkuð viss um það
að stefnandi hafi brotið siðareglur sál-
fræðinga. Þó að fyrir liggi í greininM að
þetta sé álit Ólafs er framsetningin sem
millifyrirsögn óviðurkvæmileg, en því
er slegið upp sem staðreynd við hlið
ljósmyndar af stefnanda að hann hafi
brotíð siðareglumar. Að matí dómsins
bar DV að kanna sanMeiksgildi þessa
áður en millifyrirsögninM var sleg-
ið upp. Þetta var ekki gert. Ummælin
skMu því vera dauð og ómerk.
Rógsherferð af hálfu DV
Á foreíðu DV mánudaginn 6. júM er
enn birt mynd af stefnanda með eftir-
farandi texta: „Sálfræðingurinn Gunn-
ar. Hjálpaði við að svipta lesblindan
forræði." Krafist er ómerkingar þessara
ummæla, sbr. J-lið kröfugerðarinnar.
Mál þessa lesblinda föður var einMg M
umfjöllunar á síðum DV þremur dög-
um fyrr. Mun faðirinn hafa verið svipt-
ur forræði fyrir um áratug og hafi þá
annar sálfræðingur komið að málinu.
Ekkert styður réttmætí þessarar full-
yrðingar DV sem birtíst á forsíðu blaðs-
ins. í sama tölublaði segir síðan: „Eins
og DV hefur áður greint frá hefur Fé-
lagi ábyrgra feðra borist yfir 150 kvart-
anir vegna vinnubragða Gunnars" og
er krafist ómerkingar þessara ummæla
í K-lið lcröfugerðarinnar. Hér vísast M
þess sem fyrr er rakið. Með vísan M
framanritaðs eru ummæli þessi dæmd
dauð og ómerk.
Síðustu ummælin sem birtust á síð-
um DV og krafist er ómerkingar á em
svohljóðandi: „...endaði með allsheij-
arslagsmálum á biðstofú Gunnars."
Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykja-
víkur í málinu nr. S-1067/2005 urðu
slagsmál á biðstofu stefiianda á miUi
foreldra bams er biðu eftír sáttameð-
ferð hjá stefnanda. Lyktaði átökunum
með því að stefnandi skakkaði leikinn
við annan mann og héldu þeir föðum-
um uns lögreglan kom. Að matí dóms-
ins er helst M fært í stílinn hjá DV með
því að segja að allsherjarslagsmál hafi
átt sér stað, en dómurinn telur að hér
séu ummæli innan marka leyfilegrar
Ijáningar fjölmiðla og hafnar því kröfu
stefrianda um ómerkingu á þessum
ummælum.
Að matí dómsins virðist sem DV
hafi haft uppi áróður gegn stefnanda.
Samkvæmt framlögðum dómsskjölum
hafa mun fleiri ummæli biret um per-
sónu stefnanda á síðum DV en krafist
er ómerkingar á. í DV 12. maí 2005 er
t.d. gefið í slcyn að stefiiandi hafi verið
víttur af félögum sínum í sálfræðingafé-
laginu. Þá birtíst eftírfarandi auglýsing
í DV 6. júm' 2005 en þar segir: „Hefúr
þú lent í Gunnari? Eða þekkir þú ein-
hvem sem hefur lent í sálfræðingnum
Gunnari Hrafrii BirgissyM? Hringdu
þá í Fréttaskot DV í síma 550 5090 eða
sendu oklcur tölvupóst á netfangið rit-
stjom@dv.is. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtíst eða er notað í DV greiðast 3.000
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri
viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
nafrileyndar er gætt." Þá segir á forsíðu
DV 21. október 2005: „Gunnar. Slegist
á skrifstofú umdeilds sálfræðings" en
hér er látíð svo að allir þekki hinn um-
deilda sálfræðing Gunnar. Af öllu þessu
verður ekki annað ráðið að mati dóms-
ins, enDVhafiharkalegabeintspjótum
sínum að persónu stefiianda með afar
óviðurkvæmilegum hættí. Stefiiandi er
ekki opinber persóna heldur starfar að
málaflokki sem eðli máls samkvæmt fer
lágt í þjóðfélaginu. Þótt ekki sé litið M
ofanritaðs við ákvörðun miskabótanna
þá þykja ummælin vísbending um að
ákveðin rógsherferð hafi verið í gangi af
hálfú DV gagnvart stefnanda. Þá er það
ámælisvert að DV leitaði aðeins einu
sinM, það er 15. mars 2005, eftir athuga-
semdum frá stefnanda við umfjöllun-
ina. Stefnandi gat því átt von á því hve-
nær sem var að DV birtí forsíðumynd af
honum og áfelli um störf hans.
Með vísan M þess sem að framan
greinir em öll ummæli sem krafist er
ómerkingar á í stefnu málsins, nema
„... Ólafúr hefúr leitað M þriggja ann-
arra sérfræðinga sem allir hafna matí
Gunnars." og „...endaði með allsherj-
arslagsmálum á biðstofu Gunnars."
dæmd dauð og ómerk, sbr. 241. gr. laga
nr. 19/1940.
Stefnandi gerir kröfúr um að stefhdu
verði dæmdir M refsingar vegna birt-
ingar hinna umstefndu ummæla og
vísar M 234. gr., 235. gr. og 236. gr. laga
nr. 19/1940. Samkvæmt 1. mgr. 29. gr.
laga nr. 19/1940 er refsing vegna um-
mæla er birtust fyrir 1. júrn' 2005 fymd.
Að matí dómsins er Mvitnun stefnanda
M refsiákvæða um of almenns eðlis og
skortir með öllu á hvem hátt hver og ein
ummæli getí bakað stefiidu refsiábyrgð
samkvæmt Mvitnuðum lagaákvæðum.
Verður því ekki hjá því komist að sýkna
stefndu af refsikröfu stefiianda.
Varðandi miskabótakröfu stefiianda
þá lítur dómurinn M eftírfarandi atriða.
Þau ummæli sem dæmd em dauð og
ómerk em alls tíu og birtast þau í DV á
tímabilinu 15. mars 2005 M 6. júrn' sama
ár. MargsinMs er klifað á ósönnuðum
fullyrðingum um að stefnandi hafi
fengið á sig 150 klögumál. Endurtek-
in framsetning ummælanna er M þess
fallin að fá lesendur blaðsins M að trúa
að um sanMeika sé að ræða. Þá er um-
fjöllunin í DV í júM 2005 efMslega röng
og sett fram á sérstaldega meiðandi
hátt. Er þar mjög óvægin umfjöllun og
vegið hart að æm og persónu stefii-
anda. Þegar litíð er M starfs stefnanda,
atvinnurekstrar hans og mannorðs felst
miski fyrir hann í þeim ummælum sem
dæmd em dauð og ómerk og ber hon-
um miskabætur vegna þeirra sem þykja
hæfilega ákveðnar 1.500.000 kr. og er þá
sérstaklega litíð M þess hve ítrelcað þau
birtust á síðum DV.
Með vísan M 2. mgr. 241. gr. al-
mennra hegningarlaga nr. 19/1940 ber
stefndu að greiða stefiianda 200.000 kr.
M að standa straum af birtingu á for-
sendum og Mðurstöðum dómsins í
dagblöðum og einMg í 1. eða 2. tölu-
blaði DV eftir að dómur feliur.
Eftír þessari Mðurstöðu málsins og
með vísan M 130. gr. laga nr. 91/1990
ber stefndu að greiða stefnanda máls-
kostnað sem ákvarðast 740.000 krónur.
Af hálfú stefiianda fluttí málið Hall-
dór H. Bachman hrl.
Af hálfu stefiidu flutti málið Einar
Þór Sverrisson hM.
Sigrún Guðmundsdóttir héraðs-
dómari kvað upp dóm þennan.