Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Side 49
DV Helgin FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 61 Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ISLAND ÍBÍTIÐ Ragnheiður Guðfinna var ráðin til starfa í morgunþátt- inn ísland í bítið er Inga Lind Karlsdóttir flutti sig yfir í ís- land í dag. Ekki amalegt að vakna á morgnana og sjá and- lit fegurðardrottingar á skján- um, en í vetur var það ákveðið að Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý myndi taka við hennar hlutverki. Þess í stað mun Ragnheiður stjórna magasínþætti í anda Hér & nú tímaritsins. Litli strákurinn með Ijósa hárið og brúnu augun kom, sá og sigraði í ís- lensku sjónvarpi. Helgi hóf feril sinn á DV en þaðan flutti hann sig yfir á Talstöðina og hóf störf í íslandi í dag fljótlega eftir að stöðin fór í loftið. Helgi er óhræddur við að spyrja erf- iðu spurninganna og er án efa kom- inn til að vera í íslensku sjónvarpi. Hálfdán Steinþórsson Hálfdán veit heldur betur hvað hann er að gera í sjónvarpinu. Hann hóf störf á Skjá Einum í stefnu- mótaþættinum Djúpu lauginni. Hálfdán var greini- lega í miklu uppáhaídi hjá áhorfendum og hann byrjaði með þáttinn Landsins snjallasti sem mis- tókst gjörsamlega. Hálfdán hefur nú fundið sér nýtt heimili hjá Stöð 2 við hlið Völu Matt í þættinum Veggfóðri. í sumar situr hann við hlið Ragnheiðar Guðfinnu í ísland í bítið og sæmir sér vel í því hlut- verki. Sindri Sindrason Friðrika hóf störf í hinum vinsæla þætti ísland í dag árla sumars og hefur heldur betur staðið sig með prýði. Friðrika hóf störf á tímaritinu Gestgjaf- anum en söðlaði um og fór yfir á NFS. Þjóðin hef- ur heldur betur tekið ástfóstri við þessa glæsilegu konu og í lok sumars verður hún án efa komin með fasta vinnu á NFS. Sindri hóf störf hjá fréttadeild Stöðvar 2 síðasta sumar og hefur staðið sig meðprýði. Undanfar- ið hefur hann sést í þættinum Island í dag og er aldrei að vita nema Sindri fái fastan stað í þætt- inum vinsæla. HelgiSeljan „Hannstóðsig >Vr' þokka/ega og á örugglega eftir að \3m komast áfram," vj’ • 'v,T| segir Jens Ólafsson \\ ðf.'ttíOft »_ söngvari Brain '■nvfeiBt-® Police. „Hann var ________ allavega miklu betri en margir aðrir sem voru að taka þátt. Hann var samt eflaust mjög meðvitaður um hvar hann var og hversu margir væru að horfa á hann en það verður mjög gaman að sjá hann næst. Sjá hvort það stakni ekki aðeins á honum." „Mér fannst hann [Ijpífi/sf’m mjöggóðurog 1 •' ,./Jjg yfirbragðið gott," segir \ Hreimur Örn Heimisson \ jBB söngvari.„Söngurinn V ;Ém var góður og sjálfsörugg- \JíÍ| ur. Þarna er hann á heimavelli. Ég veit að keppendurnir höfðu bara einhver20 lög til að velja úrþannigað valið eru mikil slagsmál. Hann hefur ekkert endilega viljað syngja þetta lag en gerði það vefsegir Hreimur og bætir við:„Hann varlandi ogþjóð tilsóma." „Hann var svolitið H stressaðurog ég Hl fann aóeins til með W honutn en hann stóðsigbara 'fcjS ágætlega," segir Úlafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður. „Ég fékk reyndar nett ógeð. Ég hefaldrei séð jafn mikið af rokkpósum og -klisjum á ævinni. Þegar kemur að því að gera góða tónlistþá hefur sviðsframkoman ekkert að segja og lélegasta tónlist sem að ég heyri er vontrokk." „Egerbaratosa ■ ánægður með , f T| V""”* hann. Mérfannst V SjAvJ hann bara syngja ymmáj tn, þetta nokkuð vel," OH segirVignirSnær Vigfússon gltarleikari Irafárs. „Það var nú reyndar svolítið absúrd að sjá hann þarna uppi á sviði. Hann var llka að sýna nýja hlið á sér sem að Islendingar eru kannski ekki beint vanir. Þessi rokköskur og meiri hörku í framkomunni, en auðvitað styðjum við okkar mann."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.