Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 58
70 FÖSTUDAGUR 7. JÚLl2006 Siðasten ekki síst DV Fischer missir af mátleik Þeir vinirnir voru reyndar fjarri góðu gamni umrætt kvöld. Og víst er að þarna missti hinn öri Fischer af algerlega grá- upplögðu tækifæri, mátfléttu, til að mæla nokkur vel valin orð í eyra forsetans og for- setapabbans. en hann islegt bandarísk stjórnvöld og fram- ferðiþeirra að athuga. George Bush eldri er á landinu eins og menn vita. Hann kjaftaði, laxveiðijöfrum til nokkurrar hrell- ingar, því í alla þá sem heyra vildu að hann væri á leið í Selá í Vopna- firði - en venja er að um ferðir frægra í laxár ríki leynd. En það er önnur saga. Fyrrverandi forsetar _______j þurfa að borða eins og aðr- ir. Var mikill viðbúnaður á miðvikudagskvöld á og við veit- ingastaðinn Sjávarkjallarann við Hafnarstræti þar sem Bush fékk sér í gogginn. Fer engum sögum af hvernig bragðaðist - eflaust vel því meðal fastagesta staðarins eru vin- irnir Bobby Fischer og Rodriguez. Ha? seinusm viku, grunaður um ölv- unarakstur og látinn gista fanga- geyslu í heimabyggð sinni. Málið er svo sem ekki fféttnæmt nema fyrir þær sakir að fleiri en einni fréttastofu var kunnugt um málið án þess að hreyfa við því." Þannig hefst sú fr ásögnin sem nýtur þess vafasama heiðurs að teljast furðufrétt vikunnar. Hana má finna á mannlif.is sem er vef- rit tímaritsins Mannlíf. Þar situr verðlaunaður stjörnublaðamað- ur - sjálfur Reynir Traustason - ásamt samverkamönnum sínum og svalar skúbbþörf sinni þegar svo ber undir. Menn ættu ekki að velkjast í vafa um að vefrit eru fr éttamiðl- ar allt eins og þeir hefðbundnu. Reyndar hefur vefúrinn gerbreytt nútímafj ölmiðlun þó svo marg- ir haldi dauðataki í það sem var og streitist gegn tímans tönn. Það er önnur saga. Sannarlega hefur Reynir skúbbað einu og öðru á annars ágætum vef sínum. En í þessari klausu, sem er að flnna í hólfl vefjarins sem ber yfirskrift- ina „Orðrómur", notar sá sem rit- ar tækifærið og vandar um við kollega sína. Að þeir þegi en ekki segi. Sem má heita sérkennilegt því án þess að átta sig á því er sá sem um penna heldur að gera sig sekan um jafnvel verri vinnu- brögð en hann er að gagnrýna. Því ekki kemur ff am í „fr étt" Mannlífs hvem um ræðir. Sem þýðir að hin- ir fjölmörgu vandlætarar landsins hafa úr nokkru galleríi bæjarfuil- trúa að velja til að baktala. Nema Reynir og félagar | viti ekki hvern um HlggpHt ræðir? Ef svo er hlýtur að * teljast betra að Þegjaen segja- Ogvandséðhvor ^1«,^ möguleikinn er vern- En— þá er llSlk ■, \ nú gott að geta \ lesið allt um W&st \ máliðíDV. Vinirnir fsi og Quentin Um áramótin var Tarantino vigður sérstaklega inn í islenska vikingasamiélagið ogþávar þessi mynd tekin. „Ég gaf Quentin bol síðast þegar hann var hér í heim- sókn og hann var svona Jj ánægður með bolinn. Að- ,Æ stoðarkona hans hafði svo 1 samband við mig um daginn I og bað um eins bol og ann- M an til," segir Jón Sæmundur tæ hönnuður og listamaður. C íslandsvinurinn um- ’ deildi Quentin Tarantino er nú önnum kaflnn við að und- irbúa næstu kvikmynd sína sem hann gerir ásamt Ro- bert Rodriquez. Hún heitir Grind House og er hryll- ingsmynd. Kvikmynda- leikstjórarnir J leggja í púkk og gera hvor sinn 75 mín- ■ útna bútinn. 9 Og nú hefur V Tarantino leit- « að til Jóns Sæ- mundarogbeðið hann að leggja bún- ingadeildinni lið. „Quentin leik- ur sjálfur í mynd- inni og ædar að vera f Dead-bol. Svo verður annar ung- ur mótleikari hans í öðrum slílcum. Þannig að þetta eru tveir Dead-bolir sem munu , sjást í myndinni en ég jú. þarf að útvega þeim B tíu stykki. Þeir verða ■ að hafa fimm til skipt- [P' anna," segir Jón Sæ- A) mundur sem ekki vill gera of mikið úr málinu. Segir þó að það sé fínt að vera með bol í þessari mynd. Það muni koma fýrirtæki sem hann stofnaði í Amer- íku við aður faðir (já, kominn lítill ísi, ísleif- ur Almar) og hafi í bili þess vegna rifað seglin er ísleifur í stöðugu sam- bandi við hinn skrautlega vin sinn í vesturheimi. „Ég heyrði í Tarantino fýrir viku. Þá var hann gersamlega á kafl við að undirbúa þessa mynd. Hann var einmitt að klára handritið þeg- ar hann var liér um síðustu áramót. Hann spurði mig hvort ég væri til í að hlusta á sig lesa upp úr handrit- inu og ég hélt nú það." ísleifur segir Tarantino óborgan- legan upplesara, æstan vel og leika alla karakterana með tilþrifum. Að sögn ísleifs má heita öruggt að Quentin Tarantino komi um næstu áramót einnig með sína litlu kvik- myndahátíð sem gert er ráð fyrir að verði fastur liður. „Þetta heldur áfram að vinda upp á sig. Og hugsanlega verða einhverjar fleiri íslandstengingar í Grind House - hugsanlega einhver tónlist." jakob@dv.is annan mann afar vel. Jón Sæmundur hefur hannað ^ fatalínu sem á umliðnum árum ■. hefúr vakið mikla athygli, Dead- BL línuna, en hún hefur verið föl BL i verslun sem Jón Sæmund- SÍL ur rak til skamms tíma - B Nonnabúð. Nú er Nonna- ■ búð stekkur en Jón hefur þó IttjB ekki lagt verslunarrekstur á hilluna. WB „Ég var að koma frá París. | Var að kaupa inn. Ég ætla að jw opnaaðrabúðáMýrargötunni. Það er annað dæmi en Nonna- ^^^^^búð. Konseptverslun með föt, ilmefni og ■fak myndir." Besti vinur H Tarantinos ■ íslandi er ís- leifur Þór- hallsson at- hafnamaður. I Þótt ísleifur k sé nýbak- Tarantino Áhrifa frá Isiandi mun gæta I næstu mynd hans - Grind House. Jón Sæmundur Leggur búningadeild Tarantinos lið með að senda henni nokkra Dead-boli. Það leið nærri yfir mig Enda var ég að reyna vera með allt á hreinu og lýsa því sem gerð- ist í beinni," segir Gulli. „Frjálsa fallið var alveg geðveikt enda stukkum við út úr 10 þúsunda feta hæð. Við stukkum fyr- ir ofan Breiðholts- skóla. Ég man að k ég sá bláan bíl beint fyrir 'Tú, neðan okk- ur en það reyndist ■ vera sund- H laugin WS Breiðholti," f* AaKMMW rifjar Gulli Wr upp og er ' greinilegt að þessi atburð- ur er honum enn í fersku minni ellefu árum síðar. „Já ég man eftir þessu. Þetta var í beinni útsendingu á út- varpsstöðinni 957," segir Gunn- laugur Helgason, húsasmíða- meistari og fjölmiðlamaður, þegar hann er beðinn um að rifja upp gömlu mynd- ina en hún er frá ár- -áWS inu 1995. „Ég var Jm bara heimskur JW og langaði til j|| að prufa þetta," Jb segir Gulli og S9 Itlær. Hann B segir jtessa H reynslu hafa nj verið rosalega en hann stökk úr fallhlíf ásamt .9 Þór Jóni fallhlífa- kennara. „Það leið nærri yfir mig því ég andaði svo hratt. Útrásin erekki dauð! Gamla myndin Furðufréttin Að láta að liggja „Bæjarfulltrúi nokkur á suð- vesturhominu var handtekinn í Tarantino skartar Dead-bol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.