Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006
Fréttir DV
Óskar Hrafn
Þorvaldsson
Sandkorn
• Sjálfstæðismað-
urinn Guðlaug-
ur Þór Þórðar-
son, sem berst við
Björn Bjarnason
um annað sætið í
Reykjavík í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins, hefur ráðið
almannatengslamógúlinn Eggert
Skúlason í sitt lið fyrir prófkjör-
ið sem fer fram eftir rúmar tvær
vikur. Eggert sýndi mátt sinn og
megin þegar hann
kom skjólstæðingi
sínum, framsókn-
armanninum Birni
Inga Hrafnssyni,
inn í borgarstjórn
í vor þrátt fyrir að
útlitið væri dökkt um tíma. Guð-
laugur Þór vonast eftir að Eggert
nái viðlfka árangri nú...
• Óþarft er að finna upp hjólið
í hvert sinn. Sumt er einfaldlega
tímalaus snilld og ávallt bæt-
ast nýir lesendahópar í skörð-
in. Þannig telst mönnum til að
greinaflokkur Kolbrúnar Berg-
þórsdóttur í Blaðinu um horfnar
filmstjörnur sé nú að birtast Is-
lendingum í fimmta sinn en áður
hafa lesendur Alþýðublaðsins,
Dags-Tímans, DV og
Fréttablaðsins lesið
hinar ágætu grein-
ar auk þess sem Kol-
brún hefur lesið þær
margar upp í útvarpi,
bæði á Sögu og á Rás
2...
• Landsliðsmað-
urinn, Indriði
Sigurðsson, sem
leikur með Lyn í
Noregi, á von á sínu
fyrsta barni með
unnustu sinni, Jó-
hönnu Sigmundsdóttur. Hún er
komin fimm mánuði á leið og
má því búast við að barnið líti
dagsinsljósílok
janúar á næsta ári.
Hann er ekki eini
atvinnumaðurinn
sem er að fara að
fjölga mannkyninu
þvf Heiðar Heigu-
son, sem leikur með Fulham, á
einnig von á barni, sínu þriðja,
með eiginkonu sinni Eik...
• Þórhallur Gunnarsson, rit-
stjóri Kastljóss, er frekur til fjörs-
ins og vill ekki að menn tali við
neinn annan en sig hafi þeir frá
einhverju skemmtilegu að segja.
Nú hefur Þórhallur tekið skref-
ið enn lengra og fer fram á það
við bókaútgefendur að
ÆgSSfak, hann fái að sjá bæk-
F '1 ur þeirra fyrstur allra
• z. I fjölmiðla enda vitað
% ^ mál að einnar mín-
A - útu bókarabb í Kast-
•Nv. íí^^ljósi hlýtur að vera
B VKk hverjum höfundi
B ómetanlegt...
• Blaðamanninum
Andrési Magn-
ússyni, sem hefur
skrifað fyrir Blaðið
frá stofnun þess, var
sagt upp störfum í
síðustu viku. Andr-
és hefur haldið úti skemmti-
legu smælki á síðum blaðsins
og látið til sín taka í leiðara-
skrifum og viðtalspistlum. Það
var þó ekki mikil reisn yfir upp-
sögn Andrésar því hann ku hafa
fengið símskeyti á laugardaginn
fyrir viku þar sem honum voru
tjáð þessi tíðindi. Hvort Sigur-
jóni Magnúsi Egilssyni, ritstjóra
Blaðsins, hafi brostið kjark til að
segja Andrési upp í eigin persónu
skal ósagt látið hér...
Athafnamaðurinn Gísli Reynisson lifir flottu lífi í Lettlandi. Hann er umsvifamikill i at-
vinnulífinu þar eystra og einnig ræðismaður íslands í landinu. Hann keypti sér glæsi-
snekkju á dögunum og bauð nokkrum vinum sínum frá íslandi í bátsferð fyrir leik Letta
og íslendinga í Ríga á laugardaginn.
Sýndi 200 milljóna króna
lúxussnekkju í Ríga
Gísli Reynisson, ræðismaður íslands í Lettlandi, hefur tilfinningu
fyrir fínni blæbrigðum lífsins. Hann hefur stundað viðskipti í
Lettlandi í meira en áratug og gengið allt í haginn. Þannig getur
hann látið eftir sér að eiga flottustu bílana, flottustu einkaflugvél-
ina og nú síðast flottustu snekkjuna sem hann frumsýndi fyrir
vini sína í Ríga á laugardaginn.
Glæsileg einkaflugvél Gtsli og
félag hans Nordic Partners d
flottustu einkaflugvél landsins af
geröinni Dornier 328.
Ekki er talið að snekkjan
hafi kostað undir 200
milljónum endabúin
öllum þeim lúxusisem
hægt er að hugsa sér.
Samkvæmt heimildum DV fór Gísli
á bátasýningu í London í byrjun sept-
ember og gerði sér lítið fyrir og keypti
glæsilega lúxussnekkju á sýningunni.
Hún er af gerðinni Princess sem þykir
vera með því fínasta í bátaheiminum.
Snekkjan er um 20 metrar að lengd,
með 2200 hestafla vél og þremur svefn-
herbergjum auk aðstöðu fyrir áhöfn.
Ekki er tahð að snekkjan hafi kostað
undir 200 milljónum enda búin ölfum
þeim lúxusi sem hægt er að hugsa sér.
Bauð félögum í siglingu
Snekkjunni var siglt frá Bretlandi og
kom hún tíl Ríga í Lettlandi á laugar-
dagsmorgun. Þar er GísU eins og kóng-
ur í ríki sínu enda með mikfl umsvif í
viðskiptaheiminum þar auk þess sem
hann er ræðismaður íslands í Lett-
landi. GísU bauð nokkrum fé-
lögum sínum frá íslandi
út tíl Lettlands tíl að
vera viðstaddir jóm-
frúarferð snekkjunnar,
sem ber nafhið Nordic
Virgin.
Sóttir á tveimur
Cadillöcum
Ekkert var sparað tíl hjá
Gísla.Félagarhansvorusóttir
á hótel víðs vegar um Ríga
á tveimur glæsivögnum
af gerðinni CadiUac
Escalade sem hvor
um sig kostar um
tíu miUjónir. I öðrum
bflnum voru „aðstoð
armenn" Gísla enda
eins gott að fara var-
lega í borg eins og Ríga
þar sem mafían, líkt og í
öðrum fyrrverandi lýð
veldum Sovétríkjanna,
lifir góðu lífi. Farið var
með menn í bátinn
og síðan var siglt út
haf. Þar var vel veitt í mat og drykk en
eftír það var farið á landsleik Lettlands
og íslands í knattspymu. Þar var GísU
búinn að taka frá sérherbergi fyrir fé-
laga sína þar sem haldið var áfram að
borða og drekka. Heimfldfr DV herma
að gestum Gísla hafi síðan verið flogið
heim í einkaflugvél hans á sunnudeg-
Lúxuslíf ílaumi
Það hefur lítið farið fyrir Gísla Reyn-
issyni á íslandi á undanfömum árum.
Hann Ufir lúxuslífi en lætur samt fara
lítið fyrir sér. Hann býr í 600 fermetra
einbýiishúsi á Amamesi. Bflaflotí
hans minnir á lúxusbflasölu. Hann á
300 fermetra íbúð á besta stað í Ríga
og heilt hús með mörgum íbúðum í
nálægð við dönsku konungshöUina
í Kaupmannahöfn. Hann á flottustu
einkaflugvél landsins og nú sennflega
flottustu snekkjuna. Hann hefur lítíð
vfljað tjá sig um auðæfi sín til þessa og
neitaði meðal annars blaðamanni DV
um myndatökur
í einkaflugvél
smm.
oskar@dv.is
Bílafloti f lagi Gíslikeypti
nýverið flottasta Benz landsins
sem kostaði 33 milljónir króna.
Hér sést bílaflotinn standa fyrir
utan hús Glsla lArnarnesinu.
...........
Gisli Reynisson Athafnamaðurinn
hefur auðgast glfurlega ILettlandi
og d snekkju, einkaflugvél og
glæsikerrur auk húsa ÍDanmörku,
Islandi og Lettlandi.
Fiott snekkja Eins og sjó móó þessan
mynd er þetta glæsileg snekkjasem
Glsli Reynisson keypti sér.
sjdmóafþessummyndumer
•V ' . -L,- ' ' ' -
v* 5
\ ■ ’S , ' : .
'&Á&mL '-ia
*
: v- /