Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 Viðskipti DV Vísitölur: ICEXMAIN 5.918 aO,71% - DowJones 11.867 a 0,14% - NASDAQ 2.315 a 0,67% - FTSE100 6.073 a 1,19% - KFX411a1,29% « 'i / viku/ok Fyrir fyrrverandi kúabónda Fyrirtxkjasala Islands hefur ’ kið tit sölumeöferðar bar og veitingastaö á Hellu. rinn ernokkuð heföbundinn og er i snæöiöum 135 fermetrar að stærð og nýuppgert á vandaðan hátt. A staönum ersjónvarp og þar hafa nærsveitungar verið að fylgjast með boltanum og fengiö sér Idan meö. Boðiö hefur veriö upp á márétti eins og pitsur en einnig hefur eríð austurlenskur maturá borðum. ð sögn seljenda þá eru sumurin góð n rólegt á veturna. Seljandi tekur þaö þóframaðþásé undir nýjum eigendum komið að láta sér detta eitthvað sniðugt íhug til að trekkja fólk inn á barinn, til dæmis með að halda böll. Hægt er með góöu móti að koma um 60 til80 manns fyrir en þegar mest hefur verið þá hafa verið haldnar veislur fyrír 140 manns. Áætluð ársvelta erum30til35 milljónir króna og söluverð fyrir reksturínn er 20 milljónir króna. Smá lager er til og selst hann á 200 þúsund krónur. Þetta er þvi tilvalið tækifæri fyrír fyrrverandi kúabónda því eflaust er hægt að mjólka nokkrar krónur út úr Markaðsmaðurinn Kggt'rt Magntissson formað- nr KSl t>r [it'ssa dagana i sviðs- Ijósinu vegnj áhnga sins á enska knattspyrnuféiaginu West llam. Kggert hefur undanfariö vetíð að kanna tnöguleika a að kaupa télagiö og nytir v.entanlega sam- bönd sin t viöskiptaheiminum til að fá til liös við síg ijarfesta i \ erkefnið. Iggert situr ekki ein- ungis í stjorn evröpska knatt- spyrnusambandsins UHI:A. hetdur er iiann hka stjórnarmað- ur i A\áon Gmup og Straumi- Burðarasi I \ rir utan stjórnar- setttna 1111:1' \ befni l.ggert setið i fjölda nefnda bajði ivrir UEFA og l-'Il-'A, aiþjóðaknattspyTiui- sambandið. i ggert tjáði blaðinu að hantt va*n sent markaðsmað- ur einna stoltastur ai tippgangi KSl undir sinni stjórn og lt\ e vel befði gengið að fa fyrirtæki td samstans \ið knattspyrnu- sambandið. iiggert er gamall t knattspyrnuitettunni en hann hof aískipti af knattspyrnumál- um. sem formaður \ als 1984-B9. Fggert rak lengi kewerksmiðj- una Frön, sent hann keypti af tjölskyIdtt sinni snemma a stð- asta áratug ívrri aid.ir. l.ggerl sagði i samtali \áð |i\ að það weru margir fjárfesiar b.eði inn- iendir og erlendit sent vildtt taka þatt f kaiipumtm a West Ham og þeim færi jafnt og þett fjölgaudi. lýggert er f.edilur i Reykjatnk 20. lebruar 194.. kt'tr.t bans et tiuð* laug Olafsdöttir og eiga þatt Ijög- ur börn. Það var leikstjórinn Baltasar Kormákur sem sigraði í annarri umferð hlutabréfaleiks DV og vefsíðunnar hlutabref.is. Hann náði mjög góðum árangri eða tæplega 18% ávöxt- un í síðasta mánuði. Hann komst á topp tíu listann yfir þá sem leika sér á síðunni. Verð- launafé sitt lætur Baltasar renna til Barnaspítala Hringsins. Stoltur af því að ná inn á listann yfirtíu bestu Engin innherjaviðskipti Baltasar segir að hann vilji ekki gefa upp hvernig hann setti saman hlutabréfasafn sitt í leiknum en við- urkennir þó að töluverður hluti þess hafi verið í FL Group eins og raunar hjá flestum öðrum sem voru á topp tíu listanum á framangreindu tíma- bili. „En þetta voru engin innherja- viðskipti" segir Baltasar. „Ég hef ekki talað við Jón Ásgeir (Jóhannesson) í tvo mánuði." Að öðru leyti segir hann að hann hafi fylgt þeirri meginstefnu að veðja á fá félög í einu og halda sig „Þetta gekk svo vel hjá mér í upp- hafi að ég ákvað að setja svolítið af eigin fé inn á markaðinn og elta ár- angur minn á hlutabref.is. Það gekk vonum framar," segir Baltasar Kor- mákur leikstjóri en hann sigraði með yfirburðum í annarri umferð hlutabréfaleiks DV og vefsíðunnar hlutabref.is. Náði hann tæplega 18% ávöxtun á milljónina sína í leiknum á síðasta mánaðartímabili og komst þar með á topp tíu listann yfir efstu menn á síðunni. „Ég er stoltur yfir því að hafa náð inn á listann yfir tíu bestu," segir Baltasar. Verðlaunafé sitt, sem Sportbar.is á Hverfisgötu 46 borgar - alls 25 þúsund krónur, læt- ur Baltasar renna til Barnaspítala Hringsins. við þau út tímabilið. Gantast við Huldu Hákon f öðru sæti í þessari umferð varð myndlistarkonan Hulda Hákon en hún sigraði í fyrstu umferð „stjörnu- stríðshópsins" á hlutabref.is. Hulda náði 5,5% ávöxtun á sitt fé í þessari umferð. „Ég drekk iðulega kaffi hjá Huldu á Gráa kettinum á morgnana og við höfum verið að gantast okkar á milli um hvort okkar stæði sig bet- ur," segir Baltasar. Aðrir sem stóðu sig ágætlega í hópnum voru Gísli Ein- arsson sjónvarpsmaður með 4,6% ávöxtun og Jakob Frímann Magnús- son tónlistarmaður með 3,8% ávöxt- un. Þakklátir Hringnum fyrir aðstoðina Baltasar segir að hann eigi bless- unarlega fimm heilbrigð börn og það hafi ekki verið spurning hvert verðlaunaféð færi. „Ég er þar að auki þakklátur Barnaspítala Hrings- ins. fyrir að hafa aðstoðað okkur við gerð myndarinnar Mýrin. Sem kunnugt er gerist hluti af sögunni á slíkum spítala," segir Baltasar. Og Björn Þórisson eigandi Sportbar.is er einnig ánægður með að féð renni til Hringsins. „Það er alltaf ánægju- legt að geta átt hlut að því að styrkja jafngott málefni og Hringinn," segir Björn Þórisson. Verðlaun Björn Þórisson eigandi Sportbar.is á Hverfisgötu 46 afhendir Baltasar Kormáki 25.000 kr. verðlaunin. Þau munu renna til Barnaspltala Hríngsins. DV-mynd Pjetur instakar innréttingar annaðar að þínum þörfum Innanhússarkitektar hanna fyrir þig allar innréttingar og aöstoða þig við val á tækjum, gólfefnum, flísum, lýsingu og öllu því sem prýðir falleg heimili. pHANÁK lllltM INNRÉTTINGAR Við sérsmíðum allar innréttingar og þær koma samsettar og tilbúnar til ingar. Útvegum iðnaðarmenn og fylgjum verkinu eftir allt til loka. www.heild.is Síðumúla 35 • 108 Reykjavík ■ Sími 517 0200 • heild@heild.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.