Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER2006
Helgin PV
Viðskiptajöfur Pað virðist allt lelka I
höndunam á homim og allt sem hann
snertir r eytast i gull og er Hannes fyiir
vikið ii/itinn einn djarfasti og umsvifa-
mesti maflurinn Iislensku viðskiptalifi.
Á Fjölnisveginum Hannes keypti beeá Tioin sveg '• 'q 11 fyrr nokk’um
arum og herrna sögur að hann hafi borgað um 150 milljónir fyrn hvort hus
Par byrhann ásamtunnustu sinrv Unm Sigurðarclottur og barni þeirra
nýr stjórnarformaður FL Group,
sagði breytingamar ekki tengj-
ast hugsanlegum kaupum á lág-
gjaldaflugfélaginu Sterling eða öðr-
um fjárfestingum en félagið hafði
um nokkurt skeið fjárfest í innlend-
um og erlendum hlutabréfum. Eðl-
isbreyting á félaginu varð til þess að
Ragnhildur var látin fara. Hannes
og Ragnliildur höföu afar ólfka sýn, -
Hannes er óhræddur við að taka
áhættu en Ragnhildur þótti mjög
varkár og hentaði þess vegna ekki því
sem stefnt var að með félaginu.
Selur og kaupir á réttum tíma
FL Group með Hannes Smárason
við stjórnvölinn hefur komið víða við
og eins og fram kemur hjá viðmæl-
endum DV hefur Hannes sjaldan
slegið feilnótu. Þegar fyrirtækið seldi
17% hlut sinn í breska lággjaldaflug-
félaginu Easyjet í aprfl síðastliðnum
hrukku margir við. Flestir höfðu frek-
ar talið áð FL Grouþ ætlaði að taka
félagið yfir. Eftir á voru allir sammála
um að Hannes og félagar hefðu selt
bréfin á réttum tíma en þeirra svör
voru að þeir hygðust nýta hagnaðinn
til annarra fjárfestinga. „Við horfum
núna á verkefni á mun breiðari
grunni en við gerðum áður
l stöndum frammi fyr-
ir umtalsverðum tæki-
færum á þessu ári.
Það þarf að hafa tvo
hluti á hreinu þegar
verið er að fjárfesta
og ávaxta peninga;
að kaupa á rétt-
um tíma og selja
á réttum tíma.
Það hljómar ein-
falt en er það ekki
oft í praxís," sagði
Hannes eftir söl-
una í viðtali við
Morgunblaðið 5.
apríl 2006.
Það orðspor sem
Hannes hefur innan
viðskiptalífsins er að
hann eflist við mótlæti.
Gott dæmi um það sé að
um þetta leyti í fyrra, þegar
öll spjót stóðu á fýrirtæk-
inu og umræða var
neikvæð um
FL Group hafi hagnast um 2,6 millj-
arða.
FL Group varð einnig næststærsti
hlutafinn í Straumi-Burðarási í sum-
ar þegar félagið keypti fjórðungshlut
í því fyrirtæki af Magnúsi Kristins-
syni og Kristni Björnssyni fyrir um
47 milljarða króna. Hannes er sest-
ur í stjórn Straums-Burðaráss en
þar situr fyrir stjórnarformaðurinn
Björgólfur Thor Björgólfsson. Gam-
an verður að fylgjast með því hvernig
þessum tveimur af snjöllustu kaup-
sýslumönnum þjóðarinnar gengur
að vinna saman.
Miklar þreifingar hafa verið með
Icelandair en í febrúar tilkynnti FL
Group að fýrirhugað væri að setja
fyrirtækið á markað. í maí töldu
menn hins vegar markaðsaðstæð-
ur ekki fýsilegar svo því var skotið á
frest en nú er ljóst að þeir hafa sölu-
tryggt um 51% og samkvæmt áreið-
anlegum heimildum er á döfinni að
selja allt fýrirtækið. Ekki er talið að
hagnaður Hannesar sjálfs af sölunni
á Icelandair verði undir fimm millj-
örðum króna.
Aukþessa á FL Group meðal ann-
ars hlut í bruggverksmiðju í Hol-
landi, tískuvöruverslunum, Bang &
Olufsen, Royaf Unibrew, Finnair og
norskum fjármálafýrirtækjum, svo
fátt eitt sé nefnt. Hannes hefur einn-
ig sýnt menningu landsins áhuga og
hefur meðal annars gert styrktar-
samning við Sinfóníuhljómsveit ís-
lands upp á 40 milljónir króna. FL
Group hefur einnig stofnað nýjan
fjárfestingarsjóð, Tónvís, sem ætlað
er að starfa með íslenskum tónlistar-
mönnum á erlendri grundu.
Með 4 milljónir í mánaðarlaun
Eins og fyrr segir virðist allt sem
Hannes snertir breytast í gull en
hagnaður FL Group fyrir skatta árið
Á skíðum f Frakklandi Hannes og Unnur
hafa gaman afþvl að stunda skfðafþróttina.
Mynd: Úr einkasafni
•• tff' rAe'-r
það og Hannes sjálfan, hafi hann far-
ið á fund allra fjárfestanna sem end-
aði með því að þeir tóku allir þátt.
Þessi saga þykir lýsa hversu mik-
inn persónulegan sjarma Hann-
es hefur. Þegar róðurinn þyngist
beitír hann fyrir sig keppnisskap-
inu og persónutöfrunum og tekst
þannig að snúa öllum á sveif
með sér.
Kaupa og kaupa i
bönkum
I október í fyrra keypti
FL Group danska flugfé-
lagið Sterling fýrir jafnvirði
14,6 milljarða íslenskra
króna. f janúar á þessu ári
keyptu Hannes og félag-
k ar stóran hlut í Glitni og
A í maí tilkynnti félag-
B ið til Kauphallarinnar
B um kaup á 380 millj-
■ ón hlutum til viðbótar
I og varð þannig stærsti
I hluthafinn í bankan-
um. í sama mánuði
seldu Baugur og FL
A Group hluti sína í
verslanakeðj-
M unni Marks iv
HL Spencer fyr-
ir nærri 33
n milljarða
■ króna en
■ taliöerað
2005 var rúmir 20,5 milljarðar króna
miðað við 4,3 milljarða árinu áður. í
skráningarlýsingu fyrirtækisins kem-
ur fram að forstjórinn Hannes fær 4
milljónir króna í laun á mánuði en að
hann eigi einnig rétt á bónusgreiðsl-
um sem fara eftir rekstrarárangri og
geta orðið allt að þreföld árslaun.
Árslaun Hannesar geta því numið
frá 48 milljónum upp í 192 milljón-
ir. Hann hefur komið sér vel fyrir í
tveimur gríðarstórum einbýlishús-
um sem standa hlið við hlið á Fjöln-
isvegi í Reykjavík ásamt sambýlis-
konu sinni Unni og barni þeirra.
Hannes var vinsæll,
hann vargóðurfélagi
og mikill keppnismaður
i fótbolta eins og hann
er í lífinu í dag!
Hann hefur hagnast gífurlega allt
frá því hann keyptí sig inn í Flugleið-
ir í janúar 2004. Síðan þá hefur hlut-
ur hans aukist verulega að verðmætí
og er nú metinn á rúma 36 millj-
arða króna. Það jafngildir því hann
hafi hagnast um rúma 20 milljarða á
þessum stutta tíma - reyndar aðeins
á pappírnum enn sem komið er.
Af framantölu má sjá að umsvif
Hannesar hafa aukist dag frá degi.
Hér hafa ekki verið taldar upp all-
ar þær fjárfestingar sem hann hef-
ur komið nærri enda þyrfti heila bók
til. Eitt er víst; umsvifum Hannesar
Smárasonar er hvergi lokið og það
verður spennandi að fylgjast með
þessum eldhuga í framtíðinni.
indiana@dv.is