Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Page 47
DV Helgin FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006 67 Fólk sem elskar aö dansa þekkir örugglega til llluga Veistu þetta um þennan? Magnússonar, sem er betur þekktur sem DJ Platurn Hann gerði allt vitlaust á Airwaves í fyrra á skemmti- stöðum bæjarins og í ár verður engin undantekning. Illugi er íslenskur en býr í Oakland í Kaliforníu og er að gera góða hluti sem plötusnúður vestanhafs. Illugi mun spila á Vegamótum 1 kvöld og svo með Erpi Eyvindarsyni á Hverfisbarnum á laugardaginn. Afmælislöðrungur Nafn? „Iilugi Magnússon, beturþekktur sem DJ Platurn" Hvað á hug þinn allan þessa dagana? „Reyni að njóta ferðarinnar helm til ísiands og er farinn að hugsa til Airwaves. Hins vegar spila ég sex sinnuin næstu fiinm daga þannig að það er emn dagur í einu." I . . ‘S,v4 lj| mW) 1 wX / Hvaða mynd sástu síðast? (Einkunn: 1 upp í 5 stjörnur) „Talladega Nights, fimm stjörnur. Geðveikt cool rugl." ★ ★★★★ , ( Ertu heimsforeldri? „Reyndar ekki hjá Unicef en hjá ^ \félagasamtökum í USA." ^ Hvað bjóstu til/skapaðir síðast? V' »®esl of Tribe Called Quest, v Volume I plötuna." É ■'Vv Biðurðu bsenirnar þínar á ^ , Hvenær fórstu að sofa í nótt? & • j» v „Kiukkan 11 í gærkvöldi, sem V* .i. er óvenjulegt. Er rétt hjá ísafirði að H \skoða íslenska kletta og bryggjur." j\| ' : H Hvað er næst á dagskrá? iil „Damnörk, I'innland og svn heim I ''' t-l ^ Oakland í kaliforniu." BIM ISp Amanda Peet I rómantískum, hnéslöum kjól úr smiðju Chanel. Sarah Jessica Parker I svörtum Chanel-kjól með fjöðrum á Emmy-verðlaunahátíöinni. Chanel: Karl Lagerfeld veit hvað konur vilja Jennifer Aniston Hvítur, síður kjóll með gylltum bróderingum. Jennifer geislar I honum. Varð 27 ára síðasta föstudag. Elska að eiga afmæli. Á leiðinni heim af einum af skemmtistöðum bæjarins gekk ég inn Þingholtin og uppgötvaði að systir mín, sem ætlaði að gista heima hjá mér, var ekki við hlið mér. Ég sný mér við og sé hana í heljarinnar rifrildi við aðra stelpu. Ætlaði fyrst ekki að skipta mér af þessu en þegar ég sá stúlkuna ýta systur minni, fauk í mína. Ég arka niður götuna í pels- inum og háu hælunum og segi stúlkunni að gjöra svo vel að láta hana í friði! Ókei, ég sagði það kannski á aðeins dónalegri hátt, en það er aukaatriði. Stúlkan var að missa sig í reiðinni, kallaði mig öllum ill- um nöfnum og var í vígahug. Ég ákvað að taka sálfræðina á hana og sagði:„Ástin mín, þarftu ekki að drífa þig heim? Er mamma þín ekki að bíða eftir þér?" Þá öskraði hún og hoppaði um eins og apa- köttur í Amazon-skóginum og eftir nokkur orða- skipti sem inni- héldu mikið af blótsyrðum tók daman sig til og sló mig utan undir. í nokkrarsekúndurvar ég í sjokki. Ég labbaði í burtu. Ætlaði sko ekki að fara að eyðileggja fína kjólinn minn. Síðan kemur vinkona viltu stúlkunnar hlaupandi á eftir okkur. Ég segi henni að drulla sér í burtu og hreytti síðan út úr mér fáranlegustu setningu í heimi:„Ég er að verða þrítug, á afmæli í dag og hef ALDREI lent í svona áður!" Þá svaraði unga stúlkan: „Fyrst að þú ert orðin svona gömul þá ættirðu að geta hlustað á mig!" „Góður punktur," hugsaði ég með mér. Hún byrjar síðan að biðjast afsökunar sem ég tek þó að ég hafi ekki tekið vin- konuna í sátt. Hún segir síðan: „Ég verð að fá að segja eitt við þig".„Hvað?" svara ég öskureið.„Þú ert með ótrúlega falleg- an varalit." Ég var næstum því búin að svara, „Takk, þetta er Guerlain!" En ég ákvað að það væri ekki mjög smart múv. Eg þakkaði fyrir og gekk í burtu með rauða kinn og ótrúlega flottan rauðan varalit. Selma Blair Alltafi fallegum kjálum og þessi er ekki siðri. Mischa Barton Eralgjör tískudrottning og elskar Chanel. Chanel. Eitt orð sem allar konur þekkja. Chanel hefur ávallt verið leiðandi í tísk- unni fyrir kvenlegan fatnað. Franski hönnuðurinn Karl Lagerfeld tók við starfi listræns stjórnanda árið 1983 og hefur hann í gegnum tíðina safnað að sér mörgum aðdáendum. Hér eru nokkrar fallegar konur i Chanel-kjól- um. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.