Freyr

Volume

Freyr - 01.11.1966, Page 26

Freyr - 01.11.1966, Page 26
NÝTT Á ÍSLANDI B.M.C. NUFFIELD DRÁTTARVÉLAR ÓDÝRASTAR Á MARKAÐNUM Hinar heimsþekktu brezku B. M. C. (British Motor Corpora- tion) hafa sent á markaðinn alveg nýja gerð dráttarvélar. Er það lítil 15 ha dráttarvél, sem hefur reynzt mjög vel til allrar búvinnu. Hún er mjög sparneytin og ódýr. Verð ca. m/öryggisgrind. 80 þús. Auk þess eru framleiddar af B-M-C. tvœr aðrar gerðir dráttarvéla, sem eru mjög afkdsta niíklaÝ og: með þéim fullkomnustu í heimi. Þœr eru 45 og 60 ha. m/12 hraða gangskiptingu 45 ha. kostar nú m/öryggisgrind ca. 120 þús. 60 ha. kostar nú m/öryggisgrind ca. 130 þús. Ámoksturstœki og önnur verkfœri fáanleg. Allar vélar sem seldar eru verða yfirfarnar af sérfrœðingi, og því tilbúnar til notkunar um leið og þœr koma til kaup- énda. Viðhald og viðgerðir annast vélsmiðjan Keilir í Reykjavík. ALLAR VÉLAR Á EINUM STAÐ Vélaval Laugaveg 28 — Sími 11025 Vélar & byggingavörur

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.