Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1976, Page 9

Freyr - 01.01.1976, Page 9
Nesti,sem örvar hæfileikana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út í atvinnulifið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru í dag. Námsgáfur þess þurfa þvi að njóta sín. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og.D vítamín. A vitamín styrkir t. d. sjonina. Ostur er alhliða fæðutegund. i honum eru m. a. eggjahvituefni (protein), vítamín og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vitamin smjörsins og ostanna styrki tennur og B vitamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið því holla næringu. GefiS því smjör og osta O O

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.