Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.1994, Qupperneq 11

Freyr - 15.04.1994, Qupperneq 11
Gróðurfar og nýting túna á Norðurlandi Guðni Þorvaldsson Síðastliðið sumar var gerð úttekt á gróðurfari og nýtingu túna á Norðurlandi. Hliðstœð úttekt var gerð á Austurlandi sumarið 1990 (Freyr, 6. tbl. 1991), á Vestfjörðum og Vestur- landi sumarið 1991 (Freyr, 7. tbl. 1992) og á Suðurlandi sumarið 1992(Freyr, 7. tbl. 1993). Guðni Þorvaldsson. Svæðinu var skipt í fimm hiuta, Húnavatnssýslur, Skagafjörð, Eyja- fjörð (Svalbarðsströnd og Höfða- hverfi fylgdu Eyjafirði), Suður- Pingeyjarsýslu og Norður-Þingeyj- arsýslu. Bæirnir voru valdir af handahófi nema hvað reynt var að sniðganga bæi þar sem ábúenda- skipti höfðu orðið nýlega. Alls var farið á 50 bæi. Túnunum var skipt niður eftir aldri, meðferð og fíeiri þáttum í samráði við bændurna. Gróður- greiningin fór þannig fram að járnhring (60 sm í þvermál) var hent út á nokkrum stöðum í hverri spildu og þekja einstakra tegunda í hringn- um áætluð í prósentum. Auk þess var ýmsum upplýsingum um túnin safnað, væru þær tiltækar. Má þar nefna halla túnanna, jarð- vegsgerð, rakaástand jarðvegs, til- urð gróðurs, aldur, áburðarnotkun, beit, slátt, kal o.fl. Jarðvegur Um55% túnanna voru á móajarð- mýratúnum í Húnavatnssýslum og vegi, 42% á mýri en afgangurinn á Skagafirði en minnst í Pingeyjarsýsl- söndum eða melum. Mest var af unum. 1. tafla. Hlutdeild einstakra tegunda (%) eftir svœðum. Tegund Hún. 113 tún Skag. 76 tún Eyjaf. 76 tún S-Þing. 57 tún N-Þing. 41 tún Meðalt. 363 tún Vallarfoxgras . . . . 10,98 14,07 10,32 5,26 9,28 10.400 Vallarsveifgras. . . . 32,25 27,90 31,50 27,09 36,10 0,808 Túnvingull . 11,75 12,50 8,82 7,31 7,99 10,173 Língresi 1,24 3,15 8,92 5,53 8,92 4,788 Snarrót . 22,02 17,80 22,85 31,54 4,34 20,808 Hdliðagras 2,21 2,82 11,78 8,34 7,66 5,921 Varpasveifgras. . . . 14,98 16,90 3,66 5,28 17,79 11,806 Knjáliðagras .... 0,28 0,21 0 0 0,01 0,132 Beringspuntur . . . 0,26 0,76 0 0,10 0.32 0,292 Starir 0 0,02 0,01 0,18 0,32 0,071 Brennisólev 1,27 0,76 0,07 0,28 0,76 0,700 Skriðsóley 0 0,05 0 0 0 0,010 TúnfífiU 0,20 0,35 0,53 1,84 0,91 0,639 Skarifífill 0,05 0,05 0,02 0,18 0,07 0,067 Vallhumall 0,14 0,86 0,44 1,76 1,10 0,715 Túnsúra 0,42 0,63 0,16 1,50 0,52 0,590 Haugarfi 0,99 0,38 0,46 1,35 2,86 1,019 Vegarfi 0,65 0,57 0,11 0,17 0,86 0,469 Hvítsmári 0,23 0,14 0,25 0,29 0 0,198 Maríustakkur . . . 0,05 0,06 0,01 0,05 0 0,039 Hrafnaklukka . . . + 0 0 0,01 0 0,003 Elfting 0,01 + 0,01 0,02 0,02 0,009 Hófsóley + 0 0 0 0 0,0003 Kornsúra 0 0 0 + 0 0,001 Vallhœra 0 0 0 0 0,01 0,001 Lokasjóður 0 + 0 0,03 0 0,005 Tágamura 0 + 0 0 0 0,001 Blóðarfi 0,01 0,01 0,01 0,21 0,02 0,042 Njóli 0 0 0,01 0 0 0,002 Hálmgresi 0 0 0 1,67 0 0,261 Möðrur 0 0 0,01 0 0 0,002 Melablóm + 0 0 0 0 0,001 Lœkjarfrœhyrna . 0 0 0,05 0 0 0,010 Kúmen 0 0 + 0 0 0,001 Engjarós 0 0 0 + 0 0,0003 Mýrfjóla 0 0 0 0,01 0 0,002 Skarfakál 0 0 0 0 0,02 ' 0,019 8'94 - FREYR 283

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.