Freyr - 15.04.1994, Qupperneq 24
Skinnasýning á Hótel Selfoss
hinn 13. febrúar 1994
Arvid Kro
Loðdýrarœktarfélag Suðurlands og Samband íslenskra loðdýrarœktenda hélt landssýn-
ingu á loðskinnum þar sem bœndur kepptu til verðlauna á landsvísu og innnan félagsins
á Suðurlandi. Sýningin var kynnt í fjölmiðlum og var það gert á vegum Upplýsingaþjónust-
unnar („íslenskt, já takk"). Tókst sú kynning mjög vel og eru ioðdýrabœndur þakklátir fyrir
þá aðstoð. Ennfremur komu Eggert feldskeri og Jakob Árnasson með pelsasýningu. Á
sýninguna komu um 500 manns, bœndur, gestir, alþingismenn og landbúnaðarráðherra.
Skinnin sem voru til sýnis voru
flokkuð eftir Dönskum flokkunar-
staðli og kom Erik Jensen frá Dan-
mörku af því tilefni að farið var yfir í
Danska staðla. Erik leiðbeindi ís-
lenskum ráðunautum sem dæmdu
skinnin og voru það Helgi Eggerts-
son, Ævarr Hjartarsson og Arvid
Kro, þar að auki var skinnanefnd
innan Loðdýraræktafélags Suður-
lands til aðstoðar og sá að mestu
leyti um framkvæmd sýningarinnar
og skipulagningu hennar.
Stigahæstu minkaskinnin voru frá
Félagsbúinu Engihlíð í Vopnafirði
og var þeim veittur farandbikar SIL,
og refaskinn frá Eyþóri Arnórss-
syni, Oddsmýri, Hvalfjarðarströnd
og var honum veittur farandbikar
SIL. Best verkuðu minka- og refa-
skinnin hafði Guðmundur Baldurs-
son, Kirkjuferju í Ölfushreppi og var
honum veittur bikar fyrir góða
skinnaverkun.
Stigahæstu búnt yfir landið að
mati dómnefndar voru eftirfarandi:
Litur Stærð Gæði Hreinleiki + stig Samtals
Blórcfur:
Eyþór Arnórsson . . . . 12 39 63 15 10 139
Karl Jóhannsson 14 42 59 13 5 133
SigurðurOlafsson . . . . 14 36 58 15 5 128
Búi G. Vífilsson 12 41 56 15 3 127
Jónas Vilhjálmsson . . . 14 39 54 11 8 126
Skuggarefur:
Eyþór Arnórsson . . . . 11 39 59 12 0 121
Fél. Brautartungu . . . . 12 40 57 9 -1 117
Tómas Jóhannesson . . 13 39 51 12 0 115
Búi G. Vífilsson 11 41 51 13 -1 115
Karl Jóhannsson 12 36 51 9 -1 107
Svört minkaskinn:
Þélhf 89 54 97 0 3 243
Fél. Engihlíð 79 50 110 0 0 239
DagnýGunnarssd. . . . 79 56 96 0 4 235
Björgvin Armannsson . 79 51 101 0 2 233
Feldurhf 90 44 96 0 0 230
Uökkbrún minkaskinn:
Fél. Engihlíð 0 51 115 76 2 244
Þél hf 0 53 104 82 2 241
Björgvin Sveinsson . . . 0 52 103 80 1 236
Björgvin Armannsson . 0 52 98 84 1 235
DagnýGunnarsd 0 54 94 79 4 231
Iiauðbrún minkaskinn:
Þél hf 0 59 104 77 5 240
Björgvin Sveins. 0 51 105 79 1 236
Fél. Engihlíð 0 50 106 79 0 235
Dalsbúhf 0 52 96 78 1 227
DagnýGunnarsd 0 55 70 70 4 219
Ljúsbrún minkaskinn:
BjörgvinÁrmannsson . 0 51 113 79 -4 239
Dalsbú hf 0 48 98 88 0 234
Björgvin Sveinsson . . . 0 52 97 74 2 227
Guðm. Baldursson . . . 0 50 104 70 -1 223
Þél 0 54 80 75 4 223
296 FREYR - 8'96