Freyr - 15.04.1994, Page 38
Rekstrarráðgjöf fyrir bœndur
f fjárhagserfiðleikum
Eftirfarandi bréf, dags. 27. apríl 1994, var sent stjórnum búnaðarsambanda og héraðs-
ráðunautum og birtist hér lesendum Freys til kynningar.
Stjórnir Búnaðarfélags íslands og
Stéttarsambands bænda hafa að
undanförnu fjallað um það á hvern
hátt heppilegast væri að vinna að
framkvæmd ályktunar Búnaðar-
þings 1994 um ofangreint efni, þ.e.
ályktun í máli nr. 18 sem var „Erindi
stjórnar Búnaðarfélags Islands um
rekstrarráðgjöf til bænda í fjárhags-
erfiðleikum", en ályktunin hefur
verið send stjórnum búnaðarsam-
bandanna og ráðunautum. Málið
Landbúnaðarráðuneytið óskaði
eftir því við Framleiðsluráð land-
búnaðarins fyrr á þessu ári að það
kannaði fyrirkomulag á greiðslum
fyrir sauðfjárafurðir haustið 1993.
Astæða fyrir þessari ósk var sú að
áhyggjur voru uppi um versnandi
Sláturfélag Suðurlands . . skv. lögum
Kf. Borgfirðinga........
Afurðastöðin Búðardal . .
Kf. Króksfjarðar........
Sláturfélagið Barði.....
Kf. Sleingrímsfjarðar . . .
Kf. Bitrufjarðar........
Kf. Hrútfirðinga........
Kf. V-Húnvetninga ....
Ferskar afurðir.........
Sölufélag A-Húnvetninga
Kf. Skagfirðinga........
Slátursaml. Skagfirðinga .
Kf. Eyfirðinga .........
Kf. Pingeyinga..........
Fjallalamb..............
Slf. Vopnfirðinga.......
Kf. Héraðsbúa...........
Slf. Sttðurfjarða ......
Kf. A-Skaftfellinga.....
Höfn- Príhyrningur . . . .
var nokkuð rætt nýlega á fundi
formanna búnaðarsambandanna en
þar var ekki nánar ákveðið hvort
eða hvernig tekið yrði á því með
skipulegum og samræmdum hætti.
1 þessum umræðum öllum hefur
það þó komið fram að menn telja
fulla þörf fyrir sérstakar leiðbeining-
ar nú, þar sem kunnugt er um fjöl-
mörg dæmi þess að bændur séu í
verulegum fjárhagserfiðleikum og
mikilli óvissu um framtíð sína.
greiðslugetu sláturleyfishafa eftir að
afurðalán út á sauðfjárafurðir höfðu
lækkað um u.þ.b. 13,5% frá árinu
áður, 1992.
Hér á eftir fylgir yfirlit úr könnun-
inni:
Frá landbúnaðarrádwieytinu.
reikn. (bund.)
óbund.
bund. Ca 68% greitt í banka ‘A
óbttnd.
bttnd. Nœr allt greitt í banka 'A
óbund.
óbttnd.
óbttnd.
óbttnd.
Allt greitt'%
óbttnd.
óbttnd.
bttnd. Ca 75% gr. i banka %
óbund. Skv. uppl. i síma
óbttnd.
óbttnd.
bttnd. Nœr allt gr. 'Vn i banka
óbund.
bttnd. Ca 81.5% gr. i banka Vs
óbund.
(bitnd.) Aðeins mátti ráðst. 88%
til2S/2
Eðlilegt er að búnaðarsamböndin
hvert á sínu svæði kynni það fyrir
bændum að þeim standi til boða
slíkar leiðbeiningar eða ráðgjöf og
hvert þeir geti þá snúið sér til að leita
eftir slíku.
Ljóst er að héraðsráðunautar hafa
mesta kunnugleika á högum manna
hver á sínu starfssvæði og yrðu því í
flestum tilfellum eðlilegustu ráðgjaf-
ar í þessum efnum. Hins vegar eru
bæði Búnaðarfélagið og Stéttarsam-
bandið reiðubúin að leggja þessu lið
eftir mætti. í því sambandi hefur
einkum verið um það rætt að hag-
fræðiráðunautur BÍ, Ketill A.
Hannesson, og hagfræðingur Stétt-
arsambandsins, Gunnlaugur Júlíus-
son, færu á milli búnaðarsamband-
anna, eftir því sem þess yrði óskað,
og legðu á ráð með héraðsráðunaut-
unum. Ef henta þætti. mætti skipu-
leggja og auglýsa viðtalstíma með
þeim fyrir bændur sem óskuðu að
ræða við þá.
I öðru lagi mætti benda þeim
bændum, sem af einhverjum ástæð-
um óskuðu frekar að gefa sig fram
við þá Ketil eða Gunnlaug, á að þeir
geti haft samband við þá á skrifstof-
um þeirra í Bændahöllinni.
Pess er vænst að stjórnir búnaðar-
sambandanna ræði þetta mál við
fyrstu hentugleika og hafi eftir það
samband við undirritaðan og geri
grein fyrir því hvernig þeir hugsa sér
að taka á málinu og hvers þeir óska
af hálfu BÍ og SB.
Það skal tekið fram að landbúnað-
arráðherra hefur nú skipað nefnd
þriggja manna til að gera almenna
könnun á afkomu bænda í samræmi
við álvktun Búnaðarþings. („Erindi
stjórnar Búnaðarfélags íslands um
afkomu bænda”. Sú ályktun var
send formönnum búnaðarsamband-
anna). Þá nefnd skipa Sigurgeir Þor-
geirsson, aðstoðarmaður landbún-
aðarráðherra sem er formaður.
Greiðsla fyrir sauðfjárafurðir
haustið 1993
Dag-
setning Form Form
greiðslna greiðslna reikninga Annað
310 FREYR - 8'94