Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Síða 11

Freyr - 01.10.1999, Síða 11
Tafla 1. Fjöldi fyrstu sæöinga, notkun af heildarfjölda kúa á fjöldi tvísæðinga, svæðinu. árangur sæðinga og hlutfallsleg Búnaðar- samband 1998 1. sæðing Tvísæðing Árangur Hlutfallsl. notkun 1997 1. sæðinq Tvísæðinq Áranqur Hlutfallsl. notkun í Kjalarnesþing 185 32 83,0% 44,2% 202 42 73,1% 44,5% Borgafjörður 2320 334 70,2% 78,1% 2390 326 66,1% 79,2% Snæfellinga 840 287 69,8% 82,7% 779 326 70,9% 76,7% Dalamanna 365 147 71,1% 74,9% 408 173 75,7% 79,5% Vestfjarða 650 166 81,0% 71,0% 702 139 79,6% 74,3% Strandamanna 33 1 68,8% 82,5% 28 0 75,0% 63,6% j V-Hún. 555 73 71,8% 75,0% 573 65 73,0% 75,8% A-Hún. 885 134 76,2% 71,4% 948 154 71,5% 76,0% Skagafjörður 2064 212 70,1% 81,9% 2078 158 68,6% 83,0% Eyjafjörður 4424 346 72,3% 84,8% 4352 340 69,9% 83,1% S-Þing. 1563 200 70,2% 85,3% 1600 182 68,0% 84,0% N-Þing. 18 0 72,2% 29,0% 41 1 85,0% 38,3% I Austurland 893 103 79,0% 62,8% 1017 93 71,8% 71,9% A-Skaft. 365 38 74,9% 78,3% 315 49 73,7% 62,0% Suðurland 10427 1325 69,0% 95,2% 10618 1271 67,9% 95,6% Landið 25587 3398 71,0% 84,5% 26051 3319 69,1% 84,7% Plöntuvarnarefni í brunnvatni á Skáni Fyrir þremur árum innihélt vatn úr sex brunnum af hveijum tíu á Skáni í Svíþjóð leifarafjurtavamar- efnum. I ár innihélt vatn úr öllum brunnum, sem rannsakaðir vom, slíkar leifar. Þetta má lesa í sænska blaðinu ATL. Meðal slíkra efha, sem blaðið nefnir, em atrazin og fenoxisýmr. Umhverfisstjórinn i Lanskrona segir að það sé hvorki fyrir handvömm né ofnotkun að þessar leifar finnist i vatninu, heldur gerist þetta þó að öllum notkunar- reglum sé framfylgt. Landskrona er fyrsta sveitarfélag í Svíþjóð, sem hóf reglubundið eftirlit með jurta- varnarefnum í grunnvatni, árið 1992. (Bondebkidet m: 36/1999). Kreppa í breskum landbúnaði Margir breskir bændur em nú svo illa staddir að þeir aflienda búfé sitt dýraverndarsamtökum á heima- slóðum, þar sem þeir hafa ekki ráð á að afla sér fóðurs, samkvæmt frásögn Jyllandspostens. Afúrða- verð er svo lágt að það er tilgangs- laust að senda gripina i sláturhús. Mótmælaaðgerðir breiðast út meðal bænda og örvænting grípur um sig meðal þeirra. Ríkisstjóm Tony Blair hefúr viðurkennt að breskur landbúnaður stendur nú gagnvart verstu kreppu sem hann hefur orðið fyrir frá kreppuámnum á 4. áratugnum. (Bondebladet ni: 36/1999) Hrossarækt í Noregi Jafn áberandi og hesturinn er í ís- lenskum landbúnaði og lífi þjóðar- innar þá spyrst fátt af hlut hestsins í norskum landbúnaði. Hér skal þó smávegis bætt úr því. Hrossarækt og stöif tengd hestum í Noregi skapa þar um 4500 ársverk. Hrossum fjölgar þar, þau eru nú um 42.000, eða um 10.000 fleiri en fyrir fáum árum, og eru af ýmsum kynj- um, svo sem þungir Dalahestar, létt- ir Fjarðahestar, íslenskir hestar og innflutt veðhlaupahestakyn. Flest störf í Noregi tengd hross- um em í sambandi við veðhlaup, þ.e. bæði kemuakstur, (trav), og kappreiðar, (galopp). Þá skapa reið- skólar og skyld atvinnustarfsemi unr 1000 ársverk. Hestar eru nú lítið notaðir til al- mennra bústarfa í Noregi, en þó eru um 40 ársverk bundin notkun hesta við skógrækt, þ.e. að safna saman trjábolum. Velta tengd hrossum í Noregi um þessar mundir er talin vera um 2,5 milljarðar n.kr. (Unnið upp úr Bondebladet, m: 39/1999). Dýrt díoksín Díoksínshneykslið í Belgíu hefur kostað 120 milljarða króna, hingað til, samkvæmt nýútkominni skýrslu. Bændur, sem urðu fórnarlömb slyssins, telja tapið margfalt meira. Belgískur landbúnaður hefúr krafist bóta að upphæð 600 milljarða króna. Það er annars vegar beint tap og hins vegar kostnaður við að ná fyrri stöðu á markaðnum. (Bondebladet m: 40/1999). FREYR 11/99 - 11

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.