Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Síða 32

Freyr - 01.10.1999, Síða 32
Rokkur98011 Fæddur 20. mars 1998 hjá Sigur- jóni Stefánssyni, Steiná, Svartár- dal. Faðir: Tuddi 90023 því að jafnaði 891 g á dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Mæja 48 hafði í árslok 1998 lokið 5,3 árum á skýrslu og mjólkað að meðaltali 5138 kg af mjólk á ári með 4,36% fitu sem gefur 224 kg af mjólkurfitu. Próteinhlutfall i mjólk 3,42% en það gefur 176 kg af mjólk- urpróteini. Samanlagt magn verð- efha því 400 kg á ári aðjafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Mæja 48 115 97 106 115 92 80 16 15 18 4 Móðurætt M. Mæja 48, fædd 18. maí 1991 Mf. Óli 88002 Mm. Góa 19 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Óla 102, Bimustöðum Mmf. Brúskur 72007 Mmm. Dumba 7 Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Fremur svip- lítill. Rétt yfirlina. Allgóðar útlög- ur og boldýpt. Malir þaklaga. Fót- staða heldur í þrengra lagi. Jafn meðalgripur með sæmilega hold- fyllingu. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Rokkur 61,2 kg að þyngd og árs- gamall 333 kg. Þynging hans var NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Dolli 98012 Fæddur 10. apríl 1998 hjá Þorvaldi Hallssyni, Ysta-Gerði, Eyjafjarðar- sveit. Faðir: Búi 89017 Móðurætt: M. Dollý 144, fædd 25. april 1991 Mf. Svelgur 88001 Mf. Guðfinna 87 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Gríma 270, Oddgeirshólum Mmf. Brunnur 82006 Mmm. Guðfinna 16 Lýsing: Ljósbrandhuppóttur, hnýflóttur. Fremur sterklegur haus. Aðeins ójöfn yfirlína. Boldýpt og útlögur í góðu meðallagi. Malir þaklaga. Fótstaða sterkleg en í þrengra lagi. Nokkuð vel holdfylltur. Umsögn: Dolli var 66,5 kg að þyngd tveggja mánaða gamall og var orðinn 344,2 kg ársgamall. Þynging hans því 910 g/á dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Dollý 144 hafði í árslok lokið 5,1 ári á skýrslu og mjólkað að meðaltali 5157 kg af mjólk á ári. Próteinhlut- fall mjólkur 3,42% sem gefur 176 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,43% sem gefur 177 kg af mjólkur- próteini. Samanlagt magn verðefna því 353 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Dollý 144 124 90 104 122 101 88 16 18 18 5 32 - FREYR 11/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.