Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1999, Síða 33

Freyr - 01.10.1999, Síða 33
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Gísl 98013 Fæddur 14. apríl 1998 hjá Orra Óttarssyni, Garðsá, Eyjaíjarðar- sveit. Faðir: Stúfur 90035 Móðurætt: M. Síða 284, fædd 27. janúar 1993 Mf. Austri 85027 Mf. Rönd 254 Mff. Ölvi 77005 Mfm. Gullbrá 20, Hjaltastað Mmf. Dálkur 80014 Mmm. Dína215 Lýsing: Dökkbröndóttur, kollóttur. Svip- fríður. Sterkleg yfirlína. Góðar útlögur og allmikil boldýpt. Malir þaklaga. Fótstaða rétt og sterk. Jafn, nokkuð holdþéttur gripur. Umsögn: Tveggja mánaða gamall var Gísl 67,8 kg að þyngd og ársgamall orð- inn 343,5 kg. Vöxtur á þessu ald- ursbili var því að meðaltali 904 g á dag. Umsögn um móður: í árslok 1998 hafði Síða 284 mjólk- að i 3,9 ár, að meðaltali 5718 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,50% sem gefur 200 kg af mjólk- urpróteini og fituhlutfall 4,14% sem gefur 237 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 437 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Síða 284 116 98 112 118 100 85 17 17 18 5 Botni 98014 Fæddur 5. apríl 1998 hjá Sigurbirni Björnssyni, Lundum, Stafholts- tungum. Faðir: Tónn 88006 Móðurætt: M. Ólína 121, fædd 29. desember 1993 Mf. Listi 86002 Mf. Lína 85 Mff Krókur 78018 Mfm. Mön 118, Reykjahlíð Mmf. Dálkur 80014 Mmm. Skrauta 55 Lýsing: Kolskjöldóttur, kollóttur. Þróttleg- ur svipur. Sterkleg yfirlína. Útlög- ur fremur litlar en boldjúpur. Jafn- ar malir og rétt fótstaða. Sterklegur gripur, tæplega í meðallagi hold- fylltur. Umsögn: Botni var 61,8 kg að þyngd þegar hann var tveggja mánaða gamall en ársgamall var hann orðinn 328,8 kg. Hann hafði því þyngst um 875 g/dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Ólína 121 haföi í árslok 1998 mjólkað í 1,8 ár (verulegur hluti fyrsta mjólkurskeið) að jafhaði 6666 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,35% sem gefiir 224 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,14% sem gefur 276 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efiia því 500 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Ólína 121 127 86 100 123 103 85 16 16 19 5 FREYR 11/99 - 33

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.