Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.10.1999, Qupperneq 34

Freyr - 01.10.1999, Qupperneq 34
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Barði 98016 Fæddur 29. apríl 1998 á fé- lagsbúinu á Breiðalæk, Barðströnd. Faðir:Almar 90019 Móðurætt: M. Gullbrá 34, fædd í janúar 1987 Mf. Þistill Mf. Ljósbrá 25 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Víðir 76004 Mmm. 12 Lýsing: malir. Rétt fótstaða. Mjög sterk- legur, jafn gripur með góða hold- fyllingu. kg. Vöxtur hans var því að jafnaði 919 g/dag á þessu aldursbili. Rauðbröndóttur, kollóttur. Svip- fríður með þróttlegan haus. Jöfn yfirlína. Útlögur og boldýpt í meðallagi. Breiðar, sterklegar Umsögn: Barði var 65,8 kg að þyngd 60 daga gamall en ársgamall vó hann 346,2 Nafn ________ og nr. Mjólk móður________ Gullbrá 126 34 Kynbótamat ___________________ Útlitsdómur __________________ Fita Prótein Heild Frumu- ! Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- %_______%______________tala j alls___________________________gerð 98 90 118 98 87 16 17 19 5 Umsögn um móður: Gullbrá 34 hafði í árslok 1998 mjólkað í 9,3 ár, að meðaltali 5164 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mælt 3,29%, sem gefúr 170 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 4,21% sem gefúr 217 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 387 kg á ári að meðaltali. Sóli 98017 Fæddur 1. mai 1998 hjá Leifi Guð- mundssyni, Klauf, Eyjafjarðarsveit. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Sóla 329, fædd 14. september 1990 Mf. Svelgur 88001 Mf. Gerða 284 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Gríma 270, Oddgeirshólum Mmf. Bauti 79009 Mmm. Brandrós 248 Lýsing: Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Örlítið sigin yfirlína. Góðar útlögur en fremur grunnur bolur. Malir lágar, þaklaga. Mjög sterk fótstaða. Fremur langur, nokkuð háfættur í meðallagi holdþéttur. Umsögn: Sóli var 63 kg að þyngd tveggja mánaða gamall og ársgamall var hann orðinn 340 kg. Hann hafði því að meðaltali vaxið um 908 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Sóla 329 var felld skömmu eftir burð vorið 1998 en þá hafði hún verið á skýrslu í 5,2 ár og mjólkað að jafnaði 5941 kg af mjólk á ári með 4,18% fitu, sem gefúr 248 kg af mjólkurfitu, og 3,21% prótein eða 191 kg af mjólkur- próteini. Samanlagt magn verðefna því 439 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Sóla 329 123 98 100 119 119 84 16 17 18 4 34 - FREYR 11/99

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.