Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.10.1999, Qupperneq 35

Freyr - 01.10.1999, Qupperneq 35
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Söðull 98019 Fæddur 29. júní 1998 hjá Ólafi Óskarssyni, Bóluhjáleigu, Þykkva- bæ. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Sóley 87, fædd 26. janúar 1989 Mf. Tvistur 81026 Mf. Branda 51 Mff. Frami 72012 Mfm. Alvíð 98, Læk Mmf. Drangur 78012 Mmm. Lýsing: Rauður með hvítar skellur í nárum, kollóttur. Fremur langur haus. Nokkuð sterkleg yfirlína. Boldýpt og útlögur í meðallagi. Þaklaga malir. Rétt fótstaða. Jafn, í meðal- lagi holdfylltur gripur. Umsögn: Söðull var tveggja mánaða gamall 70,8 kg að þyngd og ársgamall var hann orðinn 344,8 kg. Vöxtur hans var því að meðaltali 898 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: \ árslok 1998 var Sóley 87 búin að mjólka í 7,3 ár, að jafnaði 6285 kg mjólkur á ári með 3,55% próteini eða 223 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 4,30% sem gefur 270 kg af mjólkurfitu á ári að jafnaði. Framleitt magn verðefna því 493 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Sóley 87 117 95 100 116 90 81 15 14 18 5 Penni 98021 Fæddur 31. maí 1998 á tilraunabúinu á Stóra-Armóti, Hraungerðishreppi. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Örk 133, fædd 1. maí 1990 Mf. Háleistur 87008 Mf. Skifa 225, Blesastöðum Mff. Drangur 78012 Mfm. Klöpp 28, Baldursheimi Mmf. Ljúfur 72005 Mmm. Snót 155 Lýsing: Dökkbröndóttur, leistóttur, kollóttur. Mjög sver og þróttlegur haus. Rétt yf- irlína. Allgóðar útlögur og mikil bol- dýpt. Jaínar malir og sterkleg fótstaða. Mjög snotur, jafii og þéttvaxinn gripur. Umsögn: Penni var 61,2 kg að þyngd 60 daga gamall en hafði við eins árs aldur náð 334 kg þunga, þynging hans því að jafnaði 894 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Örk 133 var keypt frá Blesastöð- um á Skeiðum snemma árs 1997 þar sem hún var búin að vera á skýrslu í rúm 4 ár. Á Stóra-Ár- móti mjólkaði Örk 133 í 1,4 ár, að meðaltali 5238 kg af mjólk með 3,39% prótein eða 178 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,72% sem gefur 195 kg af mjólk- urfitu. Magn verðefna þvi 373 kg á ári að meðaltali. 'Jafn Kynbótamat Útlitsdómur )g nr. nóður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Drk 133 118 114 108 119 99 83 16 15 18 4 FREYR 11/99 - 35

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.