Freyr - 01.10.1999, Síða 39
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Leggur 98032
Fæddur 26. ágúst 1998 hjá Pálma
Ragnarssyni, Garðakoti, Hjaltadal.
Faðir: Stúfur 90035
Móðurætt:
M. Æsa 123,
fædd 3. maí 1993
Mf. Jóki 82008
Mf. Ugla 91
Mff. Bróðir 75001
Mfm. Metta 737, Laugardælum
Mmf. Þorri 78001
Mmm. 296
Lýsing:
Dökkkolóttur með mána í enni,
kollóttur. Svipfríður. Sterkleg
yfirlína. Boldýpt og útlögur vart
í meðallagi. Malir aðeins þak-
laga. Fótstaða rétt. Fremur há-
fættur, sæmilega holdfylltur grip-
ur.
Umsögn:
Tveggja mánaða gamall var Leggur
69 kg að þyngd en þegar þessar upp-
lýsingar eru settar saman hefúr hann
ekki náð eins árs aldri. Þyngd-
araukning til þessa tíma ffá 60 daga
aldri er að meðaltali 920 g/dag.
Umsögn um móður:
í árslok 1998 hafði Æsa 123 mjólkað í
3,4 ár, að meðaltali 6421 kg af mjólk á
ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,55% sem
gefúr 228 kg af mjólkurpróteini og
fituhlutfall 3,62% sem gerir 232 kg af
mjólkurfítu. Samanlagt magn verð-
efna því 460 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Æsa 123 123 96 101 122 100
Hnöttur 98033
Fæddur 30. september 1998 hjá
Björgvin Guðmundssyni, Vorsabæ,
Austur-Landeyj um.
Faðir: Almar 90019
Móðurætt:
M. Góðanótt 165,
fædd 31. september 1995
Mf. Daði 87003
Mf. Nótt 104
Mff. Bauti 79009
Mfm. Sóley 63, Daðastöðum
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Lind 69
Lýsing:
Sótrauður, kollóttur. Svipfnður. Aðeins
ójöfn yfirlína. Boldjúpur með
sæmilegar útlögur. Fremur grannar en
aðeins þaklaga malir. Varla nógu
sterkleg fótstaða. Jafn, tæplega í
meðallagi, holdþéttur.
Umsögn:
Hnöttur var 56,2 kg við tveggja mán-
aða aldur en verulega vantar á að hann
hafi náð árs aldri þegar þetta er skrifað
en hann hefúr að jafnaði þyngst um
934 g/dag til þessa frá 60 daga aldri.
Umsögn um móður:
Góðanótt 165 hafði í árslok 1998
lokið 1,3 árum á skýrslu (að stærst-
um hluta fyrsta mjólkurskeiðið) og
mjólkað 7493 kg af mjólk að jafn-
aði með 3,29% prótein sem gefur
247 kg af mjólkurpróteini. Fituhlut-
fall mjólkurinnar 4,39% sem gefur
329 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna mjólkur því 576 kg
á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Góða- nótt 165 140 106 90 130 109 84 16 17 18 4
FREYR 11/99 - 39