Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2000, Blaðsíða 40

Freyr - 01.06.2000, Blaðsíða 40
t Skýrsluhaldsforritið Fjárvís er forrit fyrir sauðfjárbændur þar sem þeir geta skráð fjölbreyttar upplýsingar um fé á búi sínu og fært þannig skýrsluhaldið beint á tölvutæku formi. Með forritinu fylgja í upphafi margra ára upplýsingar úr skýrsluhaldi fjárræktarfélaganna frá Bændasamtökunum. Fjárvís veitir góða yfirsýn yfir fjárstofnin á hverju tímabili Um 500 sauðfjárbændur nota Fjárvfsi í dag. Hvað um þig? Nánari upplýsingar fást á heimsíðu Bændasamtakanna www.bondi.is og hjá Tölvudeild Bændasamtakanna. Bændasamtök íslands tölvudeild Bændahöllinni við Hagatorg 107 Reykjavík Sími 563-0300 - Fax: 562-5177 I

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.