Freyr - 01.02.2003, Page 40
verið kunn og því hvergi getið í
skrifum um hann til þessa. Hér er
um að ræða ritgerð hans Um æðar-
fugl. Hún hafði legið í handriti á
Landsbókasafhi Islands (JS 607
4to). Það var Ævar Petersen fugla-
fræðingur á Náttúrufræðistofnun
sem dró hana fram og lét búa til
prentunar og bauð til birtingar í
ritinu Æðarfúgl og æðarrækt á ís-
landi er kom út á síðasta ári.
Ég vil nú ljúka þessu með þeir-
ri umsögn sem Ævar gefur Magn-
úsi sem náttúrufræðingi eða bú-
fræðingi. Þar segir:
Sumar athuganir Magnúsar eru
enn í fullu gildi og mörg viðhorf
hafa haldist óbreytt í þessar tvær
Molar
Strangari REGLUR
UM FLUTNING Á BÚFÉ
i ESB
Landbúnaðarráðherrar innan
ESB hafa sett nýjar reglur um
flutning á búfé milli landa sam-
bandsins. Fylgst verður betur
með ástandi búfjárins meðan á
flutningi stendur og samstarf
landanna í þeim efnum verður
aukið.
Samkvæmt nýju reglunum
eiga dýralæknayfirvöld í upp-
runalandi búfjárins að bera
ábyrgð á flutningunum á leiðar-
enda, en lönd ESB skulu koma á
fót kerfi sem gerir það kleift að
miðla upplýsingum um ástand
búfjárins.
Reglugerð um þessi mál er í
smíðum og er þess vænst að
hún verði tilbúin með vorinu, en
embættismannaráðið ber ábyrgð
á því verki. Þýskaland og fleiri
lönd höfðu sett fram kröfu um að
hámarks flutningstími í einu væri
8 klst. Talið er að sú krafa nái
ekki fram að ganga.
(Landsbygdens Fotk,
nr. 51-52/2002).
Samrekstur kúabúa
í Noregi
Fjöldi kúabúa í Noregi, þar
sem fleiri en einn bóndi á aðild,
jókst um 270 bú á nýliðnu ári,
2002. í lok ársins voru samrekin
bú þannig orðin 970 í landinu
eða um 10% norskra kúabúa, að
sögn blaðsins Stavanger Aften-
blad.
Samreknum búum hefur fjölg-
að ár frá ári án tillits til þess
hvaða fyrirgreiðslu þau hafa
fengið hjá hinu opinbera. Algeng-
ast er að tveir eða þrír bændur
standi að búum sem þessum en
dæmi eru um fleiri aðila að sama
búinu. Samrekin kúabú eru al-
gengust í fylkjunum Opplandi,
Norður-Þrændalögum og Roga-
landi.
(Bondebladet nr. 3/2003).
Kúariða á undan-
HALDI í EVRÓPU
ESB hefur birt nýtt yfirlit yfir
stöðu kúariðunnar i Evrópu. Sam-
kvæmt því höfðu fram að 1. októb-
er 2002 fundist 11.000 tilfelli af
veikinni í Stóra-Bretlandi en í öðr-
um löndum ESB 3.200 tilfelli alls.
Flestir nautgripir, sem smitast
hafa af kúariöu, vom fæddir á ár-
unum 1994-1996. Þaðbendirtil
þess að gripum sem smitast hafa
eftir 1996 hafi fækkað og að varn-
araðgerðir, sem gripið voru til á ár-
unum 1996-1997, hafa borið ár-
angur. Nú er leitað að riðusmiti i
kjöti af öllum gripum sem slátrað
er 30 mánaða og eldri og hefur
aldir sem síðan eru liðnar. í rit-
gerðinni túlkar hann reynslu sína
af æðarvarpi og öðru líffíki sem
tengist æðarfúgli á óvenjunæman
og mörgu leyti skynsamlegan
hátt. Ymislegt áhugavert kemur
fram um lifnaðarhætti æðarfúgls,
refs og annarra dýra sem enn eru í
fullu gildi.
veikin fundist í aðeins einum af
hverjum 30 þúsund gripum.
Árið 2001 fundust í Stóra-Bret-
landi 1194 gripir með kúariðu og
í Frakklandi 277, en I Austurríki,
Finnlandi og Grikklandi aðeins
einn gripur í hverju landi.
(Bondebladet nr. 3/2003).
ESB BANNAR ÁFRAM
NOTKUN HORMÓNA í
LANDBÚNAÐI
Landbúnaðarráðherra ESB hafa
samþykkt að banna áfram inn-
flutning á kjöti til sambandsins af
búfé sem hefur fengið hormóna-
meðferð. Að áliti sérfræðinga get-
ur neysla kjötsins valdið krabba-
meini. Bandarískir sérfræðingar
halda því hins vegar fram að kjöt-
ið sé skaðlaust.
Bannið er tímabundið fyrir
fimm tegundir hormóna en
ótímabundið fyrireitt, 17-beta-
ostradiol, þar sem ótvírætt sé að
það sé krabbameinsvaldandi.
Árið 1999 gerði Alþjóða við-
skiptastofnunin, WTO, samþykkt
um að bann ESB við hormóna-
notkun væri ólöglegt og frá þeim
tíma hafa evrópskir útflytjendur
matvæla til Bandaríkjanna þurft
að greiða refsitolla af matvælum
sem flutt hafa verið út til Banda-
ríkjanna.
(Bondebladet nr. 51-52/2002).
| 36 - Freyr 1/2003