Freyr

Volume

Freyr - 01.10.2003, Page 38

Freyr - 01.10.2003, Page 38
Búfræðikandidatar frá Hvanneyri 2003, útskrifaðir 24. maí sl. Cathrine Helena Fodstad Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir Hólum í Hjaltadal f.: 8.9.1974 Maki: Nils Dacke Lokaverkefni: Ahrif friðunar á sauðfjár- beit á Landmannaaffétti. Starf: Ovíst ennþá. Utskr. Landnýtingarbraut. Svertingsstaðir II, 601 Akureyri f.: 30.7.1976 Maki: Gústav M. Ás- bjömsson Lokaverkefni: Athugun á móðureðli íslensks sauðfjár. Starf: Fer til áframhald- andi náms í Danmörku. Utskr. Búvísindabraut. Elisabeth Jansen Gústav Magnús Ásbjörnsson Hvammi, Hjaltadal f.: 10.6.1968 Maki: Friðrik Steinsson Böm: 2 Lokaverkefni: Mælingar á eistum stóð- hesta. Starf: Áframhaldandi nám á Hvanneyri og á Hólum. Utskr. Búvísindabraut. Ásbjamarstöðum, Stafholtstungum f.: 15.4.1978 Maki: Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir Lokaverkefni: Kolefhismagn í jarðvegi með tilliti til gróðurs. Starf: Áframhaldandi nám á Hvanneyri. Útskr. Landnýtingarbraut. Guðný Halldóra Indriðadóttir Þúfa, Landeyjum f.: 12.8.1979 Lokaverkefni: Þróun próteininnihalds í mjólk. Starf: Ovíst ennþá. Útskr. Búvísindabraut. Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Víðidalstunga, V- Húnavatnssýslu f.: 12.8.1978 Lokaverkefni: Sumarbeit sauðljár á ræktuðu landi. Starf: Áframhaldandi nám á Hvanneyri. Útskr. Búvísindabraut. | 38 - Freyr 8/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.