Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2003, Síða 39

Freyr - 01.10.2003, Síða 39
Heiðdís Björk Gunnarsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Stakkhamrar 15, Reykjavík f.: 25.6.1974 Lokaverkefni: Atferli hrossa á húsi. Starf: Vinnur í sumar við rannsóknarverkefni um hreindýr sunnan Vatna- jökuls og áhrif þeirra á skógrækt. Utskr. Búvísindabraut. Gunnarsstöðum, Þistilfírði f.: 3.10.1978 Maki: Júlíus Þröstur Sigurbjartsson Lokaverkefni: Ahrif lýsingar á þrif lamba í innifóðrun. Starf: Aframhaldandi nám á Hvanneyri. Útskr. Búvísindabraut. Karin Elisabeth Pálsson Mjóahlíð 16, 105 Reykjavík f.: 27.11.1978 Maki: Halldór Arinbjamar Lokaverkefni: Orsakir kálfadauða. Starf: Er að vinna hjá garðyrkjufyrirtæki í Reykjavík í sumar en fer í • meistaranám í Umhverfís- fræði í Háskóla Islands í haust. Útskr. Búvísindabraut. Óðinn Gíslason Vöglum, Skagafírði. f.: 26.5.1976 Lokaverkefni: Hagkvæmni þess að skilja að slátt og þreskingu á byggi. Starf: Hjá RALA, bú- tæknideild. Útskr. Landnýtingarbraut. Torfi G Jónsson Túngötu 19a, Hvanneyri f.: 8.4.1963 Maki: Bjamey E. Sig- valdadóttir Böm: 5 Lokaverkefni: Upphitun hreiðurskassa hjá minkum frá goti til feldunar. Starf: Áframhaldandi nám á Hvanneyri. Útskr. Búvísindabraut. Þórey Bjarnadóttir Kálfafelli, Suðursveit f.: 5.1.1978 Maki: Stefán Freyr Guðmundsson Lokaverkefni: Þekking íbúa Suðursveitar á skipulagi þjóðgarða. Starf: Áframhaldandi nám á Hvanneyri. Útskr. Búvísindabraut. Freyr 8/2003 - 39 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.